Nýtir öll verkfærin sem hún er búin að safna að sér í lífinu Margrét Jónsdóttir Njarðvík rekur alþjóðlegu ráðgjöfina Mundo. Viðskipti innlent 10. febrúar 2016 12:00
WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 5. febrúar 2016 14:31
Farþegar sátu fastir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill. Innlent 4. febrúar 2016 19:59
Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. Viðskipti innlent 3. febrúar 2016 13:56
Ferðaþjónusta í hvað örustum vexti á Íslandi og í Króatíu Aukinn áhugi á náttúruferðamennsku, netið og aukið framboð flugferða og hótela eru sagðar skýra vinsældirnar Íslands. Viðskipti innlent 3. febrúar 2016 10:45
Olíuverðslækkun hefur lítil áhrif á flugmiðaverð Flug til Stokkhólms og Kaupmannahafnar lækkar áberandi í verði milli mánaða. Viðskipti innlent 3. febrúar 2016 10:21
27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. Viðskipti innlent 30. janúar 2016 09:54
Flugvél AA109 kaus að lenda ekki í Keflavík þrátt fyrir dularfull veikindi Veikindi komu skyndilega upp meðal áhafnar og farþega innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. Innlent 28. janúar 2016 14:30
Flugvirkjaverkfall farið að bíta Verkfall flugvirkja hjá samgöngustofu er farið að hafa veruleg áhrif á flugrekendur í landinu. Innlent 26. janúar 2016 08:20
584 flóttamenn síðustu sex áratugina Íslensk stjórnvöld hafa tekið á móti 584 kvótaflóttamönnum sem aðilar að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1956. Sextán sveitarfélög hafa tekið við flóttafólki. Mikil fjölgun síðustu tvo áratugina. Innlent 25. janúar 2016 07:00
Telur verkfall flugvirkja eiga eftir að standa yfir í nokkurn tíma Lítið miðar í samningsátt i kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Samgöngustofu. Innlent 21. janúar 2016 10:37
Sprengjusveitin leysir þriggja ára ráðgátu Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Innlent 17. janúar 2016 20:45
44,5 prósent meiri erlend kortavelta í desember Svisslendingar eyða tæplega fimm sinnum meira en meðalferðamaður hér á landi. Viðskipti innlent 14. janúar 2016 09:55
Óvissa er um áhrif landamæralokana Flestir hælisleitendur koma hingað til lands í gegnum Norðurlöndin. Lokun landamæra Svíþjóðar og Danmerkur gæti haft áhrif á fjöldann hingað til lands. Nærri ómögulegt er að loka landamærum alveg að mati stjórnmálaprófessors. Innlent 14. janúar 2016 07:00
Ódýrast að fljúga til Osló í október Á liðnu ári var ódýrast að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Osló, Edinborgar og Manchester og ódýrasti mánuðurinn til að ferðast var október. Viðskipti innlent 7. janúar 2016 07:30
WOW air hefur flug til Frankfurt Flogið verður sex sinnum í viku allan ársins hring. Viðskipti innlent 6. janúar 2016 09:53
Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. Innlent 5. janúar 2016 08:53
Sjúkraflug í hæsta forgangi treysti á neyðarbrautina Sjúklingur með alvarleg höfuðmeiðsl var fluttur með sjúkraflugi í hæsta forgangi frá Akureyri til Reykjavíkur í dag þrátt fyrir að innanlandsflug lægi niðri. Innlent 30. desember 2015 19:00
Afi litla drengsins tók þátt í björgunaraðgerðum Þyrluflugmenn Landhelgisgæslunnar unnu þrekvirki í hættulegum sviptivindum þegar þeir komu tveggja daga gömlum dreng undir læknishendur í Reykjavík í nótt. Innlent 28. desember 2015 19:05
Tugir farþega Icelandair urðu strandaglópar í Bergen Biðu í allt að átta klukkustundir á flugvellinum áður en ljóst varð að ekkert yrði af fluginu til Íslands. Innlent 28. desember 2015 16:52
Vilja 900 milljónir í flug á Akureyri og Egilsstaði Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að gera tillögur að því hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík leggur til að ríkissjóður setji 900 milljónir króna á þremur árum til að styrkja flug til og frá Akureyri og Egilsstöðum. Viðskipti innlent 28. desember 2015 07:00
Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Engar áætlunarferðir eru um íslenska flugvelli í dag. Innlent 25. desember 2015 12:04
40 ár frá upphafi Kröfluelda Fjörutíu ár eru í dag frá upphafi Kröfluelda, hrinu eldgosa sem stóð yfir í níu ár norðan við byggðina í Mývatnssveit. Innlent 20. desember 2015 18:52
Flugfélag Íslands selur eina síðustu Fokker-vélina Aðeins fjórar eftir í flotanum sem verða allar seldar á næstunni. Innlent 14. desember 2015 14:48
Aðstæður í Albaníu óboðlegar börnum Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna hefur vakið mikla reiði í samfélaginu síðastliðinn sólarhring. Sérstaklega vegna veikinda tveggja ungra drengja. Í annað sinn á hálfu ári er flugvél leigð undir hóp albanskra hælisleitenda til að senda þá úr landi. Innlent 11. desember 2015 14:00
„Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. Innlent 10. desember 2015 11:17
Flugi Icelandair í kvöld frá Kaupmannahöfn og London aflýst Flugferðum easyJet frá Belfast og London í kvöld hefur verið frestað um sólarhring og sömu sögu er að segja um flug Wizz Air frá Póllandi. Innlent 7. desember 2015 15:29
Öllu innanlandsflugi aflýst eftir hádegi Ekkert verður flogið innanlands eftir hádegi í dag vegna veðurs en von er á ofsaveðri víða um land í dag og í kvöld. Innlent 7. desember 2015 10:15
Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. Innlent 7. desember 2015 08:27
WOW air flýgur til Nice næsta sumar WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann. Viðskipti innlent 2. desember 2015 09:51