Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Mikil fjölgun banaslysa í umferðinni síðustu ár

Aukna umferð má rekja til fjölda ferðamanna og að efnahagsástand hefur lagast eftir hrun. Banaslys síðustu tveggja ára eru langt yfir meðaltali fimm ára á undan. Brýnt að merkja vegi vel og búa svo um hnúta að þeir séu öruggir fyrir al

Innlent
Fréttamynd

Fleiri ferðamenn að vetri en sumri

Það hefur tekist að dreifa komum ferðamanna yfir árið, eins og stefnt var að. Spá gerir ráð fyrir 444.000 ferðamönnum til viðbótar árið 2017. Keflavíkurflugvöllur þjónustar á níundu milljón manna. Fjárfestingar þar á fimm árum j

Innlent
Fréttamynd

Finnst góður andi ríkja á Íslandi

Nýr portúgalskur stjórnandi hefur hafið störf hjá Icelandair. Hann er þjálfaður flugmaður og hefur unnið í stjórnun síðustu árin, síðast hjá Alþjóðasamtökum flugfélaga. Hann sér vaxtartækifæri hjá Icelandair.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Búa sig undir 55% fjölgun íbúa

Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja fer í allsherjar innviðagreiningu vegna spár um farþegafjölgun á Keflavíkurflugvelli og tilheyrandi íbúafjölgun á svæðinu. Íbúum Suðurnesja fjölgar um 55% á næstu fjórtán árum, má telja víst.

Innlent
Fréttamynd

Nóvember heilsar mildur og þurr

„Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“

Innlent
Fréttamynd

Forsendur ferðaþjónustu og stefna VG

Í ferðamálastefnu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs segir um Ísland: "Það er eitt yngsta land í heimi og hefur að geyma aðgengilegar og óaðgengilegar óbyggðir og víðerni sem eiga fáa sinn líka. Náttúra landsins er einstök og jafnframt viðkvæm.“ Þetta á að vera lykilatriði í allri ferðaþjónustu á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Gestastofan verður dýrari

Bygging gestastofu á Hakinu í þjóðgarðinum á Þingvöllum verður 20 prósent dýrari en kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir. Þetta kemur fram í fundargerð Þingvallanefndar frá 6. september sem birt var í gær.

Innlent