Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Danmörku: Viktor Gísli og Björgvin í stuði Skjern og GOG unnu sína leiki í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 7. nóvember 2019 20:36
Tár á hvarmi Gísla er hann var leiddur af velli: Kiel sendi honum kveðju á Twitter Gísli Þorgeir Kristjánsson fór meiddur af velli er tæpar tíu mínútur voru eftir af stórleik Kiel og Rhein Neckar-Löwen í þýska boltanum í kvöld. Handbolti 7. nóvember 2019 20:02
Kristján og Alexander sóttu sigur gegn Kiel Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 7. nóvember 2019 19:31
Seinni bylgjan: Úrvalsliðið og þær bestu í fyrstu sjö umferðunum Uppgjörsþáttur fyrir fyrsta þriðjung Olís-deildar kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær. Handbolti 7. nóvember 2019 19:00
Sportpakkinn: Pressa á Kristjáni Rhein-Neckar Löwen hefur byrjað tímabilið rólega. Handbolti 7. nóvember 2019 17:00
Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista. Handbolti 7. nóvember 2019 16:30
Mariam nýliði í landsliðinu Ísland mætir Færeyjum í tveimur vináttulandsleikjum seinna í þessum mánuði. Handbolti 7. nóvember 2019 16:11
Tæplega 400.000 krónur söfnuðust í styrktarleik á Selfossi Allur aðgangseyrir á leik Selfoss og KA/Þórs rann óskiptur til Gígju Ingvarsdóttur og fjölskyldu hennar. Handbolti 7. nóvember 2019 15:30
Seinni bylgjan: Bestu ungu leikmennirnir í Olís-deild kvenna Í þriðjungsuppgjörsþætti Olís-deildar kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Hrafnhildur Ósk Skúladóttir bestu ungu leikmenn deildarinnar. Handbolti 7. nóvember 2019 12:00
Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. Handbolti 7. nóvember 2019 10:30
Fram rúllaði yfir Stjörnuna í bikarnum | KA/Þór, HK, Fjölnir og ÍR einnig komin áfram Fimm leikir í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna fóru fram í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2019 22:09
Janus fór á kostum í Íslendingaslagnum | Spennusigur hjá PSG Margir handboltamenn voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2019 21:41
Nýliðaheimsókn til Aftureldingar Olís heldur áfram að kíkja á bak við tjöldin í Olís-deildunum og að þessu sinni var kíkt í heimsókn hjá nýliðum Aftureldingar í Olís-deild kvenna. Handbolti 6. nóvember 2019 16:30
Seinni bylgjan: Stjarnan hikstaði gegn HK Topplið Vals og Fram gáfu ekkert eftir í Olís-deild kvenna um síðustu helgi á meðan Stjarnan gerði óvænt jafntefli gegn HK. Handbolti 6. nóvember 2019 16:00
Botnliðið fær liðsstyrk Botnlið Olís-deildar karla hefur fengið liðsstyrk frá FH. Handbolti 6. nóvember 2019 11:09
Seinni bylgjan: Skotið í slá fyrir opnu marki og dómarinn „blokkeraði“ frákastið „Hvað ertu að gera, maður?“ var á sínum stað í Seinni bylgjunni. Handbolti 5. nóvember 2019 23:30
Aron á toppnum eftir dramatískan sigur í Íslendingaslag Aron Dagur Pálsson og félagar hans í Alingsås eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í kvöld, 29-28. Handbolti 5. nóvember 2019 20:03
Sportpakkinn: Rúnar talaði um brosmilda sjúkraþjálfarann á meðan Atli ræddi um Selfoss-geðveikina Selfoss lenti í kröppum dansi á heimavelli í gærkvöldi er liðið vann eins marks sigur á Stjörnunni með marki á lokasekúndunni. Handbolti 5. nóvember 2019 20:00
Seinni bylgjan: Lokakaflinn í Eyjum var ekki fyrir hjartveika Fjölnismenn unnu glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum í áttundu umferð Olís deildar karla í handbolta og Seinni bylgjan fór yfir lokakafla leiksins þar sem mikið gekk á. Handbolti 5. nóvember 2019 16:00
Seinni bylgjan: Undrandi yfir varnarleik Stjörnunnar í lokasókninni Farið var yfir lokasóknina í leik Stjörnunnar og Selfoss í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5. nóvember 2019 15:00
Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. Handbolti 5. nóvember 2019 14:30
Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. Handbolti 5. nóvember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. Handbolti 5. nóvember 2019 11:32
Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. Handbolti 5. nóvember 2019 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. Handbolti 4. nóvember 2019 22:15
Sportpakkinn: Sjáðu rauða spjaldið á Adam og lokasóknirnar í toppslagnum Haukar eru á toppi Olís-deildar karla í gærkvöldi eftir að hafa haft betur gegn Aftureldingu í spennutrylli í Mosfellsbæ. Handbolti 4. nóvember 2019 19:30
Hefur komið að hundrað mörkum í fyrstu sjö leikjunum Haukur Þrastarson hefur verið öflugur með Íslandsmeisturum Selfyssinga í byrjun leiktíðar og er sá leikmaður sem hefur bæði skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í Olís deild karla í handbolta til þessa í vetur. Handbolti 4. nóvember 2019 16:00
Atli Már: Veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni Atli Már Báruson, leikmaður Vals, fór mikinn er liðið lagði Aftureldingu í Mosfellsbæ í uppgjöri toppliðanna í Olís deild karla í gærkvöldi. Lokatölur 24-23 Haukum í vil en Atli skoraði nær þriðjung marka Hauka í leiknum. Handbolti 4. nóvember 2019 08:00
Í beinni í dag: Íslandsmeistararnir mæta Garðbæingum Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld þegar Íslandsmeistarar Selfoss verða í eldlínunni. Sport 4. nóvember 2019 06:00
Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. Handbolti 3. nóvember 2019 21:45