Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Taktu þátt í hindrunarhlaupi

Fjölbreyttar hindranir verða dreifðar víðsvegar um brautina og má þar til dæmis nefna klifurvegg og dekkjahlaup auk þess sem þátttakendur mega einnig búast við því að blotna alveg upp að mitti.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Komdu með og gerðu góðverk í leiðinni

Ætlar þú ekki alveg örugglega að taka þátt á einhvern hátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hérna eru nokkur atriði sem gott getur verið að hafa í huga til þess að gera lífið örlítið einfaldara á hlaupum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Út að hlaupa eða dansa

Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hvað er málið með nekt?

Nekt er viðkvæmt mál í samfélaginu en af hverju ætli það sé? Öll fæðumst við nakin, af hverju megum við ekki ganga um nakin og af hverju særir það blygðunarkennd?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hlaupa heim frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand

Ísfirsku hlaupafélagarnir Óskar og Gísli ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand í byrjun júlí. Með hlaupinu ætla þeir styðja við bakið á níu ára gleðigjafanum, Kristjáni Loga Kárasyni en hann er fjölfatlaður og hefur átt við mikil langvarandi veikindi að stríða. Verkefnið ber yfirskriftina Hlaupið heim, en Kristján Logi og Gísli eru búsettir á Akureyri.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk

"Það gengur glimrandi vel, við erum á glæsilegum meðalhraða og hér er geggjuð stemning,“ segir Margrét Björnsdóttir, liðsmaður í WOW Freyjum, en WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra.

Heilsuvísir