Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Enn eitt EM-metið til Ronaldo

Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum.

Fótbolti
Fréttamynd

Enska lands­liðið kann ekki að pressa

Enska landsliðið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir frammistöðu sína á Evrópumótinu hingað til og þá ekki síst þjálfari liðsins, Gareth Southgate, en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði Southgate vera „eins og hundrað ára gamall prófessor“.

Fótbolti
Fréttamynd

Slæm úr­slit fyrir báðar þjóðir en Tékkar svekktari

Georgía og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta. Þetta voru fyrstu stig beggja liða á mótinu en þau þurftu bæði helst á sigri að halda til að eiga alvöru möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir Rice of­metinn

Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Skotinn Tier­n­ey ekki meira með á EM

Skoski varnarmaðurinn Kieran Tierney er miður sín eftir að í ljós kom að hann verður ekki meira með á EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Skotland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stór­meistara­jafn­tefli í Leipzig

Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum.

Fótbolti