Fundust heil á húfi Franska göngufólkið fannst nú á níunda tímanum í morgun heilu og höldnu í skála á Laugarveginum svokallaða. Innlent 1. ágúst 2017 08:28
Tveggja leitað á Fimmvörðuhálsi Leit stendur nú yfir að Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri. Áður var talið að konan hefði verið ein á ferð á svæðinu. Innlent 1. ágúst 2017 08:06
Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. Innlent 1. ágúst 2017 07:05
Vísaði fréttamanni frá borði Skipstjóri franska skemmtiferðaskipsins segist hafa verið með leyfi til að hleypa farþegum sínum í land á friðlandinu á Hornströndum. Innlent 30. júlí 2017 18:30
Met í hvalaskoðun en útlit fyrir lægð í haust Rúmlega 1.000 manns fóru í hvalaskoðun á vegum Norðursiglingar á mánudag sem er met hjá fyrirtækinu sem hefur starfað í 23 ár. Útlit er þó fyrir stöðnun og jafnvel samdrátt í haust þar sem ferðamenn stoppa nú skemur en áður á Íslandi. Viðskipti innlent 28. júlí 2017 06:00
Fordæmir ræsi frá Vegagerðinni á „heilögu svæði“ í Landmannalaugum Tvö ræsi sem Vegagerðin setti fyrir rúmri viku í Laugalækl í Landmannalaugum til þess að þvera ána mæta harðri gagnrýni. Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir að ræsin verði að fjarlægja tafarlaust. Innlent 25. júlí 2017 06:00
Svona er gjaldtakan á landinu Samhliða vexti ferðaþjónustunnar hér á landi hefur færst í aukana að innheimt sé gjald vegna inngöngu, salerna eða bílastæða við vinsælar náttúruperlur víða um land. Nú síðast hófst gjaldtaka við Seljalandsfoss fyrir helgi. Innlent 25. júlí 2017 06:00
Friðlýsa Jökulsárlón Ein helsta náttúruperla landsins, Jökulsárlón, verður friðlýst á morgun. Innlent 24. júlí 2017 16:35
Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. Innlent 23. júlí 2017 12:16
Nítján ára bjargaði sjö úr eldsvoða Nítján ára stúlka bjargaði sjö starfsmönnum Hótels Reynihlíðar eftir að eldur kom upp í starfsmannabústöðum þeirra við Mývatn í nótt. Innlent 19. júlí 2017 19:54
Misþyrmdu lambinu áður en þeir skáru af því hausinn Matvælastofnun hefur kært lambsdrápið í Breiðdalnum. Innlent 19. júlí 2017 14:09
Stöðugri ferðamannastraumur til höfuðborgarinnar en landsbyggðarinnar Eftir því sem staðir eru nær Keflavíkurflugvelli því minna dregur úr ferðamannastraumi þangað yfir veturinn samkvæmt greiningu Arionbanka á farsímagögnum ferðamanna. Innlent 16. júlí 2017 08:39
Leggja til að erlend rútufyrirtæki og skemmtiferðaskip greiði skatta hér á landi Starfshópur sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, skipaði fyrr í sumar vegna skattskyldu af erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi leggur til að erlendum rútufyrirtækjum verði gert að greiða skatta hér á landi. Innlent 14. júlí 2017 12:25
Velta eykst í ferðaþjónustu en minnkar í sjávarútvegi Velta jókst í flestum einkennandi greinum ferðaþjónustu á tímabilinu maí 2016 til apríl 2017 miðað við síðustu tólf mánuði þar áður. Innlent 14. júlí 2017 10:53
Verbúðin Ársól er byggð á þúsund ára gamalli fyrirmynd Bygging á verbúðinni hófst síðasta sumar og er hún staðsett á Hreggnasa í Súgandafirði. Innlent 13. júlí 2017 19:03
Bílaleigubransinn vex landbúnaði yfir höfuð Velta í bílaleigubransanum stefnir í 54 milljarða. Viðskipti innlent 13. júlí 2017 13:23
Þyrlan kölluð til vegna strandaglóps sem fór í Skaftá Tíu skátar komust í hann krappann í Skaftá í kvöld. Einn komst í sjálfheldu í hólma í ánni og þurfti að kalla til þyrlu Gæslunnar. Innlent 11. júlí 2017 23:14
Breyttar neysluvenjur ferðamanna bitni á landsbyggðinni Sérfræðingur við rannsóknarmiðstöð ferðamála segir að ferðamenn munu neyðast til að stytta dvöl sína hérlendis vegna verðlags og þar af leiðandi takmarka heimsóknarstaði innanlands. Innlent 9. júlí 2017 12:53
Dregur úr fjölgun erlendra ferðamanna Um milljón ferðamenn hafa komið til landsins það sem af er ári. Innlent 8. júlí 2017 14:14
Kom kærastanum á óvart með myndavélinni sem hann missti í Kirkjufellsfoss Góðhjartaður kafari gerði sér lítið fyrir og hafði upp upp á ómetanlegum ljósmyndum sem talið var að höfðu glatast að eilífu. Innlent 8. júlí 2017 08:42
Ferðamenn óánægðari með dvöl sína á Íslandi Frakkar og Bretar eru óánægðastir. Innlent 8. júlí 2017 07:56
Útlit fyrir enn eitt metið í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli Útlit er fyrir að enn eitt metið verði slegið á Keflavíkurflugvelli í þessum mánuði þegar um eða yfir milljón farþegar fara um flugstöðina. Innlent 6. júlí 2017 19:00
Telur hag í því að rukka aðgangseyri Skynsamlegt er að taka gjald fyrir aðgang að ferðamannastöðum þar sem fjöldi ferðamanna er farinn að skemma ánægju hvers og eins, eða náttúrugæðin liggja undir skemmdum. Þetta er niðurstaða nýrrar fræðigreinar Ragnars Árnasonar, prófessors í hagfræði við Háskóla Íslands. Innlent 6. júlí 2017 06:00
Tvö sprotafyrirtæki auðvelda leigjendum íbúða að auka tekjurnar Sprotafyrirtækin Travelade og TotalHost voru bæði stofnuð á síðasta ári. Innlent 5. júlí 2017 14:00
Ferðamenn sáttir við aðgangseyri í Kerið Fréttablaðið tók nokkra ferðamenn tali og spurði hvað þeim fyndist um aðgangseyri í Kerið. Aðgangsstýring hefur verið mikið í umræðunni á ferðamannastöðum sem og hversu dýrt Ísland er orðið fyrir ferðamenn. Innlent 5. júlí 2017 07:00
Hótelið við skíðaskálann verður minna en upphaflega var áætlað Ekki er lengur stefnt að 210 herbergja hóteli við skíðaskálann í Hveradölum heldur hóteli með undir 150 herbergjum. Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line og framkvæmdastjóri Hveradala ehf. sem að verkefninu standa, segir minni vöxt í útgjöldum hvers ferðamanns undanfarin misseri ekki hafa spilað þarna inn í. Innlent 5. júlí 2017 06:00
Rútufyrirtækin þurfa að skipta um gír Framkvæmdastjórar Kynnisferða og Gray Line segja útlit fyrir talsverða hagræðingu hjá rútufyrirtækjum. Dósent í hagfræði segir hærra gengi krónunnar hægja á vexti ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 4. júlí 2017 06:00
Gekk fram á ferðamenn gera þarfir sínar í Hallargarðinum Þorsteinn Björnsson, nemi við Háskóla Íslands, greindi frá atvikinu í stöðuuppfærslu á Facebook í gær. Hann gekk fram á ferðamennina, karl og konu, þar sem þau höfðu lagt camper-bifreið sinni við Skothúsveg og gerðu þarfir sínar í Hallargarðinum, sem liggur að Skothúsvegi og Frikirkjuvegi. Innlent 3. júlí 2017 12:30
Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. Innlent 3. júlí 2017 10:55
Milljarða jörð til sölu Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er komin í söluferli hjá fasteignasölunni Stakfelli og er ásett verð 1,2 milljarðar króna. Viðskipti innlent 3. júlí 2017 06:00