Verðlaunamynd íslensks ljósmyndara veldur usla Ljósmynd sem Íslendingurinn Ólafur Steinar Gestsson tók í mars síðastliðnum á borgarafundi í Kalundborg í Danmörku hefur undirstrikað vaxandi andúð Dana í garð innflytjenda sem sýnir sig með afgerandi hætti í kommentakerfi vefs Ekstrabladet. Erlent 18. nóvember 2016 14:22
Eldri borgarar kenna góða íslensku Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuþorpsins hafa kennt vel yfir þúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiðum. Námsumhverfið er til dæmis í félagsmiðstöðvum eldri borgara þar sem nemendur njóta þolinmæði og Innlent 17. nóvember 2016 07:00
Íslendingar hafa bjargað 871 flóttamönnum við hrikalegar aðstæður Tveir Íslendingar eru í áhöfn Responder, björgunarskips Rauða krossins á Miðjarðarhafi. Annar þeirra segir alla áhöfnina gera sér grein fyrir alvörunni. Innlent 17. nóvember 2016 07:00
Danir framlengja landamæraeftirlit Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að framlengja eftirlit með landamærum sínum um þrjá mánuði, eða til 12. febrúar næstkomandi. Erlent 14. nóvember 2016 20:02
Danir tekið tæpar tvær milljónir króna af flóttamönnum á árinu Lögum sem heimila að gera eignir flóttamanna upptækar hefur aðeins verið beitt fjórum sinnum. Erlent 5. nóvember 2016 11:04
Afganskir flóttamenn flykkjast aftur til heimalandsins Búist er við að 1,5 milljónir flóttamanna muni flytja til Afganistan þegar árinu lýkur en fólkið á það sameiginlegt að vera Afganir sem hafa flúið heimaland sitt á seinustu árum og áratugum. Erlent 4. nóvember 2016 15:17
Hundruð flóttamanna drukknuðu í vikunni Talið er að um 240 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi í gær og fyrradag út af ströndum Líbíu. Erlent 4. nóvember 2016 07:00
Á þriðja hundrað fórust undan strönd Líbíu Talið er að 4.200 flóttamenn hafi látið lífið á leið sinni frá norðurströnd Asíu og Miðausturlöndum og yfir til Evrópu á árinu. Erlent 3. nóvember 2016 12:51
Síðasta skýlið rifið í Frumskóginum Rúmlega 7000 flóttamenn og farandfólk hélt til í búðunum þegar niðurrif þeirra hófst í síðustu viku. Erlent 31. október 2016 19:00
Danska lögreglan fann lík móður og tveggja dætra í frysti Mikil leit stendur nú yfir að föður stúlknanna. Erlent 31. október 2016 13:26
Flóttamaðurinn sem er nú byrjunarliðsmaður í þýsku úrvalsdeildinni Ousman Manneh hélt Aroni Jóhannssyni á bekknum hjá Werder Bremen um síðustu helgi. Fótbolti 28. október 2016 13:52
Kalla eftir skýrri stefnu og verkferlum við móttöku flóttabarna UNICEF á Íslandi og Rauði krossinn á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld uppfylli mannréttindi barna á flótta og tryggi að þau búi við viðunandi aðstæður þegar þau koma hingað til lands. Innlent 27. október 2016 11:12
Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. Erlent 27. október 2016 08:04
Afar fáir Sýrlendingar í hópi þeirra sem sækja um hæli hér Sýrlenskir hælisleitendur eru einungis um fimm prósent þeirra sem sótt hafa um hæli hér á landi það sem af er ári. Aldrei hafa jafn margir sótt um hæli hér á landi, en flestir eru frá löndum sem ekki flokkast sem stríðshrjáð lönd. Innlent 27. október 2016 07:00
Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. Erlent 26. október 2016 15:32
Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. Erlent 26. október 2016 10:27
Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. Erlent 22. október 2016 22:58
Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. Erlent 21. október 2016 23:15
Ljósmyndasýning lýsir upplifun barna af flóttamannabúðum Sýrlenski flóttamaðurinn og læknirinn dr. Bashar Farahat stendur að ljósmyndasýningunni Skilaboð frá flottamannabúðum í samstarfi við Íslandsdeild Amnesty International. Innlent 20. október 2016 15:47
Tólf þúsund fara huldu höfði Um tólf þúsund einstaklingar sem hefur verið synjað um hæli í Svíþjóð eru í felum. Erlent 19. október 2016 07:00
Tólf fylgdarlaus börn á flótta til Íslands á árinu Þrjú af tólf börnum á flótta sem komið hafa fylgdarlaus til Íslands hafa fengið hæli. Einu barni var vísað frá og átta bíða niðurstöðu. Í þessum málum er víða misbrestur segir forstjóri Barnaverndarstofu. Innlent 18. október 2016 07:00
Biggi lögga: „Prufum að setja okkur í þeirra spor“ Facebook færsla Bigga löggu hefur vakið mikla athygli í dag. Innlent 15. október 2016 21:30
Sýrlendingur sem grunaður var um skipulagningu á sprengjuárás fannst látinn í fangaklefa Sýrlenskir flóttamenn afhentu manninn yfirvöldum. Erlent 12. október 2016 23:22
Frá orðum til athafna – Í okkar valdi Það er hryllilegt að horfa á fréttir af blóðugum börnum á flótta og vanmáttartilfinningin og reiðin togast á innra með manni. Skyndilausnin er að loka augunum, "það er hvort eð er ekkert sem ég get gert“ eða hvað? Skoðun 10. október 2016 07:00
Berbinn sendur aftur til Noregs Berbískur hælisleitandi sem skaut skjólshúsi yfir vin um miðjan vetur missti húsnæðið því með þessu braut hann húsreglur. Hann var endursendur samdægurs frá Noregi í vikunni en fer þangað aftur eftir helgi. Innlent 8. október 2016 07:00
Ungmenni funduðu um innflytjenda- og flóttamannamál í Evrópu Alþjóðleg ráðstefna á vegum AFS var haldin hér á landi í síðustu viku. Innlent 6. október 2016 13:15
Hugleiðing um flóttamenn Á hverjum degi fáum við fréttir af ömurlegum aðstæðum flóttafólks sem hefur flúið stríð, ofsóknir eða efnahagsástand í heimalandi sínu. Við sem búum við þær aðstæður að þurfa til dæmis ekki að flýja sprengjur og byssuskot til að komast heim til okkar föttum ekki alltaf hvað við höfum það gott Skoðun 6. október 2016 07:00
Auðugustu ríkin veita minnsta hjálp Mannréttindasamtökin Amnesty International saka Vesturlönd um að láta fátækari lönd heims sitja uppi með flóttamannavandann. Evrópusambandið er harðlega gagnrýnt fyrir að reyna að koma sér hjá því að takast á við vandamál flóttamanna. Erlent 5. október 2016 06:00
Á sjötta þúsund bjargað í gær Gærdagurinn var einn annasamasti dagur sem starfsmenn ítölsku strandgæslunnar hafa átt við að bjarga flóttamönnum frá norðurhluta Afríku og Miðausturlöndum. Erlent 4. október 2016 07:00
Umboðslaust mannhatur Má ekki læra af reynslu annarra þjóða og ræða þessa hluti til þess að komast að einhverri ábyrgri og skynsamlegri niðurstöðu? Skoðun 3. október 2016 11:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent