Marcelo: Við erum sigurstranglegir í Meistaradeildinni Brasilíski bakvörðurinn hjá Real Madrid, Marcelo, segir að lið sitt sé eðlilega sigurstranglegt í Meistaradeildinni en minnir á að enn sé mikið verk óunnið. Fótbolti 2. apríl 2012 17:45
Flugi AC Milan til Barcelona seinkað Það gengur erfiðlega fyrir leikmenn AC Milan að komast til Barcelona þar sem liðið spilar í Meistaradeildinni á morgun. Flugi liðsins var seinkað í dag vegna verkfalls flugumferðarstjóra í Frakklandi. Fótbolti 2. apríl 2012 15:30
Xavi gæti misst af seinni leiknum á móti AC Milan Xavi Hernández, leikstjórnandi og varafyrirliði Barcelona, er meiddur á kálfa og það er óvíst hvort að hann geti spilað seinni leikinn á móti AC Milan á morgun en liðin keppa þar um sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum en Xavi spilaði 90 mínútur í þeim leik. Fótbolti 2. apríl 2012 13:30
Halda strákarnir hans van Bommel ekki með liði pabba síns á móti Barca? Mark van Bommel, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Barcelona, var að sniglast í kringum æfingu Barcelona á San Siro á þriðjudagskvöldið en kvöldið eftir gerðu liðin markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 29. mars 2012 23:30
Barcelona kvartar yfir grasinu á San Siro Evrópumeistarar Barcelona voru allt annað en sáttir við ástand vallarins þegar þeir mættu AC Milan á San Siro í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29. mars 2012 14:45
Wenger gæti fengið leikbann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gæti farið í bann í Evrópukeppnninni vegna hegðunar sinnar í seinni leiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 29. mars 2012 13:15
Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum | frábær varnarleikur AC Milan Tveir leikir fóru fram í gær í átta liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Farið var yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem að Þorsteinn J og sérfræðingar þáttarins krufu leikina til mergjar. Evrópumeistaralið Barcelona sótti AC Milan heim til Ítalíu. Í Frakklandi áttust við Marseille og Bayern München frá Þýskalandi. Fótbolti 29. mars 2012 09:30
Zlatan: Ég er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Barcelona Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður á heimavelli Barcelona í næstu viku. Fótbolti 28. mars 2012 22:42
Ribery: Þetta voru fullkomin úrslit Franck Ribery, leikmaður þýska liðsins Bayern München, var mjög kátur eftir 2-0 útisigur á löndum sínum í Olympique de Marseille í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28. mars 2012 22:25
Bayern München vann 2-0 sigur í Frakklandi Bayern München er á góðri leið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hollendingurinn Arjen Robben lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara. Fótbolti 28. mars 2012 18:15
Markalaust hjá AC Milan og Barcelona AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. Fótbolti 28. mars 2012 18:15
Mourinho: Vonandi verður dómarinn ekki í aðalhlutverki José Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar sér að sitja límdur við skjáinn í kvöld þegar fyrri leikur AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram. Fótbolti 28. mars 2012 17:30
Guardiola: Zlatan átti stóran þátt í titlinum er hann lék með okkur Það hefur andað köldu á milli Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, og Zlatan Ibrahimovic, leikmanns AC Milan, nánast allt frá því að Zlatan gekk í raðir Barca árið 2010. Fótbolti 28. mars 2012 15:15
Meistaradeildin og handbolti í Boltanum á X-977 | í beinni 11-12 Meistaradeildin í fótbolta og handbolti kvenna verður aðalumræðuefnið í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Valtýr Björn Valtýsson ræðir við Heimi Guðjónsson um stórleiki kvöldsins í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hafdís Guðjónsdóttir fer yfir stöðu mála í N1 deild kvenna í handbolta þar sem að Valur og Fram mætast í kvöld. Fótbolti 28. mars 2012 10:30
Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum | R. Madrid og Chelsea standa vel Átta liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu í fótbolta hófust í kvöld með tveimur leikjum. Farið var yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem að Þorsteinn J og sérfræðingar þáttarins krufu leikina til mergjar. Í myndbandinu er samantekt úr þætti kvöldsins. Fótbolti 28. mars 2012 00:30
Lionel Messi á leið til franska liðsins Angers Franska b-deildarliðið Angers hefur boðið Lionel Messi samning og reka örugglega margir nú upp stór augu. Það er þó ekki um hinn eina og sanna Messi hjá Barcelona að ræða heldur nafna hans. Fótbolti 27. mars 2012 23:15
Di Matteo: Hefði ekki getað beðið um betri úrslit Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var mjög ánægður eftir 1-0 sigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en spilað var á heimavelli Benfica í Portúgal. Fótbolti 27. mars 2012 21:39
Kaka kom inná og kláraði leikinn | Real Madrid í frábærum málum Brasilíumaðurinn Kaka var maðurinn á bak við 3-0 útisigur Real Madrid á kýpverska liðinu APOEL Nicosia í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslitin og ævintýri kraftaverkaliðsins frá Kýpur er svo gott sem á enda. Fótbolti 27. mars 2012 18:15
Salomon Kalou tryggði Chelsea sigur í Portúgal Chelsea er í fínum málum eftir 1-0 útisigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað var á heimavelli Portúgal. Chelsea fer bæði með sigur og útivallarmark heim til Englands. Þetta var fyrsti útisigur Chelsea í Meistaradeildinni á tímabilinu. Fótbolti 27. mars 2012 18:15
Jesus ætlar að þagga niður í Drogba Jorge Jesus, þjálfari Benfica, hefur lofað því að þagga niður í Didier Drogba, framherja Chelsea, er liðin mætast í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. mars 2012 16:00
Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld? Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem að Meistaradeild Evrópu og enska bikarkeppnin eru í aðalhlutverki. Upphitun fyrir Meistaradeildarleikina í 8-liða úrslitunum hefst kl. 18:00 þar sem Þorsteinn J fer yfir málin með sérfræðingum þáttarins. Tveir leikir fara fram í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Fótbolti 27. mars 2012 13:00
Mourinho: Fjölmiðlabannið kom ekki frá mér Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er kominn úr vikulöngu fjölmiðlabanni sem náði bæði yfir hann sem og leikmenn félagsins. Fótbolti 27. mars 2012 12:15
Zlatan: Barcelona er meira en Messi Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, getur ekki neitað því að hann bíði spenntur eftir því að mæta sínum gömlu mótherjum í Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26. mars 2012 16:00
Valdano: Maradona var meiri listamaður á vellinum en Messi Jorge Valdano, fyrrum liðsfélagi Diego Maradona í argentínska landsliðinu, bar saman argentínsku snillingana Diego Maradona og Lionel Messi í viðtali í spænsku blaði í morgun. Mmargir hafa lýst því yfir að Messi sé orðinn besti knattspyrnumaður sögunnar þótt að hann sé enn bara 24 ára gamall. Fótbolti 22. mars 2012 15:00
Margrét Lára og félagar í undanúrslit Meistaradeildarinnar Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Turbine Potsdam tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag með 3-0 útisigri á rússneska liðinu Rossiyanka í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 2-0 og þar með samanlagt 5-0. Fótbolti 22. mars 2012 12:54
Malmö fékk á sig tvö mörk í lokin og féll úr leik í Meistaradeildinni Sænska liðið LdB Malmö er úr leik í Meistaradeildinni eftir 3-0 tap á móti þýska liðinu 1. FFC Frankfurt í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Sænsku meistararnir héldu út á móti stórsókn þýska liðsins fram á 66. mínútu og það var farið að stefna í framlengingu þegar Frankfurt skoraði tvö mörk í lok leiksins. Fótbolti 21. mars 2012 15:56
Sara og Þóra í beinni á Eurosport 2 Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir verða í eldlínunni í dag þegar sænska liðið LdB Malmö heimsækir 1. FFC Frankfurt í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 21. mars 2012 13:30
Barcelona er of sterkt fyrir Milan Dregið var í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. Heimir Guðjónsson, sérfræðingur 365 í Meistaradeildinni, segir að Barcelona sé of stór biti fyrir AC Milan. Hann spáir því að Chelsea lendi í vandræðum með Benfica en býst við því að Real Fótbolti 17. mars 2012 06:00
Guardiola um þjálfara Athletic Bilbao: Er sá besti í heimi í dag Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sparar ekki hrósið til Marcelo Bielsa, þjálfara Athletic Bilbao liðsins sem fór illa með ensku meistarana í Manchester United í tveimur leikjum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Bilbao vann fyrri leikinn 2-1 í gær eftir að hafa unnið 3-2 sigur á Old Trafford í síðustu viku. Fótbolti 16. mars 2012 19:45
Þjálfari Malmö hrósar Söru fyrir vinnusemina í sigrinum í gær Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði gríðarlega mikilvægt mark í gær þegar sænska liðið LdB Malmö vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Germany 1. FFC Frankfurt í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16. mars 2012 17:30