Tók metið af móður sinni Þórdís Eva Steinsdóttir bætti enn eitt Íslandsmeti í frjálsum íþróttum. Sport 29. júní 2014 12:45
Kom ólétt í mark | Myndir Alysia Montano tók þátt í 800 metra hlaupi á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum þrátt fyrir að vera komin 34 vikur á leið. Sport 27. júní 2014 13:00
Mikill hiti, mikið drama og mikil gleði Íslenska landsliðið í frjálsum lét ekki hita og skipulagsleysi gestgjafanna stöðva sig heldur braut blað í íslenskri frjálsíþróttasögu með því að komast upp í 2. deild. Sport 23. júní 2014 06:00
Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40 Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. Sport 22. júní 2014 23:00
Jónas: Virkilega góð helgi fyrir frjálsíþróttir á Íslandi Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mjög ánægður með árangur íslenska landsliðsins í frjálsum íþróttum, sem náði sögulegum árangri um helgina með því að komast upp í 2. deild Evrópukeppni landsliða. Sport 22. júní 2014 21:46
Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. Sport 22. júní 2014 14:59
Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. Sport 22. júní 2014 12:30
Ísland í öðru sæti í Georgíu Ísland er í öðru sæti eftir fyrri keppnisdag í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Keppt er í Georgíu og er keppnin um tvö efstu sætin jöfn og spennandi. Sport 21. júní 2014 22:15
Eitt Íslandsmet féll í hitanum Íslenska boðhlaupssveitin í 4x100 metra hlaupi karla bætti 18 ára gamalt Íslandsmet í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu í dag. Sveitin hljóp á 40,84 sekúndum. Sport 21. júní 2014 16:30
Frjálsíþrótta landsliðið fer ágætlega af stað Fyrri keppnisdagur í Evrópukeppni landsliða er farinn af stað. Ísland keppir í 3. deild og er keppt í Georgíu. Sport 21. júní 2014 12:30
Ekki viss um hver sé mín sterkasta grein Jóhann Björn Sigurbjörnsson tryggði sér nýverið þátttökurétt á HM ungmenna í 200 m hlaupi karla er hann stórbætti eigin árangur í greininni á heimavelli. Hann segist ekki vera viss um hver sín sterkasta grein sé. Sport 19. júní 2014 06:30
Ætlum okkur upp um deild Ísland verður á meðal þátttökuþjóða í þriðju deild Evrópukeppni landsliða en alls eru 30 keppendur í íslenska liðinu. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu um helgina og hélt hópurinn utan í gær. Sport 19. júní 2014 06:00
Gatlin bætti besta tíma ársins Justin Gatlin virðist í góðu formi þessa dagana en hann á fjóru bestu tíma ársins í 100 m hlaupi. Sport 18. júní 2014 12:30
Barshim og Bondarenko stukku báðir yfir 2,42m Það dró til tíðinda í hástökkskeppninni á sjötta Demantamótinu í New York í gær. Sport 15. júní 2014 12:27
Ásdís varð í 6. sæti Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, hafnaði í 6. sæti á Demantamótinu í New York í dag. Sport 14. júní 2014 18:05
Aníta og Ásdís fara með til Georgíu Landsliðshópurinn fyrir EM samþykktur. Allir þeir bestu með. Sport 13. júní 2014 15:03
Jóhann Björn stórbætti eigið met Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi er hann kom í mark á 10,71 sekúndum. Sport 12. júní 2014 08:00
Gengur betur með doktorsnáminu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra á ný á móti í Tékklandi á mánudaginn. Það hafði hún ekki gert síðan á ÓL í London. Sport 12. júní 2014 07:00
Varð meistari á vinnustaðnum Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá Inga Rúnari Kristinssyni síðustu árin en Norðurlandameistaratitill um helgina gefur góð fyrirheit um framtíðina í tugþrautinni. Sport 11. júní 2014 05:45
Ásdís nældi í brons í Prag | Myndband Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra í fyrsta sinn frá Ólympíuleikunum 2012 í Prag í gær. Sport 10. júní 2014 10:15
Ingi Norðurlandameistari | Krister fékk brons Ingi Rúnar Kristinsson vann til gullverðlauna í U-23 ára flokki í tugþraut á Norðurlandameistaramótinu sem fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Ingi fékk 7156 stig og bætti sig um 200 stig. Sport 8. júní 2014 18:16
Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina. Sport 8. júní 2014 16:11
Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. Sport 8. júní 2014 09:00
Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. Sport 7. júní 2014 06:00
Fellur 21 árs gamalt heimsmet í hástökki í Róm í kvöld? Þrír af fjórum bestu eru búnir að stökkva yfir 2,40 metra á árinu og eru til alls líklegir. Sport 5. júní 2014 11:45
Aníta var nálægt Íslandsmetinu - kvennasveit ÍR náði 4. sætinu Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. Sport 25. maí 2014 14:47
Hilmar Örn kominn í fimmta sætið á heimslistanum Sleggjukastarinn stórefnilegi, Hilmar Örn Jónsson, kom sér í fimmta sæti á heimslistanum í gær með frábæru kasti í Kaplakrika. Sport 22. maí 2014 15:00
Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Þjálfari Anítu Hinriksdóttur segir hana hafa unnið vel úr vonbrigðunum á HM innanhúss. Sport 21. maí 2014 06:00
Kennir stærðfræði á daginn og þjálfar frjálsíþróttafólk á kvöldin Keppnistímabilið utanhúss hefst af fullum krafti hjá Anítu Hinriksdóttur um helgina. Fram undan er spennandi sumar fyrir hana og þjálfarann Gunnar Pál Jóakimsson, sem starfar einnig sem stærðfræðikennari. Sport 20. maí 2014 07:00
720 milljónir, átta ár en húsið er klárt "Þetta er mikil lyftistöng fyrir frjálsíþróttadeild FH og ekki bara fyrir hana heldur allt frjálsíþróttafólk á landinu,“ Sport 19. maí 2014 00:01