Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Kláraðu allar jóla­gjafirnar á einu bretti

Óskaskrín er frábær gjöf fyrir alla, allt árið um kring. Að gefa upplifun og dýrmætar minningar sem fólkið þitt býr til saman er svo ótrúlega falleg gjöf sem lifir áfram og gefur í raun svo miklu meira en einhverjir hlutir sem flestir eiga hvort sem er alveg nóg af. Um helgina verður boðið upp á sérstakt tilboð í tilefni Svarta föstudags.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld

Síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð í kvöld.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn

Sala Jólaálfs SÁÁ er hafin en álfurinn er seldur til að styrkja sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra keypti þann fyrsta í húsakynnum samtakanna í gær en sala Jólaálfsins stendur fram á laugardag.

Samstarf
Fréttamynd

Rit­dómur Lestrarklefans: Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir fjallar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn og segir þetta um bókina.

Lífið samstarf
Fréttamynd

EX90 sló í gegn á frum­sýningu hjá Brimborg

Fjölmenni mætti í Brimborg á fimmtudaginn þegar Volvo EX90 var kynntur með pompi og prakt en þessa sjö manna rafjeppa hefur verið beðið með eftirvæntingu. Nú er hægt að reynsluaka þessum bíl og upplifa lúxusinn.

Samstarf
Fréttamynd

Reyk­skynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir

Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur nú yfir, 31 árið í röð. Markmið átaksins er vekja athygli á eldvörnum og öryggi á heimilum. Sem fyrr er höfuðáhersla lögð á mikilvægi reykskynjara. Gunnar Jón Ólafsson, verkefnastjóri eldvarnaeftirlits hjá Brunavörnum Suðurnesja segir að skerpa þurfi á mikilvægi reykskynjara þegar kemur að öryggi heimafyrir. Þeir bjargi mannslífum.

Samstarf
Fréttamynd

Ný út­gáfa af konungi jeppans kominn til landsins

Það var enginn venjulegur dagur fyrir bílaáhugafólk hérlendis þegar Toyota á Íslandi frumsýndi með formlegum hætti Land Cruiser 250, laugardaginn 26. október. Fjöldi fólks fékk að prufukeyra tryllitækið og margar pantanir bárust þann daginn en bíllinn var til sýnis í Kauptúni, í Reykjanesbæ, á Akureyri og á Selfossi.

Samstarf
Fréttamynd

Þola gluggarnir þínir ís­lenskt veður­far?

Gluggarnir frá BYKO hafa verið leiðandi á markaði í 33 ár og hefur BYKO komið að mörgum stórum og flóknum verkefnum um allt land. Gluggarnir eru framleiddir til að þola íslenskt veðurfar auk þess að vera á mjög hagstæðu verði. Fyrir vikið standast þeir helstu kröfur HMS og byggingarreglugerðir ásamt kröfum viðskiptavinar um góða þjónustu og trausta vöru. Framleiðsla þeirra hófst hér á landi en hefur frá árinu 2002 að mestu leyti farið fram í gluggaverksmiðju BYKO í Lettlandi.

Samstarf
Fréttamynd

Frá­bært gjafa­kort sem gleymist ekki ofan í skúffu

Rafrænu gjafakortin frá S4S hafa notið mikilla vinsælda frá því þau komu á markað árið 2021. Eigandi kortsins fær það beint í veskið í símanum sínum og getur notað það í tólf verslunum og sex netverslunum þar sem valið stendur á milli rúmlega 15.000 vara. Og það besta er, kortið rennur aldrei út.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Skauta­diskó til styrktar góðu mál­efni

Á morgun sunnudag verður slegið upp skautadiskói í Egilshöll til styrktar hinum sex ára Þorsteini Elfari Hróbjartssyni og fjölskyldu hans. Þorsteinn Elfar greindist nýlega með hvítblæði og því ljóst að næstu mánuðir verða krefjandi og erfiðir fyrir hann og fjölskyldu hans.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Greiðslu­á­skorun

Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:

Samstarf
Fréttamynd

Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot

Brimborg kynnir glænýjan Peugeot E-5008 sjö sæta rafbíl með framúrskarandi drægni, miklum hleðsluhraða, nýrri kynslóð af Panoramic i-Cockpit innra rými, ríkulegum búnaði og víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum ásamt 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

Samstarf
Fréttamynd

Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO

 Annað árið í röð er jólagjöf ársins snjallsími en yfir fimm þúsund svör bárust í árvissri jólakönnun ELKO sem send er á á viðtakendur póstlista fyrirtækisins í aðdraganda jóla.  Efst á óskalista svarenda er jafnframt að finna snjallúr, pizzaofna, leikjatölvur og heyrnartól. 

Samstarf
Fréttamynd

Höfundar lesa upp í beinni

Verið velkomin á fyrsta Bókakonfekt ársins í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39.  Hægt er að fylgjast með upplestrinum í beinni útsendingu hér á Vísi.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Upp­lifun og dýr­mætar minningar í jóla­gjöf

„Óskaskrín er frábær valkostur fyrir fyrirtæki sem vantar jólagjöf fyrir starfsfólkið sitt. Það getur verið mjög snúið að velja gjöf fyrir stóran og fjölbreyttan starfsmannahóp sem allir eru sáttir með og því eru fyrirtækjapakkarnir okkar tilvalin gjöf með allri sinni fjölbreytni og fjölmörgum valmöguleikum til að allir finni eitthvað við sitt hæfi,” segir Hrönn Bjarnadóttir, sölu- og markaðsstjóri Óskaskríns.

Lífið samstarf