Elvar Örn frábær og Melsungen mætir Magdeburg í úrslitum Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í úrslitaleik þýsku bikarkeppni karla í handbolta. Þar mætast Evrópumeistarar Magdeburgar og Melsungen. Síðarnefnda liðið fór illa með Flensburg í undanúrslitum í dag, lokatölur 33-28 Melsungen í vil. Handbolti 13. apríl 2024 19:31
Stjarnan tryggði sér oddaleik Stjarnan lagði Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem þýðir að það þarf oddaleik til að skera úr um hvort liðið kemst í undanúrslit. Handbolti 13. apríl 2024 17:49
Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar. Handbolti 13. apríl 2024 16:55
Valur fyrsta lið inn í undanúrslit Valur varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með tveimur öruggum sigrum gegn Fram. 41-23 í fyrri leik og 24-36 sigur í dag. Handbolti 13. apríl 2024 15:33
Eyjakonur byrja úrslitakeppnina með látum ÍBV og ÍR mættust í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Liðin enduðu í 4. og 5. sæti en átta stig skildu liðin að þegar deildarkeppninni lauk. Handbolti 12. apríl 2024 21:59
Þórsarar tryggðu sér oddaleik Einvígi Þórs frá Akureyri og Harðar frá Ísafirði er á leið í oddaleik eftir að norðanmenn unnu góðan fimm marka sigur í kvöld. Handbolti 12. apríl 2024 21:11
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 36-23 | Yfirburðasigur Hauka Haukar völtuðu yfir Stjörnuna í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði 36-23 fyrir Haukum og var hann einstefna Hafnfirðinga frá upphafi til enda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitum Olís-deildarinnar og leiða Haukakonur einvígið 1-0. Handbolti 12. apríl 2024 19:01
Metamfetamín felldi markvörðinn Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Handbolti 12. apríl 2024 08:30
Íslandsmeistararnir hefja titilvörn á sigri gegn Haukum ÍBV vann tveggja marka sigur, 33-31, gegn Haukum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Handbolti 11. apríl 2024 22:01
Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Handbolti 11. apríl 2024 19:56
Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11. apríl 2024 19:17
Félagi Íslendinganna í áfalli eftir fall á lyfjaprófi Liðsfélagi Íslendinganna þriggja hjá Evrópumeisturum Magdeburg, svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner, er kominn í ótímabundið hlé frá æfingum og keppni í handbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Handbolti 11. apríl 2024 08:32
Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 10. apríl 2024 21:35
„Boltinn slysaðist einhvernveginn alltaf inn í dag“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri. Handbolti 10. apríl 2024 20:18
Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. Handbolti 10. apríl 2024 20:05
„Þeir bara fokkuðu því upp, því miður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 10. apríl 2024 19:49
Elmar til Þýskalands Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Hann kemur til liðsins frá ÍBV eftir tímabilið. Handbolti 10. apríl 2024 16:36
Úrslitakeppni handboltans hefst í kvöld Átta liða úrslit Olís deildar karla í handbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Handbolti 10. apríl 2024 14:31
„Þetta var ótrúlegt og ég hef aldrei upplifað svona lagað“ Einn íslensku leikmannanna hjá Karlskrona segist aldrei hafa lent í aðstæðum eins og í leik gegn Västerås í gær. Þá þurfti að endurtaka vítakast úr leik sem fór fram fjórum dögum fyrr. Handbolti 10. apríl 2024 14:00
Lærisveinar Guðmundar töpuðu öðrum leiknum í röð Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu í kvöld þola annað tapið í röð í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið tapaði fyrir Skjern á heimavelli, lokatölur 28-30. Handbolti 9. apríl 2024 19:00
Mögnuð Elín Jóna mikilvægasti leikmaður síðustu umferðar undankeppninnar Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir var hreinlega mögnuð þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2024 kvenna í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss síðar á þessu ári. Handbolti 9. apríl 2024 17:45
Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Enski boltinn 9. apríl 2024 07:00
Óðinn Þór nálgast undanúrslitin í Sviss Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten unnu góðan sjö marka sigur á Wacker Thun í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum efstu deildar Sviss í handknattleik. Kadetten er einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Handbolti 8. apríl 2024 20:15
Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Fótbolti 8. apríl 2024 19:30
Valsmenn farnir að undirbúa næsta tímabil Valur hefur samið við Kristófer Mána Jónasson, leikmann Hauka. Gengur hann í raðir félagsins að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handknattleik. Samningur hans við Val gildir til loka tímabils 2026. Handbolti 8. apríl 2024 19:01
Norðmenn fá úrslitaleik HM og Dagur vinnur ekki gullið á heimavelli Dagur Sigurðsson fær ekki tækifæri til að vinna heimsmeistaratitilinn á heimavelli með króatíska landsliðinu í janúar á næsta ári. Króatar fá bara undanúrslitaleik en ekki sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 8. apríl 2024 17:30
Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Lífið 8. apríl 2024 17:23
Taka vítakast fjórum dögum eftir að leik lauk Afar áhugavert mál er komið upp í sænska handboltanum. Íslendingalið Karlskrona gæti tapað leik sem lauk fyrir fjórum dögum. Handbolti 8. apríl 2024 13:41
Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. Handbolti 8. apríl 2024 13:19