Þetta er eini Rússinn sem fær að keppa í frjálsum á ÓL Rússar fá ekki að keppa í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna eftir að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti þá í allsherjarbann en það er þó ein undantekning frá þeirri reglu. Sport 27. júlí 2016 15:00
Barnastjarnan orðin fullorðin Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann fimm gull á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum og átti tvö bestu afrek mótsins. Eftir tveggja ára lægð bætir Arna sig stöðugt og hana dreymir um Ólympíuleika og Íslandsmet. Sport 26. júlí 2016 06:00
Arna Stefanía og Ásdís með þrjú gull á MÍ um helgina Ásdís Hjálmsdóttir vann þrjár kastgreinar og Arna Stefanía Guðmundsdóttir sýndi fjölhæfni sína á hlaupabrautinni á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram um helgina á Akureyri. Sport 25. júlí 2016 06:00
Kolbeinn og Arna komu fyrst í mark í 200 metra hlaupinu FH-ingarnir Kolbeinn Höður Gunnarsson og Arna Stefanía Guðmundsdóttir urðu Íslandsmeistarar í tvö hundruð metra hlaupi á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefur farið fram á Þórsvellinum á Akureyri um helgina. Sport 24. júlí 2016 17:25
Þessi urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Sport 24. júlí 2016 17:22
Ásdís setti í mótsmet í kúluvarpi og vann þrjú gull á MÍ Ásdís Hjálmsdóttir er greinilega í frábæru formi tveimur vikum fyrir Ólympíuleikana í Ríó þar sem hún mun keppa í spjótkasti. Sport 24. júlí 2016 16:23
Rússarnir fá að vera með á Ólympíuleikunum í Ríó Alþjóðlega Ólympíunefndin hefur nú tekið þá ákvörðun að heimila rússneskum íþróttamönnum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Sport 24. júlí 2016 14:24
Kolbeinn jafnaði sinn besta árangur | Arna Stefanía með nýtt met Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH vann í 100 metra hlaupi karla á 10,61 sekúndum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Þórsvelli á Akureyri. Kolbeinn jafnaði sinn besta tíma í hlaupinu. Sport 23. júlí 2016 21:09
Bætti 28 ára gamalt heimsmet í kvöld en fær ekki að keppa á ÓL Keni Harrison frá Bandaríkjunum setti nýtt heimsmet í 100 metra grindarhlaupi kvenna í kvöld á afmælismóti í frjálsum íþróttum í London, svokölluðu London Anniversary Games. Sport 22. júlí 2016 22:34
Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. Sport 21. júlí 2016 09:45
Óhrein rússnesk hlaupakona þarf að endurgreiða 60 milljónir Rússneska lyfjasvindliðið tekur á sig ýmsar myndir og einhverjir óhreinir rússneskir íþróttamenn eru ekki aðeins dæmdir í keppnisbann því sumir þeirra fá líka stóra reikning í andlitið. Sport 19. júlí 2016 22:30
Skora á Ólympínefndina að banna alla Rússa í Ríó Bandaríska- og kanadíska lyfjaeftirlitið sendu fyrir helgi áskorun með undirskriftum víðsvegar úr heiminum þar sem skorað var á Ólympíunefndina að banna alla rússneska íþróttamenn í Ríó. Sport 17. júlí 2016 12:15
Spilaði með Hjálmum fram á nótt og bætti svo 19 ára gamalt Íslandsmet Kjartan Atli ræddi við Ara Braga Kárason sem bætti í dag 19 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 100 metra hlaupi en það gerði hann eftir að hafa verið að spila á trompet með Hjálmum langt fram á nótt kvöldið áður. Sport 16. júlí 2016 20:45
Þórdís Eva í 5. sæti á EM í Tblisi FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir kom í mark í 5. sæti í úrslitunum í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tblisi í Georgíu. Sport 16. júlí 2016 15:49
Ari Bragi sló Íslandsmet Jóns Arnars í Kaplakrika Ari Bragi Kárason úr FH setti í dag nýtt Íslandsmet í 100m hlaupi karla á Spretthlaupsmóti FH í dag þegar hann hljóp á 10,52 sekúndu í Kaplakrika. Sport 16. júlí 2016 14:02
Þórdís Eva komin í úrslit á EM í Tbilisi FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir er komin í úrslit í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu. Sport 15. júlí 2016 18:21
Guðni Valur setur stefnuna á úrslitin á ÓL í Ríó Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason bættist í gær í hóp Ólympíufara Íslands fyrir leikana í Ríó. Sport 13. júlí 2016 06:00
Sanna það að eplið fellur ekki langt frá eikinni í íslenskum frjálsíþróttum Ísland sendir þrjá keppendur á heimsmeistaramót 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem far fram í Bydgoszcz í Póllandi frá 19. til 24. júlí næstkomandi. Sport 12. júlí 2016 17:45
Auðveldasta ákvörðun ársins á Jamaíka: Völdu Bolt í ÓL-liðið sitt Sexfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt verður í Ólympíuliði Jamaíka í Ríó en Ólympíuleikarnir fara fram í brasilísku borginni í næsta mánuði. Sport 12. júlí 2016 12:00
Guðni Valur verður með á ÓL í Ríó | Átta komin í íslenska ÓL-hópinn Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason verður þriðji íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. Sport 12. júlí 2016 11:22
41 árs hlaupari mun setja nýtt bandarískt met á ÓL í Ríó Bernard Lagat sló í gegn um helgina á úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. Sport 11. júlí 2016 19:45
Ofboðslega sátt við þetta Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir enduðu báðar í 8. sæti í sínum greinum á EM í frjálsum íþróttum á laugardaginn. Ásdís kveðst ánægð með árangurinn sem gefur góð fyrirheit fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Sport 11. júlí 2016 06:00
Aníta áttunda í úrslitahlaupinu Aníta Hinriksdóttir varð áttunda í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kvöld í Amsterdam á 2:02:55. Sport 9. júlí 2016 19:45
Arna Stefanía 10 sekúndubrotum frá sínu best Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð í 18. sæti í undanúrslitum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Sport 9. júlí 2016 18:42
Ásdís áttunda í spjótkastkeppninni Ásdís Hjálmsdóttir varð í áttunda sæti í spjótkastkeppni kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Hún kastaði 60,37 metra og var einum metra frá Íslandsmeti sínu. Sport 9. júlí 2016 17:45
Hafdís rétt við Ólympíulágmarkið | Bætti Íslandsmetið Hafdís Sigurðardóttir komst ekki í úrslit á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum en deyr þó ekki ráðalaus og fann sér mót rétt fyrir utan Amsterdam þar sem Íslandsmet hennar féll. Sport 9. júlí 2016 15:48
Fyrsti svona EM-dagur í 58 ár Tvær íslenskar konur keppa til úrslita á EM í frjálsum í dag. Ísland hefur ekki átt tvo keppendur í sér úrslitum á sama degi á EM síðan í Stokkhólmi 1958. "Stór dagur fyrir frjálsar á Íslandi,“ segir Freyr, formaður FRÍ. Sport 9. júlí 2016 06:00
Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. Sport 8. júlí 2016 21:38
Frábært hlaup Örnu Stefaníu skilaði henni í undanúrslitin Arna Stefanía Guðmundsdóttir tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 400 metra grindarhlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam í Hollandi. Sport 8. júlí 2016 12:46
Lengsta kast Íslendings á stórmóti frá upphafi ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason stóð sig mjög vel á sínu fyrsta stórmóti í gær og þetta reyndist vera sögulegur árangur hjá þessum tvítuga strák. Sport 8. júlí 2016 11:51