HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. Íslenski boltinn 30. september 2019 18:59
Helena Ólafsdóttir heiðruð af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-marka kvenna var heiðruð á lokahófi Pepsi Max-deildanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 17:07
Hörður Magnússon heiðraður af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-markanna var heiðraður á lokahófi Pepsi Max-deildanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 16:00
„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. Íslenski boltinn 30. september 2019 15:00
Finnur Tómas fyrsti KR-ingurinn í 32 ár sem er valinn sá efnilegasti KR átti bæði besta og efnilegasta leikmann Pepsi Max-deildar karla á nýafstöðnu tímabili. Íslenski boltinn 30. september 2019 11:30
Í Val verður alltaf hlúð vel að kvennaíþróttum Valskonur urðu nýverið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og er Valur fyrsta félagið sem er handhafi titilsins í handbolta, fótbolta og körfubolta. Sport 30. september 2019 09:30
Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. Íslenski boltinn 30. september 2019 07:30
Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2019 20:56
Lokahóf Pepsi Max-deildanna í kvöld Lokahóf Pepsi Max-deildanna fer fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands standa fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Íslenski boltinn 29. september 2019 16:03
Máni gáttaður á orðum Óla Stefáns: „Aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni“ Ummæli þjálfara KA voru til umræðu í lokaþætti Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 29. september 2019 11:41
Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. Íslenski boltinn 29. september 2019 10:19
Rúnar um Skúla Jón: Mikill missir fyrir okkur í klefanum og félagið sjálft Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var spurður út í Skúla Jón Friðgeirsson en Skúli Jón hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs að aldri. Íslenski boltinn 28. september 2019 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 28. september 2019 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. Íslenski boltinn 28. september 2019 18:00
Rúnar Kristinsson: Mér hefur mistekist tvisvar að vinna titilinn eftir að hafa unnið hann árið áður Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, fór um víðan völl eftir 2-1 sigur liðsins á Breiðablik í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar fyrr í dag. Íslenski boltinn 28. september 2019 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur 1-5 | Víkingar tóku Skagamenn í kennslustund Víkingur R. fór illa með ÍA í lokaumferð Pepsi Max deildar karla í dag. Liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi og enduðu leikar svo að Víkingur vann 5-1 sigur. Íslenski boltinn 28. september 2019 17:30
Arnar: Tíu lið í deildinni sem vilja skipta við okkur hvernig sumarið gekk Arnar Gunnlaugsson stýrði sínum mönnum í Víkingi til 5-1 sigurs á ÍA á Akranesi í dag. Arnar sagði frekar súrt að horfa upp á uppeldisfélag sitt tapa svo illa. Íslenski boltinn 28. september 2019 17:26
Ágúst Gylfason: Komnar þreifingar en framhaldið óljóst Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu í síðasta skipti í dag er Breiðablik tapaði 2-1 gegn KR á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 28. september 2019 17:13
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. Íslenski boltinn 28. september 2019 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. Íslenski boltinn 28. september 2019 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. Íslenski boltinn 28. september 2019 16:45
Ólafur: Spyrjið alltaf að því hvort við fáum að halda áfram Þjálfari FH var ekki alveg sáttur með spurningu blaðamanns Vísis eftir sigurinn á Grindavík. Íslenski boltinn 28. september 2019 16:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. Íslenski boltinn 28. september 2019 16:30
Gary Martin skoraði tvö mörk í Garðabænum og nældi í gullskóinn Mikil barátta var um gullskóinn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 28. september 2019 16:11
Lokaþáttur Pepsi Max-markanna í beinni útsendingu á Vísi og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Pepsi Max-mörkin fara yfir lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og fótboltasumarið í veglegum lokaþætti í kvöld. Íslenski boltinn 28. september 2019 09:00
Vonbrigði ef Evrópusætið næst ekki Það verða vonbrigði að ná ekki Evrópusæti á næstu leiktíð segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27. september 2019 20:00
Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. Íslenski boltinn 27. september 2019 15:30
Aron Bjarki og Pálmi Rafn framlengdu samninga sína á Grund KR-ingar halda áfram að skjóta á spekinga. Íslenski boltinn 27. september 2019 12:47
Ingibjörg valin í landsliðið í fyrsta sinn Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið Ingibjörgu Valgeirsdóttur í hópinn fyrir næstu leiki í stað Sonnýjar Láru Þráinsdóttur sem er meidd. Íslenski boltinn 27. september 2019 09:14
HK og Víkingur slíta samstarfinu Víkingur leikur í Inkasso-deild kvenna á næsta tímabili en HK í 2. deildinni. Íslenski boltinn 27. september 2019 00:03
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti