Newcastle úr leik í Evrópu eftir dramatík Newcastle er úr leik í Evrópu eftir 2-1 tap gegn Milan á heimavelli í kvöld. AC Milan fer í umspil um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 13. desember 2023 22:01
PSG í 16-liða úrslit eftir jafntefli í Þýskalandi PSG er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Dortmund í Þýskalandi í kvöld. Stigið dugir PSG til að tryggja sér annað sæti riðilsins. Fótbolti 13. desember 2023 21:58
Ungu mennirnir tryggðu City fullt hús stiga Manchester City lauk keppni í G-riðli Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir 3-2 sigur á Rauðu Stjörnunni í kvöld. Tveir ungir leikmenn City sáu um markaskorun liðsins. Fótbolti 13. desember 2023 19:40
Gamli FH-ingurinn búinn að koma FCK í sextán liða úrslit: „Mjög klókur þjálfari“ Ólafur Kristjánsson hefur mikið álit á þjálfara FC Kaupmannahafnar sem er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann segir að handbragð hans sjáist greinilega á liðinu. Fótbolti 13. desember 2023 15:00
Sjáðu mörkin sem ollu verstu niðurstöðu Man. Utd frá upphafi FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Manchester United féll hins vegar úr keppni. Mörkin úr leikjunum má sjá á Vísi. Fótbolti 13. desember 2023 10:31
Jói Kalli: Hræðilegt fyrir stuðningsmenn United að fylgjast með þessu Manchester United er úr leik í Evrópu og það fyrir jól. United datt út úr Meistaradeildinni í gær og komst heldur ekki í Evrópudeildina. Enski boltinn 13. desember 2023 09:30
FCK bauð stuðningsmönnum frían bjór eftir sigurinn Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri gegn Galatasaray á Parken. Í tilefni af sigrinum fengu stuðningsmenn liðsins frían bjór. Fótbolti 12. desember 2023 23:01
Madrídingar með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Real Madrid endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir ótrúlegan endurkomusigur gegn Union Berlin í C-riðli í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 22:16
Manchester United úr leik eftir tap gegn Bayern Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 0-1 tap gegn Bayern München í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 22:06
Orri og félagar í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn eru komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur gegn Galatasaray í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 22:00
Toppliðin skildu jöfn PSV og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í uppgjöri efstu tveggja liða B-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 19:42
Átta prósent líkur United í kvöld en Orri mun líklegri Manchester United-menn halda í veika von um að komast upp úr sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þeir þurfa meðal annars hjálp frá Orra Steini Óskarssyni og félögum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 12. desember 2023 14:00
Líkir undrabarni Arsenal við Wilshere Sextán ára ungstirni gæti spilað fyrir Arsenal þegar liðið mætir PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 13:31
Orri einn sá verðmætasti meðal ungra leikmanna á Norðurlöndum Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur verið að stimpla sig inn hjá bæði FC Kaupmannahöfn og íslenska landsliðinu á þessu ári. Fótbolti 12. desember 2023 10:00
„Held að það veiki klárlega stöðu Eriks ten Hag“ Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson segja að það veiki stöðu Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til liðsins hafa verið. Fótbolti 1. desember 2023 09:00
Finnst Arsenal líklegri en í fyrra en segir enn einn stóran póst vanta Aroni Jóhannssyni finnst Arsenal líklegri til að vinna titil á þessu tímabili en því síðasta. Fótbolti 30. nóvember 2023 14:45
Sjáðu Arsenal í stuði, klúður Man. United og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Það vantaði svo sannarlega ekki mörkin í leiki Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og nú er hægt að sjá öll mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 30. nóvember 2023 08:00
Benfica missti niður þriggja marka forystu og PSV komið áfram Það var mikið skorað í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld. Benfica fór illa að ráði sínu gegn Inter á heimavelli og þá kom PSV sér í góða stöðu í B-riðli. Fótbolti 29. nóvember 2023 22:31
Orri og félagar náðu í stig gegn Bayern Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í FCK eiga fína möguleika á því að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið er í harðri baráttu um annað sætið þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 29. nóvember 2023 22:01
Arsenal öruggt með fyrsta sætið eftir upprúllun Arsenal náði heldur betur að hefna fyrir tapið gegn Lens í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni í knattspyrnu. Arsenal niðurlægði franska liðið á heimavelli í kvöld. Fótbolti 29. nóvember 2023 21:54
Slæm staða United eftir dramatískt jafntefli Manchester United og Galatasaray gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld. United missti niður tveggja marka forystu í leiknum. Fótbolti 29. nóvember 2023 19:48
Sagði við Ten Hag að sér fyndist gaman að sjá United í vandræðum Spurning sem fréttamaður TNT Sports spurði Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur vakið talsverða athygli. Fótbolti 29. nóvember 2023 15:30
Segir að leikmenn myndu taka á sig launalækkun til að minnka leikjaálagið Dani Carvajal, varnarmaður Real Madrid, heldur því fram að leikmenn væru til í það að taka á sig launalækkun gegn því að spila færri leiki, minnka álagið og meiðast þar með minna. Fótbolti 29. nóvember 2023 13:00
Guardiola: Þarf ég að segja þetta aftur? Það er nánast daglegt brauð að norski framherjinn Erling Haaland bæti einhvers konar markamet enda raðar hann inn mörkum með Manchester City. Enski boltinn 29. nóvember 2023 12:31
VAR-dómararinn í París í skammarkrókinn Myndbandadómararnir sem störfuðu við leik Paris Saint Germain og Newcastle í Meistaradeildinni í gærkvöldi fá ekki að vinna við leik í kvöld eins og þeir áttu að gera. Fótbolti 29. nóvember 2023 11:30
Sjáðu vítið umdeilda í París, endurkomur Barca og Man. City og öll hin mörkin Átta leikir fóru fram í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá öll mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 29. nóvember 2023 08:31
Barcelona og Atlético Madríd í sextán liða úrslit Barcelona og Atlético Madríd eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28. nóvember 2023 22:44
Dortmund áfram eftir góðan sigur í Mílanó Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á AC Milan í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 28. nóvember 2023 22:15
Dramatísk vítaspyrna bjargvættur PSG Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain stig gegn Newcastle United í Meistaradeild Evrópu með marki úr umdeildri vítaspyrnu í blálokin. Stigið þýðir að PSG er í góðri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28. nóvember 2023 22:10
Evrópumeistararnir með fullt hús stiga eftir magnaða endurkomu Evrópumeistarar Manchester City þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn RB Leipzig í kvöld þegar liðið vann RB Leipzig 3-2 í Manchester. Staðan í hálfleik var 0-2 en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn og fullkominn árangur heimamanna í Meistaradeildinni til þessa. Fótbolti 28. nóvember 2023 22:00