Rodgers lofaði að gera vel í Evrópu en byrjaði á tapi gegn liði frá Gíbraltar Ein óvæntustu úrslit í sögu Meistaradeildarinnar litu dagsins ljós í kvöld. Enski boltinn 12. júlí 2016 20:20
James vill losna en hver getur borgað allar þessa milljónir? Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni. Fótbolti 2. júní 2016 15:30
Viltu eignast gullmedalíuna hans Marcelo? Brasilíski bakvörðurinn ætlar að gefa gullverðlaunapeninginn sem hann fékk fyrir að vinna Meistaradeildina með Real Madrid um síðustu helgi. Fótbolti 31. maí 2016 18:30
Bale næstbesti Bretinn að mati Daily Mail Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Fótbolti 30. maí 2016 22:30
Spænsku blöðin: „Einn af ósanngjörnustu leikjum sem munað er eftir" Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins. Fótbolti 29. maí 2016 13:00
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. Fótbolti 28. maí 2016 22:35
Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. Fótbolti 28. maí 2016 22:19
Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 28. maí 2016 22:07
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. Fótbolti 28. maí 2016 21:30
Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Fótbolti 28. maí 2016 20:27
Fellir Atlético enn einn risann í Meistaradeildinni? Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast. Fótbolti 28. maí 2016 09:00
Þetta gerðist þegar Real og Atlético mættust fyrir tveimur árum | Myndband Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. Fótbolti 27. maí 2016 18:30
Alfreð gestur á Stöð 2 Sport Verður í hlutverki sérfræðingar í setti Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 27. maí 2016 17:00
Sara Björk spilar ekki með Evrópumeisturunum á næsta ári | Lyon vann Meistaradeildina Franska liðið Olympique Lyonnais vann í kvöld Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sigur á þýska liðinu Wolfsburg í úrslitaleik en vítakeppni þurfti til að fá sigurvegara. Fótbolti 26. maí 2016 18:47
Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. Fótbolti 25. maí 2016 22:30
Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. Fótbolti 24. maí 2016 15:45
Glæsileg saga Liverpool í Evrópu á rúmri mínútu | Myndband Liverpool tekur þátt í sínum tólfta úrslitaleik í Evrópukeppni í kvöld þegar liðið mætir spænska liðinu Sevilla í Basel í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18. maí 2016 15:30
Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. Enski boltinn 18. maí 2016 09:45
Clattenburg dæmir tvo úrslitaleiki í maí Enski dómarinn Mark Clattenburg hefur átt mjög gott tímabil og hann er líka að uppskera nú í mánuði stóru leikjanna í fótboltanum. Fótbolti 12. maí 2016 15:15
Fá tuttugu þúsund miða Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg. Fótbolti 7. maí 2016 21:45
Áfall fyrir Real á lokasprettinum: Gareth Bale meiddur Velski framherjinn missir af næstu leikjum Real Madrid sem eru hver öðrum stærri. Fótbolti 6. maí 2016 21:30
Bale: Zidane gaf okkur trú Velski framherjinn nýtur lífsins undir stjórn Zinedine Zidane sem kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 14. sinn. Fótbolti 5. maí 2016 17:45
Madridar-slagur í úrslitum Meistaradeildarinnar Það verða Madridar-liðin Real og Atletico sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í ár. Fótbolti 4. maí 2016 20:30
Pellegrini: Við ætlum að sækja í kvöld Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að lið sitt mæti í sóknarhug í seinni undanúrslitaleikinn á móti Real Madrid sem fer fram á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 4. maí 2016 17:30
Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. Fótbolti 4. maí 2016 12:30
Simeone: Þetta var eins og bíómynd Þjálfari Atlético Madrid segir uppskeru erfiðis síðustu þriggja ára vera að skila sér með öðrum úrslitaleik í Meistaradeildinni. Fótbolti 4. maí 2016 12:00
Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. Fótbolti 4. maí 2016 08:15
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 3. maí 2016 21:32
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. Fótbolti 3. maí 2016 20:30