Segir félög vanáætla eða ljúga um launakostnað: „Þá værum við bara í mansali“ Hluti körfuknattleiksfélaga á Íslandi vanáætlar stórlega launakostnað vegna leikmanna, svindlar á þeim eða vill halda kostnaðinum leyndum. Körfubolti 13. maí 2020 20:00
Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 13. maí 2020 18:04
Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. Golf 13. maí 2020 17:00
Berfætt körfuboltastelpa skellti strák á plakat WNBA deildin í körfubolta er stolt af afrekum körfuboltakvenna alls staðar og líka þótt að þau eigi sér bara stað við bílskúrskörfurnar. Körfubolti 13. maí 2020 15:00
LeBron sjö sætum á undan Kobe á lista ESPN yfir bestu leikmenn sögunnar Michael Jordan er besti leikmaður NBA-sögunnar að mati sérfræðinga ESPN. Körfubolti 13. maí 2020 14:30
Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 13. maí 2020 14:00
Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. Körfubolti 13. maí 2020 12:30
Segir það hræsni af Jordan að hegða sér svona en gagnrýna svo Isiah Thomas Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock fór næstum því svo langt með að kalla Michael Jordan hræsnara eftir að hafa séð sjöunda og áttunda þáttinn af „The Last Dance“. Körfubolti 13. maí 2020 11:30
Dagskráin í dag: Alþingismaður mætir til Rikka og velur sitt úrvalslið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. maí 2020 06:00
Þórsarar fá Stojanovic en missa Baldur Þór Akureyri hefur fengið til sín serbneska framherjann Srdjan Stojanovic sem lék með Fjölni síðustu tvö tímabil. Baldur Örn Jóhannesson er hins vegar farinn frá Þór til Njarðvíkur. Körfubolti 12. maí 2020 22:33
Hannes um erlenda leikmenn: „Menn sammála um að vera ósammála“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að það sé ekki bara á Íslandi þar sem er rætt um fjölda erlenda leikmanna í hverju liði okkar því nágrannar okkar á Norðurlöndunum eru á svipuðum slóðum. Körfubolti 12. maí 2020 17:00
Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12. maí 2020 16:14
Hlynur og Ægir halda áfram hjá Stjörnunni Þrír af bestu leikmönnum karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta verða áfram hjá félaginu. Körfubolti 12. maí 2020 15:30
Shaquille O'Neal: Við eigum að aflýsa þessu NBA tímabili NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal er harður á því að NBA-deildin eigi að flauta tímabilið af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 12. maí 2020 14:30
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. Körfubolti 12. maí 2020 11:00
Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. Körfubolti 12. maí 2020 10:30
Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“ „Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun. Sport 12. maí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 12. maí 2020 06:00
Ólöf Helga heim til Grindavíkur: „Hef þjálfað þær margar með góðum árangri“ Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. Körfubolti 11. maí 2020 22:32
Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Körfubolti 11. maí 2020 21:44
Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. Körfubolti 11. maí 2020 20:00
Máttu ekki mynda Michael Jordan á hans eigin heimili fyrir „The Last Dance“ Michael Jordan gefur mun meira af sér en oft áður í viðtölunum í „The Last Dance“ heimildarþáttunum en hann passar sig um leið á því að opna dyrnar ekki of mikið. Körfubolti 11. maí 2020 17:00
Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Hvernig var að spila og æfa með Michael Jordan? Við fengum svörin við því í „The Last Dance“ í nótt. Körfubolti 11. maí 2020 14:00
Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. Körfubolti 10. maí 2020 22:00
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. Körfubolti 10. maí 2020 17:52
Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. Körfubolti 10. maí 2020 15:00
Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. Körfubolti 10. maí 2020 14:40
Knúsaði menn fyrir leik til að mýkja þá upp Teitur Örlygsson er einn sigursælasti íþróttamaður landsins á seinni árum og sem leikmaður beitti hann öllum brögðum til að innbyrða sigur. Körfubolti 10. maí 2020 07:00
Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. Körfubolti 9. maí 2020 19:45
Úr Keflavík í Hauka Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík. Körfubolti 9. maí 2020 11:58