Ný auglýsing frá heilbrigðisráðherra vegna samkomutakmarkana væntanleg Búist er við að stjórnvöld greini frá því síðar í dag eða í fyrramálið hvert framhaldið verður hvað varðar samkomutakmarkanir og aðgerðir innanlands, eftir að núgildandi ráðstafanir renna úr gildi á miðnætti annað kvöld. Innlent 12. ágúst 2020 12:13
Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Viðskipti innlent 12. ágúst 2020 11:36
Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins Viðskipti innlent 12. ágúst 2020 11:33
Fjórir greindust innanlands Fjórir greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 12. ágúst 2020 11:07
Geðheilsa og Covid-19 Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi. Skoðun 12. ágúst 2020 11:00
Leikmaður Barcelona smitaðist Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur greint frá því að leikmaður félagsins hafi greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12. ágúst 2020 10:52
Stenst ekki skoðun að stjórnvöld skýli sér bak við sérfræðinga Forsætisráðherra segir gagnrýni stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina vegna skorts á áætlunum um framhaldið í sambandi við kórónuveirufaraldurinn koma á óvart. Innlent 12. ágúst 2020 10:37
Sofandi og ráðalaus: 4 punktar Þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kórónuveirufaraldrinum. Skoðun 12. ágúst 2020 10:00
Ferðamaður í einangrun eftir niðurstöðu seinni skimunar Alls eru fjórir í einangrun vegna Covid-19 í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Þar á meðan er ferðamaður sem greindist jákvæður í fyrradag eftir niðurstöðu úr seinni skimun fyrir kórónuveirunni. Innlent 12. ágúst 2020 09:52
Hefur miklar áhyggjur af félagslegum afleiðingum fyrir nemendur Skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ segist hafa miklar áhyggjur af komandi skólavetri. Erfitt sé fyrir nemendur, og þá sérstaklega nýnema, að geta ekki mætt til skóla enda sinni skólinn félagsstarfi ungs fólks að stórum hluta. Innlent 12. ágúst 2020 08:53
Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. Innlent 12. ágúst 2020 08:15
Skapsmunir Það er ekki til vinsælda fallið að gagnrýna Kára Stefánsson. Síst af öllu að atyrða hann fyrir að láta skapsmuni ráða við örlagaríkar ákvarðanir. Enda er Kári vinsæll og veit af því og minnir okkur reglulega á hvað Íslensk erfðagreining hefur varið mörgum milljörðum króna í viðbrögð við kórónuveirunni. Skoðun 12. ágúst 2020 08:00
Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á tímabilinu apríl til júní. Erlent 12. ágúst 2020 06:52
Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar tvöfaldaðist í Frakklandi Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar í Frakklandi tvöfaldaðist síðasta sólarhringinn og segir forsætisráðherra landsins, Jean Castex, ljóst að þjóðin hafi verið á rangri leið í hálfan mánuð. Erlent 12. ágúst 2020 06:47
Andstæðingar Víkings í sóttkví Olimpija Ljubljana þarf að fara í sóttkví eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Liðið á að mæta Víkingi síðar í mánuðinum. Fótbolti 11. ágúst 2020 21:28
„Þarf að hugsa þessar stuðningsaðgerðir við atvinnulífið upp á nýtt“ Hann telur að stjórnvöld verði að endurskoða þær efnahagsaðgerðir sem gripið hefur verið til sem allra fyrst. Aðgerðirnar verið að hugsa upp á nýtt í ljósi þróunar faraldursins. Innlent 11. ágúst 2020 20:00
Rannsaka langvarandi afleiðingar af Covid-19 Vísbendingar eru um að einn af hverjum fjórum sem fá Covid-19 stríði við langvarandi veikindi. Íslenskir covid-sjúklingar hafa verið beðnir að taka þátt í rannsókn á áhrifum sjúkdómsins Innlent 11. ágúst 2020 18:35
Telur líklegt að veiran komi frá Austur-Evrópu Hann segir líkur á að veiran komi frá landi þar sem faraldurinn hefur verið í langan tíma eða smitað mjög stóran hóp af fólki. Innlent 11. ágúst 2020 18:30
Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. Erlent 11. ágúst 2020 18:02
FH bíður eftir staðfestingu frá heilbrigðisráðherra FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 16:12
Vísindamenn segja erfitt að treysta bóluefni Rússa Vísindamenn eru sumir hverjir undrandi yfir tilkynningu Vladimírs Pútín Rússlandsforseta um það að heilbrigðisyfirvöld í landinu hafi lagt blessun sína yfir bóluefni gegn kórónuveirunni sem þróað var í Rússlandi. Erlent 11. ágúst 2020 15:56
Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. Tíska og hönnun 11. ágúst 2020 15:01
Vísuðu á bug sögusögnum um erlenda vændiskonu Almannavarnir segja ekkert hæft í orðrómi þess efnis að kórónuveirutilfellið sem landsmenn fást nú við megi rekja til vændiskaupa Innlent 11. ágúst 2020 14:51
Tilslakanir í kortunum Sóttvarnalæknir horfir til þess að slaka á höftum, fremur en að þau verði hert. Innlent 11. ágúst 2020 14:33
Búið að aflýsa Akureyrarvöku Það verður engin Akureyrarvaka í ár. Er það ákvörðun Akureyrarbæjar að aflýsa Akureyrarvöku sem að þessu sinni var fyrirhuguð á afmæli bæjarins þann 29. ágúst. Innlent 11. ágúst 2020 14:18
Svona var 101. upplýsingafundur almannavarna Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Fundurinn hefst klukkan 14.03 og verður hann í beinni útsendingu á Vísi, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Innlent 11. ágúst 2020 13:35
„Ég hata þessa veiru!“ Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“. Skoðun 11. ágúst 2020 13:30
Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11. ágúst 2020 13:30
Gagnrýna ríkisstjórnina: „Þau geta ekki skýlt sér á bak við sóttvarnalækni“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar furða sig á því að ríkisstjórnin hafi ekki gert áætlanir um framhald aðgerða vegna kórónuveirunnar hér á landi. Skoða þurfi hin ýmsu sjónarhorn og taka mið af fleiri þáttum en ferðaþjónustunni. Innlent 11. ágúst 2020 13:00
Segir stjórnvöld fórna meiri hagsmunum fyrir minni með núverandi fyrirkomulagi á landamærunum Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina fórna minni hagsmunum fyrir meiri með núverandi fyrirkomulagi á landamærunum. Það geti orðið til að lama innlent efnahagslíf. Að sögn þingmannsins felst lausnin í nýsköpun sem hið opinbera myndi fjármagna. Innlent 11. ágúst 2020 12:39