Úkraína varð að gefa frá sér möguleikann á stórmóti með strákunum okkar Á meðan að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta freista þess í næsta mánuði að tryggja sig inn á HM 2023 eiga Úkraínumenn ekki lengur möguleika á því vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Handbolti 10. mars 2022 15:30
„Að deyja úr spenningi“ en í hefndarhug „Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og þeir draga fram það besta hjá öllum,“ segir Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Vals, fyrir undanúrslitaleikinn við ÍBV í dag í Coca Cola-bikarnum í handbolta. Handbolti 10. mars 2022 14:01
„Við viljum bara hefna fyrir þann leik“ Hildur Þorgeirsdóttir og félagar í Fram ætla að reyna að stöðva sigurgöngu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 12:30
„Í draumaheimi myndi það gerast“ Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, vonar að veðrið trufli ekki þá Eyjamenn sem ætla upp á land til að styðja við Eyjakonur í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 11:00
Óðinn Þór var viss um að Arnar Freyr myndi klára dæmið Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði mörk í öllum regnbogans litum þegar KA tryggði sér sæti í bikarúrslitum í handbolta karla eftir 18 ára bið með dramatískum sigri gegn Selfossi í kvöld. Handbolti 9. mars 2022 23:30
Umfjöllun: Selfoss 27 - 28 KA | KA í úrslit eftir framlengingu KA mun mæta Val í úrslitaleik Coca-Cola bikarsins í handbolta eftir 28-27 sigur á Selfossi í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 9. mars 2022 22:59
Arnór Snær: Ég pæli ekkert of mikið og spila bara leikinn „Við náum að keyra hraðaupphlaupin í seinni og vörnin small í gang með Bjögga fyrir aftan. Það gerði gæfumuninn,“ sagði stjarna Valsmanna í kvöld, Arnór Snær Óskarsson, sem átti ótrúlegan leik. Handbolti 9. mars 2022 20:29
Umfjöllun: FH - Valur 27-37 | Valsmenn niðurlægðu Fimleikafélagið Valur er kominn í úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frábæran tíu marka sigur, 27-37, á FH í undanúrslitaleik í kvöld. Handbolti 9. mars 2022 20:05
Aron og félagar í átta liða úrslit Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson voru báðir í sigurliði í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 9. mars 2022 20:00
Selfyssingar vonast til að endurvekja stemmninguna frá úrslitakeppninni 2019 KA var síðast í bikarúrslitaleik fyrir átján árum og Selfyssingar hafa beðið síðan 1993 eða í næstum því þrjátíu ár. Handbolti 9. mars 2022 16:31
„Þetta eru tvö mjög góð og jöfn lið“ Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en FH-ingar unnu bikarinn síðast fyrir þremur árum eftir að hafa unnið Val. Handbolti 9. mars 2022 15:01
Gaupi fór í Kringluna og fékk svar við stóru spurningunni um þjóðaríþrótt Íslendinga Árangur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í janúar vakti auðvitað mikla athygli hér á landi en þar náðu Strákarnir okkar í handboltanum enn á ný að sameina þjóðina. Handbolti 9. mars 2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 28-28| Annað jafntefli beggja liða í röð Grótta og Afturelding skildu jöfn eftir hörkuleik. Heimamenn fengu tækifæri til að gera sigurmark undir lokin en Andri Scheving, markmaður Aftureldingar, varði og jafntefli niðurstaðan líkt og þegar liðin áttust við í Mosfellsbæ. Sport 8. mars 2022 22:35
„Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. Sport 8. mars 2022 21:40
Kristján markahæstur í fyrsta sigri Aix | Magdeburg og Kadetten unnu Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í Evrópudeildinni í handbolta sem nú var að ljúka. Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar PAUC Aix vann sinn fyrsta og eina leik í riðlakeppninni. Handbolti 8. mars 2022 21:39
Bjarki markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með tíu mörk er Lemgo hafði betur 39-35 gegn Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum hans í toppliði GOG í B-riðili Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 8. mars 2022 19:35
Valsmenn framlengja samninga sína við Magnús Óla og Sakai Valsmenn geta varið bikarmeistaratitil sinn í vikunni en þeir eru þegar farnir að huga að framtíðinni í handboltanum á Hlíðarenda. Handbolti 8. mars 2022 15:43
Roland vonast til að geta snúið aftur til Úkraínu en fjölskyldan ekki jafn spennt Roland Valur Eradze vonast til að geta snúið til baka til úkraínsku borgarinnar Zaporizhzhia eftir nokkra mánuði. Hann er aðstoðarþjálfari meistaraliðsins HC Motor þar í borg. Handbolti 8. mars 2022 11:00
Roland sleppir ekki símanum og vonar að leikmennirnir hans lifi þetta af Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er kominn heim til Íslands en hann þurfti að skilja við leikmenn sína úti í Úkraínu. Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor sem kemur frá borginni Zaporizhzhia í Úkraínu. Handbolti 8. mars 2022 08:31
Óla-áhrifin strax byrjuð að segja til sín: Þrír frá Erlangen í liði umferðarinnar Ólafur Stefánsson var í fyrsta sinn á hliðarlínunni hjá Erlangen þegar liðið vann N-Lübbecke, 29-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Handbolti 7. mars 2022 15:30
Bjarki skoraði tíu í Íslendingaslagnum og skaut Lemgo í undanúrslit Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn í liði Lemgo er hann skoraði tíu mörk fyrir liðið í átta-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Lemgo sló Íslendingalið Melsungen úr leik með fjögurra marka sigri, 28-24. Handbolti 6. mars 2022 19:47
Roland slapp frá Úkraínu | „Pútín er fasisti“ Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og núverandi aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor, kom til Íslands frá Úkraínu á föstudaginn eftir átta daga ferðalag frá borginni Zaporizhzhia. Hann ræddi við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis um átökin og ferðalagið. Handbolti 6. mars 2022 19:15
Arnar Pétursson: Ég er stoltur af stelpunum A-landslið kvenna vann frábæran sjö marka sigur á Tyrklandi fyrr í dag. Ísland var með yfirhöfnina alveg frá fyrstu mínútu en lokatölur voru 29-22. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með frammistöðu liðsins. Handbolti 6. mars 2022 18:52
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. Handbolti 6. mars 2022 18:45
„Þeim er alveg sama hvað þeir sprengja, þetta eru villimenn“ Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og núverandi þjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor, kom til Íslands frá Úkraínu á föstudaginn eftir átta daga ferðalag frá borginni Zaporizhzhia. Hann ræddi við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis um átökin og ferðalagið. Handbolti 6. mars 2022 16:01
Álaborg marði Kolding Álaborg rétt marði sigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lauk leiknum með 31-30 sigri Álaborgar. Handbolti 6. mars 2022 15:30
Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. Handbolti 6. mars 2022 12:10
Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. Handbolti 6. mars 2022 09:35
Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. Handbolti 5. mars 2022 23:16
Íslendingaliðið hélt upp á deildarmeistaratitilinn með stórsigri Íslendingalið Elverum vann öruggan níu marka sigur í fyrsta leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk fyrir liðið, en lokatölur urðu 34-25 gegn Halden. Handbolti 5. mars 2022 20:22