ÍBV engin fyrirstaða fyrir KA/Þór Íslandsmeistarar KA/Þór unnu sannfærandi 10 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta, 34-24. Handbolti 30. mars 2022 19:30
Elverum og PSG gerðu jafntefli í fyrri viðureign 16-liða úrslita í Meistaradeildinni Hinn sænski Eric Johansson tryggði Elverum jafntefli gegn PSG í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta, lokatölur 30-30. Handbolti 30. mars 2022 18:15
Þorgeir Bjarki snýr aftur á Nesið Handboltamaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson, leikmaður Vals, mun leika með Gróttu frá og með næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 30. mars 2022 15:01
„Ekkert af þessum liðum hefur eitthvað að sækja upp í Olís-deild“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni hafa litla eða enga trú á því að liðið eða liðin sem komast upp í Olís-deild kvenna í handbolta í vor eigi eitthvað erindi í deildina. Handbolti 30. mars 2022 13:01
Leikmaður Fram fékk far með KA/Þór á Skíðamót Íslands og vann tvenn verðlaun þar Helgin var afar viðburðarík hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Hörpu Maríu Friðgeirsdóttur. Á laugardaginn spilaði hún með Fram gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna. Eftir leikinn fór hún til Dalvíkur þar sem Skíðamót Íslands fór fram og vann þar tvenn verðlaun. Handbolti 30. mars 2022 09:00
Ómar Ingi markahæstur í jafntefli | Viktor Gísli lokaði búrinu Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg og Sporting skildu jöfn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 29-29. Þá átti Viktor Gísli Hallgrímsson frábæran leik í marki GOG er liðið vann tveggja marka sigur gegn Bidasoa Irun. Handbolti 29. mars 2022 20:35
Bjarki markahæstur í tapi | Lærisveinar Aðalsteins fóru á flug í síðari hálfleik Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur leikjum í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta sem fram fóru í dag. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður liðsins er Lemgo tapaði gegn Wisla Plock, 31-28, og Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu sex marka sigur gegn Sävehof, 32-26. Handbolti 29. mars 2022 18:27
Þráinn Orri greiddi háan skatt fyrir tækifærið á EM Þráinn Orri Jónsson, leikmaður handboltaliðs Hauka, verður frá keppni næstu mánuðina. Hann sleit krossband í hné í leik Íslands og Noregs um 5. sætið á EM í janúar. Handbolti 29. mars 2022 14:30
Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. Sport 29. mars 2022 11:03
Seinni bylgjan: Ásbjörn í miklu basli eftir kinnhestinn „Þetta var ljótt djók. Þetta er bara leiðinlegt fyrir hann,“ sagði Róbert Gunnarsson um FH-inginn Ásbjörn Friðriksson í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir gríninnslag tengt markametsfíaskóinu í síðustu viku. Handbolti 29. mars 2022 10:01
Bjarni Ófeigur og félagar komnir yfir í einvíginu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í IFK Skövde eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur kvöldsins 30-28 Skövde í vil. Handbolti 28. mars 2022 21:00
Kolding upp úr fallsæti eftir nauman sigur Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu nauman eins marks sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-29 gestunum í vil. Handbolti 28. mars 2022 19:00
Danir drottna yfir handboltaheiminum Danir eiga besta handboltafólkið og þjálfarana samkvæmt kjöri alþjóða handknattleikssambandsins vegna ársins 2021. Handbolti 28. mars 2022 17:00
Liðsfélagarnir sjá miklar framfarir hjá yngsta Íslendingnum í bestu deild heims Andri Már Rúnarsson sló í gegn með Fram í Olís deild karla á síðustu leiktíð. Það vakti mikla athygli þegar hann samdi við þýska úrvalsdeildarliðið Stuttgart þar sem honum var hent beint í djúpu laugina. Handbolti 28. mars 2022 16:00
Rakel Dögg semur við Fram Rakel Dögg Bragadóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Hún verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram frá og með næsta tímabili. Handbolti 28. mars 2022 14:31
Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni. Handbolti 28. mars 2022 10:01
Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. Handbolti 27. mars 2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 24-27 | Fyrsti sigur Stjörnumanna á árinu Stjarnan vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið lagði FH að velli, 24-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fyrsta tap FH-inga á heimavelli í vetur. Handbolti 27. mars 2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Víkingur tók á móti Selfossi í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 27. mars 2022 21:00
Halldór Jóhann: Ekki auðveldur leikur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur við sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. Handbolti 27. mars 2022 20:19
Kristján Örn markahæstur í jafntefli Kristján Örn Kristjánsson heldur áfram að gera það gott í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 27. mars 2022 18:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 26-28 | Grótta eygir enn von um úrslitakeppni Grótta hélt möguleikanum á sæti í úrslitakeppni á lífi er liðið hafði betur gegn HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 27. mars 2022 18:33
Jónatan Magnússon: Töpum þessu stigi „Ég er drullu svekktur og fúll,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-25 jafntefli á móti Aftureldingu í KA heimilinu í dag. KA var að vinna með tveimur þegar skammt var eftir af leiknum en fór afskaplega illa að ráði sínu á lokametrunum og náði ekki skoti í lokasókninni. Sport 27. mars 2022 18:12
Aron skoraði sjö þegar Álaborg varð bikarmeistari Íslendingalið Álaborgar er danskur bikarmeistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á GOG í Íslendingaslag í bikarúrslitaleik. Handbolti 27. mars 2022 17:17
Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 25-25 | Jafnt í KA heimilinu KA og Afturelding skildu jöfn 25-25 í KA heimilinu á Akureyri í dag eftir dramatískar lokasekúndur þar sem KA fór illa að ráði sínu í lokasókninni. Handbolti 27. mars 2022 15:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 30 - 30 Haukar | Bæði lið stigi ríkari eftir stórslaginn ÍBV og Haukar, tvö af efstu fjórum liðunum í Olís-deild karla í handbolta, áttust við í hörkuleik í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í dag. Handbolti 27. mars 2022 15:18
Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg höfðu betur gegn Alexander Petersson og Arnari Frey Arnarssyni í Melsungen í þýska handboltanum í dag, 26-32. Handbolti 27. mars 2022 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 30-26| Valsmenn aftur á sigurbraut Valur komst aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á Fram 30-26. Valsarar voru sterkari á lokasprettinum og sigldu fram úr sem skilaði stigunum tveimur. Handbolti 26. mars 2022 20:25
Gummersbach styrkti stöðu sína á toppnum Íslendingalið Gummersbach trónir á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 26. mars 2022 20:17
Snorri Steinn: Héldum haus allan leikinn Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með hvernig Valur svaraði vonbrigðunum gegn FH í síðustu umferð. Sport 26. mars 2022 20:10