Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Yrðu von­brigði fyrir Ís­land og Albert“

Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í endurkomu Alberts Guðmundssonar á blaðamannafundi í dag, fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku, sem og möguleikann á að taka þurfi hann úr hópnum ef niðurfellingin á hans máli verði kært.

Fótbolti
Fréttamynd

Åge á­nægður með að Gylfi sé ó­á­nægður

Lands­liðs­hópur ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta fyrir um­spilsleikinn mikil­væga gegn Ísrael í næstu viku var opin­beraður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið stað­fest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðs­sonar sem hefur sjálfur lýst yfir von­brigðum sínum með á­kvörðun lands­liðs­þjálfarans Åge Hareide. Norð­maðurinn sat fyrir svörum á fjar­fundi með blaða­mönnum í dag og var spurður út í á­kvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í lands­liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er hneisa hjá KSÍ“

Hlaðvarp íþróttadeildar, Besta sætið, rennir yfir fréttir vikunnar venju samkvæmt og voru málefni Gylfa Sig, Pavels Ermolinskij og íslenska landsliðsins í brennidepli.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool fer til Ítalíu

Dregið var í átta liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildar UEFA í fótbolta í dag. Á meðal liða í keppninni er Liverpool sem mætir Atalanta frá Ítalíu í undanúrslitunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Vilja vinna alla titla fyrir frá­farandi Klopp

Liverpool er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir stórsigur á Sparta Prag á Anfield í gær. Hægri bakvörðurinn Conor Bradley segir leikmenn liðsins vilja „vinna alla titla sem í boði eru,“ fyrir fráfarandi þjálfara félagsins, Jürgen Klopp.

Enski boltinn
Fréttamynd

Kröfurnar um titil minnki klár­­lega ekki með inn­komu Gylfa

Arnar Grétars­son, þjálfari Vals, er þakk­látur fólkinu í knatt­spyrnu­deild fé­lagsins fyrir að hafa landað Gylfa Þór Sigurðs­syni sem skrifaði undir tveggja ára samning í gær. Gylfi sé á á­kveðinni per­sónu­legri veg­ferð, vilji á sama tíma vinna titla með Val og segir Arnar að kröfurnar um að hann fari að skila inn titlum sem þjálfari liðsins minnki klár­lega ekki með inn­komu Gylfa Þórs.

Íslenski boltinn