Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4. apríl 2018 18:43
Guardiola lofar sóknarbolta á Anfield í kvöld Það stefnir í skemmtilegt kvöld á Anfield í Liverpool en tvö sókndjörfustu lið enska boltans mætast þá á stóra sviðinu. Enski boltinn 4. apríl 2018 14:00
Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Fótbolti 4. apríl 2018 11:30
Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. Fótbolti 4. apríl 2018 10:00
Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. Fótbolti 4. apríl 2018 06:00
Sjáðu sjálfsmark Navas og öll hin mörkin úr leikjum kvöldsins Cristiano Ronaldo stal senunni í kvöld þegar hann skorað framúrskarandi mark í leik Juventus og Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3. apríl 2018 22:00
Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. apríl 2018 21:30
Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. Fótbolti 3. apríl 2018 21:00
Bayern með sigur á Spáni Bayern München þurfti að hafa fyrir sigrinum þegar liðið mætti til Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. apríl 2018 20:45
Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. Fótbolti 3. apríl 2018 20:30
Zidane útilokar ekki að taka við Juventus Átta liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu hefjast í kvöld en stórleikur kvöldsins er viðureign stórveldanna Real Madrid og Juventus. Fótbolti 3. apríl 2018 09:30
Nýr leiktími í Meistaradeildinni á næsta tímabili Aðdáendur Meistaradeildarinnar í fótbolta fá tækifæri til að sjá fleiri leiki í beinni útsendingu á næsta tímabili. Fótbolti 27. mars 2018 14:00
Rummenigge: Hundrað prósent öruggt að Lewandowski spilar með Bayern á næsta tímabili Robert Lewandowski er ekki á leiðinni til Real Madrid í sumar. Það héldu margir en nú hefur framkvæmdastjóri Bayern München útilokað það að pólski framherjinn sé á förum frá þýska félaginu. Fótbolti 26. mars 2018 10:15
PSG í vandræðum eftir læti stuðningsmanna gegn Real Frönsku liðin, Marseille og PSG, hafa bæði verið sektuð af evrópska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun stuðningsmanna sinna í Evrópuleikjum fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 23. mars 2018 06:00
Íslendingaslagur í Meistaradeild Evrópu Íslendingaslagur verður í 8-liða úrslitum Meistardeildar kvenna í dag þegar þýska liðið Wolfsburg og Slavia Prag frá Tékklandi mætast. Fótbolti 22. mars 2018 11:30
Tveir hafa skorað meira en Salah á árinu 2018 Mohamed Salah skoraði fernu fyrir Liverpool um helgina og hefur farið á kostum á þessu tímabili. Enski boltinn 19. mars 2018 22:45
Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. Fótbolti 19. mars 2018 09:00
Klopp um dráttinn gegn City: „Draumadráttur fyrir stuðningsmenn United" Liverpool dróst gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að þessi dráttur hafi væntanlega glatt stuðningsmann Manchester United. Hann segir að drátturinn sé ekki betri eða verri en einhver annar. Fótbolti 17. mars 2018 08:00
City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar │ Svona var drátturinn Ensku liðin mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í einvígin í dag. Evrópumeistarar Real Madrid mæta liðinu sem þeir lögðu í úrslitaleiknum á síðasta tímabili, Juventus. Fótbolti 16. mars 2018 11:15
Liverpool og Man. City í pottinum þegar dregið verður í Meistaradeildinni í dag Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðist í fyrrakvöld og í hádeginu verður dregið í átta liða úrslitin. Tvö ensk félög verða í pottinum með stórliðum Evrópu. Fótbolti 16. mars 2018 09:00
Kötturinn sem stöðvaði leik í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært tyrkneska félagið Besiktas þar sem köttur komst út á völlinn í leik liðsins í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 15. mars 2018 23:00
UEFA kærir boltastrák Roma fyrir leiktöf Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 15. mars 2018 14:00
Stuðningsmenn Chelsea slösuðust fyrir utan Nývang í gærkvöldi Chelsea hefur fengið formlega tilkynningu um atvik sem urðu fyrir utan Nývang í gærkvöldi þegar enska liðið mætti Barcelona í Meistaradeildinni. Enski boltinn 15. mars 2018 10:45
Conte: Besti leikmaður í heimi var munurinn á liðunum Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að besti fótboltamaður í heimi að hans mati, Lionel Messi, hafi verið munurinn á liði Chelsea og Barcelona í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 14. mars 2018 22:28
Vandræðalaust fyrir Bayern | Sjáðu mörkin Bayern München er auðveldlega komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þeir unnu einvígið gegn Besiktas samanlagt 8-1, en síðari leiknum lauk með 3-1 sigri Bæjara. Fótbolti 14. mars 2018 21:45
Magnaður Messi kláraði Chelsea | Sjáðu mörkin Lionel Messi var magnaður í kvöld og var ein aðal ástæða þess að Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradelildar eftir 3-0 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna. Fótbolti 14. mars 2018 21:30
Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14. mars 2018 17:45
Conte sefur ekki af spenningi Barcelona og Chelsea spila síðari leik sinn í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og stjóri Chelsea, Antonio Conte, getur ekki beðið. Fótbolti 14. mars 2018 16:00
Messi skorar alltaf þegar hann eignast son Lionel Messi eignaðist sinn þriðja son á dögunum og það eru ekkert sérstök tíðindi fyrir Chelsea. Fótbolti 14. mars 2018 13:00
Sjáðu blaðamannafund Mourinho sem gerði stuðningsmenn Manchester United brjálaða Jose Mourinho mætti á blaðamannafund í gærkvöldi stuttu eftir að horfa á sína menn detta út fyrir spænska liðinu Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 14. mars 2018 10:30