Manchester United fékk Bayern - Chelsea mætir PSG Manchester United hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Enski boltinn 21. mars 2014 10:45
Markvörður Chelsea gæti staðið í vegi fyrir Chelsea Enska liðið Chelsea á möguleika á því að mæta sjö liðum frá fjórum löndum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Enski boltinn 21. mars 2014 09:15
Giggs vill fá að spila meira Ryan Giggs átti mjög flottan leik þegar Manchester United sló gríska liðið Olympiacos út úr Meistaradeildinni með 3-0 sigri á Old Trafford á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 21. mars 2014 08:15
Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni? Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21. mars 2014 07:45
Hummels vill mæta Man. United, Barcelona eða Chelsea Miðvörður Dortmund veit alveg hvaða liðum hann vill mæta í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið verður á morgun. Fótbolti 20. mars 2014 22:30
Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg. Fótbolti 20. mars 2014 14:00
Liðsfélagarnir ekki gamlir þegar Giggs spilaði fyrsta leikinn Ryan Giggs átti mjög góðan leik með Manchester United í gær þegar liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 í seinni leiknum á móti gríska liðinu Olympiacos. Enski boltinn 20. mars 2014 12:30
Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. Enski boltinn 20. mars 2014 11:00
Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. Enski boltinn 20. mars 2014 09:30
Robben framlengdi samning sinn við Bayern Hollenski vængmaðurinn Arjen Robben er ánægður hjá þýsku meisturunum og hefur nú framlengt samning sinn við Bayern München um tvö ár eða til ársins 2017. Fótbolti 20. mars 2014 08:00
Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. Fótbolti 19. mars 2014 22:53
Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. Fótbolti 19. mars 2014 22:48
Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. Fótbolti 19. mars 2014 22:35
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19. mars 2014 19:30
Man. Utd verður án Smalling og Evans Man. Utd bíður það erfiða verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Olympiakos í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 19. mars 2014 16:45
Dortmund áfram þrátt fyrir tap | Myndband Þýska liðið Dortmund er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. mars 2014 11:29
Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19. mars 2014 11:25
Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19. mars 2014 09:00
Allt undir hjá Moyes og United Manchester United þarf að vinna gríska liðið Olympiakos 3-0 í Meistaradeildinni í kvöld ætli það að komast áfram í keppninni. Eðlilega er mikill órói í herbúðum United og er framtíð stjórans líklega í húfi í kvöld. Fótbolti 19. mars 2014 06:30
Mancini: Við áttum ekkert skilið Roberto Mancini, stjóri Galatasary, var hundóánægður með sína menn eftir tapið gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. mars 2014 22:38
Mourinho: Leikmennirnir eiga þetta skilið Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að það hafi verið mikilvægur áfangi fyrir félagið að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. mars 2014 22:19
Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. mars 2014 21:23
Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. Fótbolti 18. mars 2014 17:09
Drogba náði ekki að stöðva Chelsea | Myndband Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. mars 2014 17:08
Ancelotti ætlar ekki að hvíla Ronaldo fyrir El Clasico Cristiano Ronaldo mun spila með Real Madrid í kvöld þegar liðið fær Schalke í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 18. mars 2014 11:15
Mourinho: Drogba er ennþá einn af þeim bestu í heimi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Didier Drogba á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og Galatasaray í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram á Stamford Bridge í kvöld. Fótbolti 18. mars 2014 08:00
Touré: Hefðum unnið Barcelona með betri dómara City-menn ekki ánægðir með dómarana sem dæmdu leikina tvo gegn Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 13. mars 2014 14:45
AC Milan er ekkert lið Arrigo Sacchi er einn merkasti þjálfari í sögu AC Milan en undir hans stjórn vann AC Milan tvo Evrópumeistaratitla og lið hans gleymist seint. Fótbolti 12. mars 2014 23:00
Frakkinn með flautuna átti ekki gott kvöld| Myndband Franski dómarinn Stéphane Lannoy átti ekki góðan leik í kvöld þegar hann dæmdi seinni leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. mars 2014 22:25
Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik. Fótbolti 12. mars 2014 22:21