Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Er til uppskrift að árangri?

Það er jákvætt og gott að eiga fyrirmynd sem hvetur mann áfram í lífinu og gefur manni hugmyndir að betra líferni. Skipulag skiptir höfuðmáli þegar hugað er að betri heilsu svo að ekki freistist maður til að narta í óhollustu sem sækir að manni síðla dags

Heilsuvísir
Fréttamynd

Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt

Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ein af hundrað áhrifamestu konunum

Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl

Lífið
Fréttamynd

Sumar og sól í baðkarinu

Sumardagurinn fyrsti er á morgun en veðrið fylgir öðru dagatali og sama má segja um hitastigið það þarf þó ekki að stöðva sól og sumar heima í baðkarinu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fæðingarpartí?

Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Brúnkan kemur að innan

Nú styttist í sumardaginn fyrsta og ekki eru margir bjartsýnir á að sólin heiðri íslendinga með nærveru sinni en þú þarft eigi að örvænta því þú getur borðað á þig brúnku.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ísklifur við borgarmörkin

Þó svo að veturinn sé að renna sitt skeið er enn vel hægt að finna góða staði fyrir ísklifur. Nú eða undirbúa sig undir komandi vetur.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kynvæðing æskunnar

Hér má sjá heimildarmyndina Sexy, Inc sem tekur fyrir kynvæðingu æskunnar og hin óljósu mörk á milli kláms og dægurmála.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Búið í gámi

Nú leita margir leiða til að skapa sér húsnæði sem er ódýrt og umhverfisvænt, hjá sumum þýðir það að gera sér hýbíli úr gámi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Andleg líðan á vinnustað

Forvarnir og Streituskólinn standa fyrir áhugaverðu málþingi um andlega líðan á vinnustað miðvikudaginn 22. apríl næstkomandi. Á þinginu verða margir áhugaverðir fyrirlesarar þar á meðal Kristinn Tómasson, yfirlæknir vinnueftirlits ríkisins sem kemur til með að skýra út sálfélagslega vinnuvernd. Einnig verður Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, með erindi um nýjustu rannsóknir um áhrif streitu á heilsu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tími á milli barneigna

Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Heilbrigð þjóð í framtíðinni?

Það þarf að virkja börn til hreyfingar og hvetja þau til heilbrigðs lífsstíls og þar eru foreldrarnir stærstu fyrirmyndirnar. Börn læra það sem fyrir þeim er haft og því er gott að snúa blaðinu við og byrja strax í dag að velja hollari mat og hreyfa sig.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Stefna á 85 kílómetra hlaup

Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Vendu barnið af bleyjunni

Að venja barn á salerni er eitt af því sem marga foreldra fylltast gleðiblöndum kvíða yfir en þar hefur tæknin ýmislegt fram að færa.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten

Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kældu kaffið

Ískalt kaffi getur verið einstaklega svalandi og gott til að koma manni af stað útí daginn

Heilsuvísir
Fréttamynd

Eru rafsígarettur skaðlausar?

Rafsígarettur verða sífellt vinsælli kostur þeirra sem vilja kveðja hefðbundnar sígarettur fyrir fullt og allt. En hvað eru rafsígarettur og eru þær að öllu skaðlausar?

Heilsuvísir
Fréttamynd

„Það er engin afsökun“

Margir íslendingar eru duglegir að nýta sér líkamsræktarstöðvar þegar veðrið gerir útivistinni erfitt fyrir enda hægt að stunda líkamrækt á þeim stöðum allan ársins hring án erfiða. Það er því engin afsökun fyrir því að huga ekki að heilsunni því að líkamsrækt er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

Heilsuvísir