Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Kærir eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Doug Barron var ekki þekktasta nafnið í golfheiminum allt þar til hann féll á lyfjaprófi á dögunum. Hann var í kjölfarið dæmdur í eins árs bann frá PGA-mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Ástralir fjölmenna til að fylgjast með Tiger

Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa.

Golf
Fréttamynd

Tiger spenntur fyrir Kínaferð

Tiger Woods heldur nú til Kína þar sem hann mun taka þátt í World Golf Championship en það mót er nú í fyrsta sinn haldið í Kína.

Sport
Fréttamynd

Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn

Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn.

Golf
Fréttamynd

Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins

Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods búinn að þéna rúman milljarð Bandaríkjadala

Kylfingurinn Tiger Woods hefur þénað rúman milljarð Bandaríkjadala frá því að hann varð atvinnumaður í golfi árið 1996, þá 21 árs. Í úttekt tímaritsins Forbes kemur fram að enginn íþróttamaður í sögunni komist með tærnar þar sem Woods hefur hælana.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur á þremur yfir pari í dag

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG fann sig ekki nógu vel á lokahring sínum á Opna austurríksa mótinu í dag og lék á þremur höggum yfir pari.

Sport
Fréttamynd

Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson mæta golfdrottningum

Lokamót Bleika Toppbikarsins fer fram í Borgarnesi á morgun en þessi golfmótaröð er haldin til styrktar Krabbameinsfélaginu og styrkt af Vífilfelli. Í lok mótsins mætast tvö lið í einvígi, Arnór Gudjohnsen og Helena Árnadóttir gegn Ásgeiri Sigurvinssyni og Ragnhildi Sigurðardóttur.

Golf
Fréttamynd

Landsbyggðin vann íslenska Ryderinn

Úrvalslið landsbyggðarinnar vann í dag öruggan sigur á liði höfuðborgarinnar í bikarkeppninni í golfi sem hefur nefnd hin íslenska Ryder-keppni.

Golf
Fréttamynd

Miklir yfirburðir landsbyggðarinnar

Fyrstu umferð í Bikarnum, nýrri keppni sem byggð er upp svipuð og Ryde-bikarinn, lauk í dag á Urriðavelli. Þar mætast kylfingar frá landsbyggðinni kylfingum af Höfuðborgarsvæðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hlynur fjórði í Finnlandi

Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson stóð sig með miklum sóma á opna finnska meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina.

Golf
Fréttamynd

Woods með fjögurra högga forystu

Tiger Woods er með fjögurra högga forystu eftir fyrsta tvo keppnisdagana á bandaríska PGA-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi.

Golf
Fréttamynd

Tiger á toppnum

Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods hefur forystu eftir fyrsta keppnisdag á 91. PGA meistaramótinu í golfi. Tiger lék í dag á 67 höggum eða á 5 undir pari og er einu höggi á undan Íranum Pedraig Harrington.

Golf
Fréttamynd

GKG og GK Sveitameistarar í golfi 2009

Karlalið Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar og kvennalið Golfklúbbs Keilis tryggðu sér sigur í Sveitakeppni Golfsambands Íslands í dag. GKG vann GR í úrslitum karlakeppninnar sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri en Keilir vann GR í úrslitum kvennakeppninnar sem fram fór á Garðavelli.

Golf
Fréttamynd

GR og GKG spila til úrslita í Sveitakeppni karla í golfi

Golfklúbbur Reykjavíkur mætir Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í úrslitaleik Sveitakeppninnar í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina. GR vann 3-2 sigur á Golfklúbbi Kjalar í undanúrslitunum en GKG vann 3-2 sigur á Keilismönnum í hinum undanúrslitaleiknum. GR og GKG unnu líka bæði sinn riðil í riðlakeppninni.

Golf
Fréttamynd

Snýr Daly aftur á Hazeltine-vellinum?

Kylfingurinn skrautlegi John Daly er ekki á meðal keppenda á Bridgestone mótinu á Firestone-vellinum í PGA-mótaröðinni sem nú stendur yfir en veltir fyrir sér að snúa aftur á PGA-mótaröðinni í næstu viku á Hazeltine-vellinum.

Golf
Fréttamynd

Efnilegur golfari fótbrotnaði í fótbolta

Á golfvefnum kylfingur.is, er sagt frá óförum eins efnilegasta kylfings Austurlands sem var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholti.

Golf