Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 21:09
„Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Bragi Hinrik Magnússon er í hópi þeirra sem hafa áhyggjur af stöðu íslenska leikmanna í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. desember 2024 19:01
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13. desember 2024 18:16
Bronny með persónulegt stigamet Sonur LeBrons James, Bronny, skoraði þrjátíu stig þegar South Bay Lakers tapaði fyrir Valley Suns, 106-100, í G-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13. desember 2024 12:00
Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Í tilraun sinni til að hleypa fersku lífi í karlalið ÍR í körfubolta ákváðu forráðamenn félagsins að ráðast í þjálfarabreytingar og ráða inn gamlan vin, Borche Ilievski. Hann hefur aðeins eitt markmið í huga. Að koma ÍR aftur í úrslitaeinvígi efstu deildar. Körfubolti 13. desember 2024 10:01
„Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var að vonum sáttur með sigur síns liðs gegn Haukum nú í kvöld. KR-ingar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik en áttu afleitan kafla í þriðja leikhluta þar sem Haukum tókst að saxa vel á forskot KR. Körfubolti 12. desember 2024 22:34
„Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 22:29
Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls, var að vonum kátur eftir sigur liðsins á Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 22:25
„Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Baldur Þór Ragnarsson er með lið sitt, Stjörnuna, á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta en fjögurra stiga sigur Garðabæjarliðsins á móti Keflavík í kvöld þýðir að liðið hefur ennþá tveggja stiga forskot á Tindastól á toppnum. Körfubolti 12. desember 2024 22:20
Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Tindastóll tapaði tvisvar fyrir Keflavík með nokkra daga millibili á síðustu dögum en það gekk miklu betur hjá þeim á móti hinu Reykjanesbæjarliðinu í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 22:15
Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð ÍR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði. Körfubolti 12. desember 2024 21:07
Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum KR-ingar sóttu sigur í Ólafssal í kvöld og unnu níu stiga sigur, 97-88. Haukar höfði unnið Val í síðasta leik en áttu fá svör framan af á móti Vesturbæingum í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 21:03
Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 18:30
Meistararnir mæta Haukum Dregið var í átta liða úrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu. Bikarmeistarar Keflavíkur í karlaflokki drógust gegn botnliði Bónus deildarinnar, Haukum. Körfubolti 12. desember 2024 13:00
GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ „Það var svo gaman síðast að við ákváðum að endurtaka þetta,“ segir Pavel Ermolinskij um þá ákvörðun GAZ-manna að beina sjónum sínum að Sauðárkróki í kvöld, á leik Tindastóls og Njarðvíkur. Körfubolti 12. desember 2024 11:31
Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Körfubolti 12. desember 2024 09:01
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Keflavík vann nítján stiga sigur gegn Stjörnunni 105-86. Heimakonur voru yfir allan leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11. desember 2024 22:08
„Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Stjarnan tapaði gegn Keflavík á útivelli 105-86. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn nánast allan leikinn og Ólafi Jónasi Sigurðssyni, þjálfari Stjörnunnar, fannst niðurstaðan sanngjörn. Sport 11. desember 2024 22:00
Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Snæfell hefur tekið þá stóru ákvörðun að hætta þátttöku í 1. deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 11. desember 2024 21:09
Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Haukar komust aftur á sigurbraut í Bónus deild kvenna í körfubolta með stórsigri á nýliðum Hamars/Þórs í kvöld en leikurinn var spilaður í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 11. desember 2024 20:46
Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Elvar Már Friðriksson átti mjög góðan leik í kvöld með gríska félaginu Maroussi í góðum sigri í Evrópubikarnum. Körfubolti 11. desember 2024 20:16
Drungilas í eins leiks bann Adomas Drungilas, leikmaður körfuboltaliðs Tindastóls, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd vegna háttsemi sinnar í leik gegn Álftanesi í Bónus deild karla. Körfubolti 11. desember 2024 17:01
Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 11. desember 2024 11:33
Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Andri Már Eggertsson skellti sér á leik Álftaness og Stjörnunnar í Bónus-deild karla á föstudagskvöldið. Grannaslagur og mikið lagt í sölurnar hjá Álftnesingum. Hann fékk stemninguna beint í æð. Körfubolti 11. desember 2024 10:33
Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Indverska körfuboltakonan Poonam Chaturvedi hefur vakið athygli og þar á meðal hjá Alþjóða Körfuknattleikssambandinu sem birti myndband með henni á miðlum sínum. Körfubolti 11. desember 2024 07:02
Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Bandaríska fréttatímaritið Time valdi körfuboltakonuna Caitlin Clark Íþróttamann ársins í ár. Körfubolti 10. desember 2024 22:21
„Ég var alveg smeykur við þennan leik” „Þetta var naumur sigur en við gleðjumst yfir því,” sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir að liðið hans fór með 66-60 sigur af hólmi gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 10. desember 2024 21:47
Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Norðanliðin Þór frá Akureyri og Tindastóll frá Sauðárkróki unnu bæði góða heimasigra í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. desember 2024 21:23
Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Njarðvíkurkonur sóttu tvö stig til Grindvíkinga í Smáranum í kvöld eftir að hafa unnið sex stiga sigur, 66-60, í sveiflukenndum spennuleik. Körfubolti 10. desember 2024 21:10
Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 10. desember 2024 20:56
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti