Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. Fótbolti 30. apríl 2014 09:56
Bale: Þetta er ástæðan fyrir því að ég fór til Real Gareth Bale er kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Fótbolti 29. apríl 2014 21:31
Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 29. apríl 2014 14:30
Real í úrslit í fyrsta sinn í tólf ár Tólf ára bið Real Madríd eftir tíunda Evrópumeistaratitlinum gæti senn verið á enda en liðið komst auðveldlega í úrslitaleikinn með 4-0 sigri gegn ríkjandi meisturum Bayern München í kvöld. Fótbolti 29. apríl 2014 11:56
Bale klár í slaginn gegn Bayern Bayern þarf að skora tvö gegn Real Madrid til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð en stórliðin mætast á Allianz-vellinum í kvöld. Fótbolti 29. apríl 2014 07:30
Guardiola vill sjá Ribery reiðan á vellinum Það verða eflaust mikil læti á Allianz-vellinum í München á morgun þegar Bayern tekur á móti Real Madrid í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28. apríl 2014 15:45
Lineker í vanda út af eyrnaloforði Gary Lineker lofaði að fara í aðgerð á eyrunum sínum ef Real Madrid myndi vinna Bayern München, 1-0. Fótbolti 24. apríl 2014 16:45
Ekkert lið betra en Real Madrid Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að Real Madrid sé með besta lið Evrópu um þessar mundir. Fótbolti 24. apríl 2014 14:30
Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. Fótbolti 24. apríl 2014 10:45
Mourinho fær grænt ljós frá Abramovich Jose Mourinho hefur fengið leyfi til að stilla upp varaliði í leik Chelsea gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 24. apríl 2014 10:00
Klappstýrur Bills í mál vegna kynferðislegrar áreitni Klappstýrur NFL-liðsins Buffalo Bills eru allt annað en kátar með félag sitt og hafa nú farið í mál við félagið. Fótbolti 23. apríl 2014 23:30
Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 23. apríl 2014 22:24
Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. Fótbolti 23. apríl 2014 21:37
Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. Fótbolti 23. apríl 2014 17:22
Meistaramörkin: Leikur Atletico og Chelsea krufinn Atletico Madrid og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22. apríl 2014 22:38
Mourinho: Real er mitt lið á Spáni Jose Mourinho segist vera stuðningsmaður Real Madrid þrátt fyrir slæman viðskilnað við félagið síðastliðið vor. Fótbolti 22. apríl 2014 16:00
Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. Fótbolti 22. apríl 2014 14:12
Filipe: Erum komnir þetta langt án ofurstjörnu Atlético Madríd mætir Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld en liðið er einnig í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 22. apríl 2014 11:00
Liverpool öruggt með Meistaradeildarsæti 2014-15 Liverpool náði ekki bara fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna 3-2 sigur á Norwich heldur er nú tölfræðilega öruggt að félagið verði í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 20. apríl 2014 13:06
Ronaldo stefnir á Bayern Besti knattspyrnumaður síðasta árs Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid vonast til að vera klár í slaginn þegar lið hans mæti Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku en Ronaldo var ekki með liði sínu sam vann spænsku bikarkeppnina í gær. Fótbolti 17. apríl 2014 12:15
Courtois má spila með Atlético á móti Chelsea Fagnaðarefni fyrir spænska liðið sem þarf ekki að borga krónu fyrir að nota belgíska markvörðinn Thibaut Courtois á móti Chelsea í Meistaradeildinni. Fótbolti 11. apríl 2014 12:30
Real og Bayern mætast | Atlético án Courtois gegn Chelsea? Það verður sannkallaður stórveldaslagur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en dregið var í Nyon í Sviss í dag. Real Madrid og Bayern München eigast við í undanúrslitunum. Fótbolti 11. apríl 2014 10:44
Kostar Atlético 930 milljónir að láta Courtois spila gegn Chelsea Atlético Madríd þarf að forðast Chelsea þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á morgun því markvörður liðsins er á láni frá Lundúnaliðinu. Fótbolti 10. apríl 2014 14:45
Eto'o: Mourinho lagði þetta allt upp José Mourinho sagði leikmönnum Chelsea að þeir myndu skora eitt mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins gegn PSG í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. apríl 2014 10:45
Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. Fótbolti 9. apríl 2014 23:06
Robben: Markið hjá Evra vakti okkur Hollendingurinn Arjen Robben rak síðasta naglann í kistu Man. Utd í kvöld og var að vonum kátur eftir leik. Fótbolti 9. apríl 2014 21:10
Modric: Við lærum aldrei af mistökum okkar Króatinn átti ekki orð yfir spilamennsku Real Madrid í Meistaradeildinni í gær en liðið tapaði fyrir Dortmund og rétt slapp inn í undanúrslitin. Fótbolti 9. apríl 2014 15:30
Bayern of stór biti fyrir Man. Utd | Sjáðu mörkin Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á Man. Utd í kvöld í seinni leik liðanna. Fyrri leikurinn fór 1-1. Man. Utd komst í góða stöðu í leiknum en var fljótt að kasta forystunni frá sér. Fótbolti 9. apríl 2014 14:41
Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 9. apríl 2014 14:40
Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. Fótbolti 9. apríl 2014 09:45