Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Þór Ak. 85-81 | Æsispennandi Þórsslagur í Þorlákshöfn Þór frá Þorlákshöfn tók á móti Þór frá Akureyri í spennutrylli í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 17. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 97-93 | Baráttusigur Hauka gegn Grindavík Haukar eru enn ósigraðir í hinum nýja Ólafssal í Dominosdeild karla. Haukar tóku á móti Grindavík í þriðju umferð deildarinnar og unnu 97-93. Haukar hafa þar með unnið tvo leiki en Grindavík er enn án sigurs. Körfubolti 17. október 2019 22:15
Daníel: Þetta var ljótt brot Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur var auðvitað ósáttur við 97-93 tap sinna manna gegn Haukum í þriðju umferð Dominosdeildar karla. Það hjálpaði svo sannarlega ekki Grindvíkingum að Björgvin Hafþór Ríkharðsson missteig sig snemma leiks eftir viðskipti sín við Flennard Whitfield, leikmann Hauka og Daníel var ekki sáttur við framgang Bandaríkjamannsins í því atviki. Körfubolti 17. október 2019 22:00
Matthías Orri: Ég er hrikalega ánægður körfuboltalega séð Matthías Orri Sigurðarson var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld er KR vann Fjölni með 19 stiga mun í Dominos deildinni í körfubolta, lokatölur í Grafarvoginum 99-80 KR í vil. Matthías Orri skoraði 13 stig og gaf átta stoðsendingar. Körfubolti 17. október 2019 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KR 80-99 | Öruggt hjá meisturunum eftir brösuga byrjun í Grafarvogi KR vann öflugan 19 stiga sigur á nýliðum Fjölnis í 3. umferð Dominos deildar karla í körfubolta í kvöld. Sigurinn var þó ekki jafn öruggur og lokatölur gefa til kynna. Viðtöl væntanleg. Körfubolti 17. október 2019 21:15
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 93-81 | Stólarnir stöðvuðu Stjörnuhraðlestina Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í Dominos-deild karla er þeir töpuðu í Síkinu í kvöld. Körfubolti 17. október 2019 21:00
Unnur Tara: Allt þetta mál er fáránlegt Furðuleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Vals í Dominos deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikmaður KR sem einnig er læknir fékk tæknivíti fyrir að vilja aðstoða liðsfélaga sem meiddist. Körfubolti 17. október 2019 19:58
Viðurkennir dómaramistök í leik KR og Vals Dómaranefnd KKÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna í gærkvöld. Körfubolti 17. október 2019 18:13
Atvikið þegar læknirinn fékk tæknivíti fyrir að spyrja hvort hún mætti hjálpa meiddum liðsfélaga KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir fékk tæknivíti í stórleik KR og Vals í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið mjög óvenjulegt. Körfubolti 17. október 2019 10:30
Unnur Tara: Þú verður að hjálpa fólki í neyð Unnur Tara Jónsdóttir var ekki ánægð eftir naumt tap gegn Val í DHL-höllinni, en KR tapaði leiknum á lokasekúndunum, 74-76. Körfubolti 16. október 2019 23:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 74-76 | Valur marði sigur í Vesturbæ Valur vann KR í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld, 74-76. Leikurinn var æsispennandi og liðin skiptust oft og mörgum sinnum á forystunni. KR gat jafnað leikinn á lokasekúndunum en Hildur Björg klikkaði á vítaskoti á ögurstundu og því fór sem fór. Körfubolti 16. október 2019 23:00
Darri Freyr: Þetta bara datt okkar megin í dag Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var brosandi í lok risaleiks milli KR og Vals í Vesturbænum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var jafn fram á lokasekúndurnar en Valur tók sigurinn að lokum, 74-76. Körfubolti 16. október 2019 22:48
Öruggt hjá Keflavík og Haukum Keflavík, Haukar og Skallagrímur fóru með sigra í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16. október 2019 21:19
36 ára gamall Lithái til liðs við Grindavík Grindavík er búið að bæta við sig stórum manni fyrir átökin í Dominos deild karla. Körfubolti 16. október 2019 11:30
Martin skoraði sjö stig er Alba Berlin vann stórsigur Íslenski leikstjórnandinn Martin Hermannsson spilaði aðeins tæplega hálfan leikinn er lið hans Alba Berlin valtaði yfir Skyliners Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur leiksins 87-53. Körfubolti 15. október 2019 19:29
Körfuboltakvöld: Á vörn eða sókn að dæma á æfingu? Ýmis hitamál voru rædd í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudag. Körfubolti 13. október 2019 13:30
Körfuboltakvöld: Mögnuð tölfræði Danielu Morillo Kristinn Friðriksson, Sævar Sævarsson og Fannar Ólafsson fóru yfir 2.umferð Dominos deildar kvenna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudag. Körfubolti 13. október 2019 11:00
Körfuboltakvöld: Eins gott að Valsliðið hlusti á Pavel Pavel Ermolinskij og félagar í Val eiga verk að vinna. Körfubolti 12. október 2019 13:00
Körfuboltakvöld: Fannar Skammar sneri aftur með látum Fannar Ólafsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á Stöð 2 Sport. Körfubolti 12. október 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 69-94 Fjölnir | Fjölnismenn kafsigldu Þórsurum fyrir norðan Nýliðar Fjölnis eru komnir á blað í Dominos deild karla eftir að hafa rótburstað hina nýliðana á Akureyri í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11. október 2019 21:45
Naumt tap eftir framlengingu hjá Martin og félögum Martin Hermannsson gerði mikið fyrir liðsfélaga sína þegar Alba Berlin tapaði naumlega fyrir Anadolu Istanbul í framlengdum leik í EuroLeague. Körfubolti 11. október 2019 19:33
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 75-83 | Sterkur sigur Stólanna í Njarðvík Tindastóll bar sigur af hólmi gegn Njarðvíkingum í hörku leik suður með sjó. Körfubolti 10. október 2019 22:45
Pavel: Við erum ekki lið Pavel Ermolinskij var ekkert að skafa af hlutunum í viðtali eftir annan sigurleik Vals í röð. Körfubolti 10. október 2019 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Valur 87-73 Þór Þ. | Valsmenn tryggðu stigin með frábærum 4. leikhluta Þórsarar voru með leikinn í hendi sér en ótrúlegur 4. leikhluti tryggði Valsmönnum sigur. Körfubolti 10. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 103-74 | Garðbæingar ekki í vandræðum með ÍR Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 10. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 102-84 | Íslandsmeistararnir flugu hátt yfir Hauka KR fór létt með Hauka í kvöld er liðin mættust í DHL-Höllinni í Vesturbæ. Körfubolti 10. október 2019 22:00
Matthías: Algjör draumur Matthías Orri Sigurðarson átti frábæran leik og skoraði 22 stig í öruggum sigri KR á Haukum. Körfubolti 10. október 2019 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Keflavík 89-97 | Keflavík hafði betur gegn nágrönnunum Keflavík vann seiglusigur á nágrönnum sínum í Grindavík í 2.umferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar leiddu mest allan leikinn en heimamenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík hefur unnið fyrstu tvo leikina í deildinni til þessa. Körfubolti 10. október 2019 21:30
Ólafur: Ef ég hefði hey-að hefði ég örugglega fengið villu Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur var stoltur af sínu liði en var óhress með ýmislegt hjá dómurum leiksins í Suðurnesjaslagnum í kvöld. Keflvíkingar höfðu betur í spennandi leik, 97-89. Körfubolti 10. október 2019 20:40