Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Fótbolti 12. mars 2014 19:15
Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. Fótbolti 12. mars 2014 19:15
Ekki ómögulegt að vinna í Barcelona Man. City á heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld er liðið mætir Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni og þarf að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga úr fyrri leiknum. Fótbolti 12. mars 2014 14:15
Robben ósáttur við ummæli Wengers Wenger sagði Robben góðan að dýfa sér en hann fiskaði tvö víti í leikjunum gegn Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. mars 2014 11:45
Mascherano: Ekki drepa okkur strax - það er bara mars! Argentínumaðurinn svarar gagnrýnisröddum í garð Barcelona í aðdraganda Meistaradeildarleiksins gegn Man. City í kvöld. Fótbolti 12. mars 2014 09:00
Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Bayern München og Atlético Madrid komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Arsenal og AC Milan eru úr leik. Það er hægt að sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Fótbolti 11. mars 2014 22:24
Bayern sló Arsenal út úr Meistaradeildinni annað árið í röð | Myndband Arsenal situr fjórða árið í röð eftir í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á móti þýsku meisturunum í Bayern München á Allianz Arena í München í kvöld en Bæjarar unnu fyrri leikinn 2-0 og þar með 3-1 samanlagt. Fótbolti 11. mars 2014 19:15
Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld. Fótbolti 11. mars 2014 19:15
Bayern í tölum | Hvert metið slegið á fætur öðru Bayern München hefur verið besta lið Evrópu undanfarin misseri. Það tapar ekki heima fyrir og skorar ógrynni af mörkum. Fótbolti 11. mars 2014 14:00
Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Frakkinn vill að dómarinn verði á tánum á Allianz-vellinum í kvöld því hann er þreyttur á að leika manni færri í mikilvægum leikjum. Fótbolti 11. mars 2014 10:30
Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. Fótbolti 11. mars 2014 09:45
Barcelona búið að tryggja sér þjónustu hins balkneska Messi Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að króatíski táningurinn Alen Halilovic sé á leiðinni til spænska stórliðsins. Fótbolti 1. mars 2014 22:00
Pellegrini í tveggja leikja bann Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, missir af næstu leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 28. febrúar 2014 17:00
Sannaði að hann er besti leikmaður heims Benedikt Howedes, varnarmaður Schalke, lofaði Cristiano Ronaldo mjög eftir 6-1 sigur Real Madrid í Þýskalandi í gær. Fótbolti 27. febrúar 2014 14:30
Van Persie: Við erum ömurlegir Robin van Persie viðurkennir að staða Manchester United sé slæm en að knattspyrnustjórinn David Moyes eigi að fá tíma til að snúa genginu við. Enski boltinn 27. febrúar 2014 10:45
Mancini ánægður með jafnteflið Fyrrum stjóri Man. City, Roberto Mancini, er nú þjálfari hjá Galatasaray og hann var tiltölulega sáttur með jafnteflið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26. febrúar 2014 22:15
Mourinho: Fengum tækifæri til þess að slátra leiknum Hinn portúgalski stjóri Chelsea, Jose Mourinho, var nokkuð sáttur með að fara frá Tyrklandi með jafntefli. Hans menn gerðu í kvöld 1-1 jafntefli við Galatasaray í Meistaradeildinni. Þetta var fyrri leikur liðanna. Fótbolti 26. febrúar 2014 22:10
Lampard: Við erum vonsviknir Frank Lampard, miðjumaður, Chelsea var ekki nógu sáttur með jafntefli á útivelli gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26. febrúar 2014 22:00
Sahin fordæmir ofbeldi í Rússlandi Nuri Sahin var ekki ánægður með þá meðferð sem stuðningsmenn Dortmund fengu á strætum St. Pétursborgar í Rússlandi. Fótbolti 26. febrúar 2014 18:15
Flugeldasýning hjá Real Madrid | Sjáðu markaveisluna Það má slá því föstu að Real Madrid sé búið að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Real pakkaði Schalke saman, 1-6, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 26. febrúar 2014 16:38
Jafnt hjá Chelsea í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Mark Fernando Torres dugði Chelsea ekki til sigurs gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Chelsea fer þó í síðari leikinn á heimavelli með fína stöðu. Fótbolti 26. febrúar 2014 16:32
Þjálfari Olympiacos: Þetta er ekki nóg til að komast áfram Grísku meistararnir unnu frábæran sigur í gærkvöldi en þurfa hafa fyrir hlutunum á Old Trafford í seinni leiknum. Enski boltinn 26. febrúar 2014 10:00
Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. Fótbolti 26. febrúar 2014 09:30
Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. Fótbolti 25. febrúar 2014 22:14
Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25. febrúar 2014 22:02
Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. Fótbolti 25. febrúar 2014 15:25
Dortmund pakkaði Zenit saman Það tók leikmenn þýska liðsins Dortmund aðeins fimm mínútur að ganga frá Zenit St. Petersburg í í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25. febrúar 2014 15:22
Engir auðveldir leikir í sextán liða úrslitunum „Ég er á því að það séu átta til tíu lið sem eiga möguleika á því að vinna þessa keppni í ár.“ Fótbolti 25. febrúar 2014 06:00
Stuðningsmenn Dortmund fá te og heitar bökur Það verður frekar kalt í Rússlandi annað kvöld er Zenit St. Petersburg tekur á móti Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24. febrúar 2014 20:00
Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2014 10:45