Jólalegt í miðbænum Þrátt fyrir veður og vind var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag og jólaandi í hverju horni, enda aðeins fjórir dagar til jóla. Innlent 20. desember 2014 20:00
Jóladagatal - 20. desember - Jólatré Í dag eru bara fjórir dagar til jóla og eflaust einhverjir búnir að setja upp jólatréð heima hjá sér. Jól 20. desember 2014 17:38
Leikskólabörn gáfu þeim sem minna mega sín jólagjafir Leikskólabörnin á Björtuhlíð við Grænuhlíð mættu í Kringluna fyrir helgi til að setja pakka undir jólatréð. Innlent 20. desember 2014 10:20
Vill láta allar karlrembur hverfa Öðruvísi jólalag frá fjölhæfum systrum. Tónlist 19. desember 2014 23:45
Endurheimti jólagjafir með hjálp Facebook Eyrún Fríða Árnadóttir gerði sannkallað jólagóðverk er hún kom jólagjöfum sem hún fann úti á götu í réttar hendur. Lífið 19. desember 2014 20:15
Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Lífið 19. desember 2014 14:23
Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. Jól 19. desember 2014 13:00
Jólakrásir undir berum himni Fógetagarðurðinn í miðbæ Reykjavíkur mun iða af lífi um helgina þegar götumatarmarkaðurinn Jólakrás verður haldinn. Jól 19. desember 2014 10:00
Hef alltaf verið algjört jólabarn Hildur Ragnarsdóttir, eigandi verslunarinnar Einveru svarar 10 spurningum Lífsins. Lífið 19. desember 2014 10:00
Skemmtilegar og öðruvísi jólahefðir Hefðir eru stór hluti af jólunum. Innan fjölskyldna og vinahópa skapast oft persónulegar og skemmtilegar jólahefðir sem koma fólki í hið eina sanna jólaskap og verða jafn sjálfsagður og ómissandi hluti af jólahátíðinni og malt og appelsín eða vel skreytt jólatré. Lífið 18. desember 2014 14:00
Starfsfólk RB safnaði fyrir Mæðrastyrksnefnd Starfsfólk RB lét gott af sér leiða í desember með því að setja pakka undir jólatréð. Innlent 18. desember 2014 13:17
Smá jól með ömmu á Íslandi Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju munu hljóma nú um helgina á þrennum tónleikum. Meðal einsöngvara er Eivör Pálsdóttir sem kemur þar fram eftir nokkurra ára hlé og tekur meðal annars tvö lög eftir sig, annað samdi hún fyrir áeggjan Jóns Stefánssonar organisti Menning 18. desember 2014 11:15
Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 18. desember 2014 10:45
Jólapakki í óskilum í Háskóla Íslands Sex dagar eru til jóla og nauðsynlegt að koma pakkanum til mömmu. Lífið 18. desember 2014 10:34
Svona pakka heimsfrægir fatahönnuðir inn jólagjöfum Litríkir og sniðugir pakkar. Tíska og hönnun 17. desember 2014 20:00
Lágstemmt jólakort frá Playboy-kónginum Hugh Hefner og frú stilla sér upp með hundunum. Lífið 17. desember 2014 18:30
Selja notuð skólaföt Í leikskólanum Sjáland í Garðabæ eru seld notuð skólaföt og fer ágóði þeirra óskiptur til Mæðrastyrksnefndar. Innlent 17. desember 2014 15:34
Jóladagatal - 17. desember - Jólaplastpokar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 17. desember 2014 11:00
Síðasti jólabasar í bili Kunstschlager heldur sinn þriðja jólabasar í dag en galleríið missir húsnæði sitt eftir ár. Lífið 17. desember 2014 10:30
„Kæru foreldrar, ég vil að þið eyðið meiri tíma með mér“ Þetta verða allir foreldrar að horfa á. Lífið 16. desember 2014 18:30
Gaman að fá skringilega pakka Hönnuðirnir Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Fanney Sizemore eru hrifnar af fagurlega innpökkuðum jólagjöfum. Þær gefa sér góðan tíma til að nostra við hvern pakka. Jól 16. desember 2014 15:15
Stórkostlega skrýtin jólalög Hver vill ekki heyra kettlinga mjálma Silent Night? Tónlist 16. desember 2014 15:00
Íhaldssöm um jólin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og nú forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, segist vera mikið jólabarn og alltaf hafa verið. Jól 16. desember 2014 15:00
Hakkabuff með eggi á jólunum Fréttamaðurinn Kjartan Hreinn Njálsson ólst upp við að borða hakkabuff með eggi á aðfangadag. Hefðina má rekja til uppákomu sem varð á heimili föðurafa hans og -ömmu ein jólin. Jól 16. desember 2014 13:30
Þjóðin er fjórtándi jólasveinninn Fannar Guðmundsson og Guðmundur Páll Líndal hafa útbúið jólaleynivinaleik fyrir alla þjóðina. Lífið 16. desember 2014 13:00
Semur jólalag fyrir fátæka fólkið í þessum gráðuga heimi "Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ segir söngkonan Leoncie. Tónlist 16. desember 2014 12:30
Lætur gott af sér leiða og gefur ókunnugum jólagjafir Stofnaði síðuna Jólakraftaverk og hvetur aðra til að taka þátt í að gefa þeim sem eiga sárt um að binda. Innlent 16. desember 2014 11:37
Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 16. desember 2014 11:00