Brynjólfur tryggði stig með tvennu af bekknum Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af varamannabekk Groningen og tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Feyenoord. Fótbolti 14. september 2024 19:17
Aston Villa með ævintýralega endurkomu gegn Everton Aston Villa lenti tveimur mörkum undir en vann 3-2 gegn Everton í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14. september 2024 18:46
Tvö mörk af vítapunktinum skiluðu Madrídingum sigri Real Sociedad tók á móti Real Madrid og mátti þola 0-2 tap. Orri Steinn Óskarsson byrjaði á bekknum en kom inn á í seinni hálfleik. Fótbolti 14. september 2024 18:31
Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho Chelsea sótti 0-1 sigur á lokamínútum leiks gegn Bournemouth í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Christopher Nkunku skoraði markið eftir stoðsendingu Jadons Sancho, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Lundúnarliðið. Enski boltinn 14. september 2024 18:31
Alexandra kom inn á og varði forystu Fiorentina Tímabilið byrjar vel hjá Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina á Ítalíu. Eftir að hafa lent undir vannst útivallarsigur í dag, 1-2 gegn AC Milan. Alexandra byrjaði á bekknum en kom inn undir lokin og stýrði skipinu í höfn. Fótbolti 14. september 2024 18:17
Sex marka skellur fyrir Júlíus og félaga í Fredrikstad Júlíus Magnússon bar fyrirliðaband Fredrikstad í slæmu 6-1 tapi á útivelli gegn Molde. Fótbolti 14. september 2024 18:02
Elías varði mark meistaranna í endurkomusigri á FC Kaupmannahöfn Midtjylland jók forskot sitt í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn FC Kaupmannahöfn. Elías Rafn Ólafsson varði mark heimamanna en Rúnar Alex Rúnarsson sat á bekk gestanna. Fótbolti 14. september 2024 17:55
„Margir sem sýndu ekki sína bestu frammistöðu í dag“ Arne Slot laut í lægra haldi í fyrsta sinn sem þjálfari Liverpool í dag þegar liðið tapaði 0-1 gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Hann skrifar tapið á skort á einstaklingsgæðum og slakar sendingar. Enski boltinn 14. september 2024 17:24
„Ég fagnaði innra með mér en var ekki sáttur“ „Virkilega dapurt hjá okkur í dag, eins og púðrið væri farið úr okkur. Ætluðum að enda þetta á góðum nótum en því miður þá bara vann betra liðið í dag,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir 1-4 tap gegn Keflavík í lokaumferð neðri hluta Bestu deildar kvenna. Dóttir hans skoraði markið sem gerði út af við leikinn. Íslenski boltinn 14. september 2024 17:01
„Ég get ekki hætt að gráta“ Kanadíski markvörðurinn, Erin McLeod, lék sinn síðasta leik með Stjörnunni á Samsungvellinum í dag. Stjörnukonur enduðu tímabilið með sigri á móti Tindastól, leikurinn fór 2-1 eftir að gestirnir frá Sauðárkróki komust yfir eftir aðeins 30 sekúndur. Íslenski boltinn 14. september 2024 17:00
Jason Daði lagði upp mark en það dugði ekki Jason Daði Svanþórsson og félagar í Grimsby máttu sætta sig við tap á heimavelli í ensku d-deildinni í dag. Enski boltinn 14. september 2024 16:21
Uppgjörið: Stjörnukonur lentu undir eftir 35 sekúndur en sigruðu Stjarnan tók á móti Tindastól í Garðabæ í dag en leikurinn var síðasti leikur liðanna á þessu tímabili. Þetta var þriðja og síðasta umferð neðri hluta Bestu deildar kvenna en Stólarnir þurftu að sigra Stjörnuna með tveimur mörkum til að komast upp fyrir Garðbæinga í töflunni. Íslenski boltinn 14. september 2024 16:15
Haaland náði ekki þrennunni en tryggði sigurinn Erling Braut Haaland tryggði Manchester City 2-1 endurkomusigur á Brentford og er kominn með níu mörk í fyrstu fjórum umferðunum. Enski boltinn 14. september 2024 16:05
Keflvíkingar skutu Eyjamenn upp í Bestu deildina Eyjamenn endurheimtu sæti sitt í Bestu deild karla í fótbolta í dag en þá fór fram lokaumferðin í Lengjudeild karla. ÍBV féll í fyrra en kemur strax upp aftur. Íslenski boltinn 14. september 2024 16:03
Forest kom flestum á óvart og stoppaði sigurgöngu Liverpool Nottingham Forest varð í dag fyrsta liðið til að bæði skora hjá og vinna Liverpool þegar liðið sótti þrjú stig á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. september 2024 15:54
Nítján sigrar í röð hjá Guðrúnu og félögum Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård stefna hraðbyri að fullkomnu tímabili í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en liðið vann sinn nítjánda sigur í röð í dag. Fótbolti 14. september 2024 14:58
Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt átti góðan dag með Manchester United í 3-0 sigri á Southampton. Enski boltinn 14. september 2024 14:33
Rashford braut ísinn og United sneri slakri byrjun í þægilegan sigur Manchester United endaði tveggja leikja taphrinu með nauðsynlegum sigri í hásdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14. september 2024 13:26
Uppgjörið: Fylkir - Keflavík 1-4 | Keflavík kláraði tímabilið með stæl Fylkir og Keflavík, liðin tvö sem féllu úr Bestu deild kvenna, mættust í Lautinni í lokaumferðinni. Keflavík þar með 1-4 sigur og endar því einu stigi ofar en Fylkir. Íslenski boltinn 14. september 2024 13:15
Allar íslensku stelpurnar bjuggu til mark í góðum sigri Íslensku landsliðskonurnar voru í góðum gír þegar Kristianstad vann 4-1 sigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14. september 2024 12:53
Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Manchester City hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í titilvörninni eftir að hafa verið fyrsta liðið í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina þrjú ár í röð. Knattspyrnustjóri félagsins hefur samt uppskorið afar lítið þegar kemur að mánaðarverðlaunum deildarinnar. Enski boltinn 14. september 2024 12:33
Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“ Eyjamenn eru með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykjavík gulltryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tímabili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næstefstu deild. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í alvöru leik gegn hættulegu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu. Íslenski boltinn 14. september 2024 12:16
KR með fæst stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar Ekkert lið mun fá færri stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar en KR. Það er orðið ljóst eftir að KR tapaði síðasta heimaleik sínum áður en úrslitakeppnin tekur við. Íslenski boltinn 14. september 2024 11:50
Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Nikita Parris er orðin liðsfélagi Maríu Þórisdóttur hjá Brighton en hún fór á milli félaga á lokadegi félagsskipta í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 14. september 2024 11:33
Barcelona hafnaði heimsmetstilboði Arsenal Arsenal átti risatilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Keiru Walsh á lokadegi félagsskiptagluggans í kvennafótboltanum en Evrópumeistararnir sögðu nei. Fótbolti 14. september 2024 10:42
Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Önnur umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta er að baki og nú má finna mörkin úr öllum þremur leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 14. september 2024 10:31
Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. Íslenski boltinn 14. september 2024 09:42
Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Víkingar endurheimtu toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sannfærandi 3-0 sigri á KR-ingum í gær á Meistaravöllum í Vesturbæ. Íslenski boltinn 14. september 2024 09:34
Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Fótbolti 14. september 2024 09:23
„Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14. september 2024 09:01