Mikil fyrirhöfn fyrir fáa skóla Forsvarsmenn flestra grunnskóla virðast hins vegar langflestir fyrst hafa frétt af þessum fyrirætlunum þegar umfjöllun blaðsins birtist. Fastir pennar 18. september 2015 11:00
Virkur í búðarferð Ég er staddur í matvöruverslun um hábjartan dag. Það er ekkert sérstaklega hlýtt úti en sólin skín. Það er því nokkuð létt yfir fólkinu sem ýtir innkaupakerrunum á undan sér og kaupir mjólk, brauð, egg og aðrar nauðsynjar. Bakþankar 17. september 2015 09:34
Maturinn vegur þyngst Íslenska ríkið heldur uppi viðskiptahindrunum með tollum á ýmsar innfluttar vörur án þess að verið sé að vernda nokkra íslenska framleiðslu. Fastir pennar 17. september 2015 08:00
Þegar þjóðlönd skilja Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar vaxa fram. Sama lögmál gildir um þjóðtungur og þjóðmyntir. Fastir pennar 17. september 2015 07:00
Hvað liggur á? Í nokkur ár hefur verið heimild í fjárlögum til að einkavæða allt að 30 prósenta hlut ríkisins í Landsbankanum. Fastir pennar 16. september 2015 08:00
Verkefnin eru tæplega færri Fyrir helgi kom út skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða brotastarfsemi hér á landi. Gegnumgangandi stef í skýrslunni er að lögreglan sé vegna niðurskurðar illa búin til að sinna öllum sínum verkefnum sem skyldi. Fastir pennar 16. september 2015 00:00
Sigurvegarar þrátt fyrir töp Íslensku strákarnir spiluðu með hjartanu og stuðningsmennirnir hvöttu þá áfram af mikilli elju. Erlendir fjölmiðlar keppast um að lofa frammistöðu allra og heilluðu stuðningsmenn starfsmenn í höllinni í Berlín, sem skáluðu sérstaklega fyrir þeim að móti loknu. Bakþankar 15. september 2015 22:00
Slumpað á þörfina Vert er að spyrja hvernig sú fjárhæð er fengin út sem ákveðið er að úthluta eins mikilvægri stofnun og æðsta handhafa ákæruvalds landsins. Fastir pennar 15. september 2015 08:00
Véfréttin á Bessastöðum Svo virðist sem Ólafur Ragnar sé lenging (við Íslendingar höfum ekki gaman af styttingum) á enska orðinu oracle, það er að segja véfrétt. Bakþankar 15. september 2015 07:00
Tómt tjón Ég var að rúnta á smájeppanum á föstudaginn með fullan bíl af kanilsnúðum og hressan leikskóladreng í aftursætinu. Fössari í fólki og við á leiðinni heim að njóta helgarinnar. Í allri gleðinni misfórst að líta til hægri og vinstri Bakþankar 14. september 2015 07:00
Gamaldags réttlæti Talað er um það í fréttaskýringum að Jeremy Corbyn, nýr leiðtogi Verkamannaflokksins, sé gamaldags, fulltrúi úreltra viðhorfa á borð við að útrýma fátækt, skapa jöfn tækifæri og hugsa um hagsmuni heildarinnar fremur en einstakra forréttindahópa. Skoðun 14. september 2015 07:00
Smá hnökrar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hitti líkast til naglann á höfuðið í vikunni þegar hann sagði Pírata vera jaðarflokk. Flokk sem nýtur fylgist vegna þess að almenningur hefur misst alla trú á hefðbundnum stjórnmálum. Fastir pennar 14. september 2015 07:00
Orðaleikir forsetans Margir stytta sér stundir við að ráða í orð forseta lýðveldisins við þingsetninguna í vikunni. Það er samkvæmisleikur sem mörgum sem hafa áhuga á fjörlegum pólitískum fléttum, þykir mergur í Fastir pennar 12. september 2015 08:00
Yfirvegaður les maður Fréttablaðið í miðri sprengingu Ég hef alla ævina verið að reyna að botna í þessu lífi. Ég hef lesið bækur, horft á heimildarmyndir, rætt við annað fólk og svo auðvitað prófað ýmislegt. Fastir pennar 12. september 2015 06:00
Vúlkani misskilur klapp Í Star Trek var geimverutegund sem hét Vúlkanar. Vúlkanar voru rökfastir, agaðir en um leið tilfinningasnauðir. Vúlkönum fannst oft eitthvað sem mennirnir voru að gera vera "órökrétt“. Tilfinningar væru órökréttar. Ákvarðanir sem byggðust á tilfinningum væru órökréttar. Bakþankar 12. september 2015 06:00
Kæri Sigmundur Davíð, ekki gera okkur að skíthælum Enn á ný er ellefti september runninn upp. Í hugum flestra á Vesturlöndum mun dagsetningin ávallt standa fyrir mannlegan harmleik í sinni fánýtustu mynd; blóðsúthellingar, hrottaskap og grimmd. Fastir pennar 11. september 2015 10:00
Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. Fastir pennar 11. september 2015 08:00
Lars eða Lazim Á sama tíma og maður af erlendum uppruna hefur verið gerður að þjóðardýrlingi hafa efasemdarraddir í tengslum við móttöku flóttamanna frá stríðshrjáðum löndum aldrei verið háværari. Bakþankar 11. september 2015 07:00
Efst á forgangslistanum Það er sjaldnast þannig með ríkisútgjöld að eitt hindri annað. Fastir pennar 10. september 2015 08:00
Að skipa og hlýða Líkt og langflestir þeirra sem samsettir eru úr holdi og blóði hef ég ekki verið ósnortinn af þeim fréttum sem berast af flóttafólki frá Sýrlandi þessa dagana. Hvernig er hægt annað en að finna til með manneskjum sem nauðbeygðar þurfa að flýja heimkynni sín og skilja allt sitt eftir í tættum sprengjurústum? Bakþankar 10. september 2015 00:00
Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að á eigin spýtur eftir meira en hálfa öld, ódeigur sem fyrr. Fastir pennar 10. september 2015 00:00
Svigrúm er til að gera betur Frumvarp til fjárlaga næsta árs endurspeglar betri afkomu ríkisins en margur hefði talið von á miðað við stöðuna í heilbrigðiskerfinu og orðræðu tengda kjarasamningum. Um leið þarf að hafa í huga að skuldir ríkisins eru miklar og langtímahagsmunir af því að greiða niður skuldir og draga úr vaxtakostnaði. Fastir pennar 9. september 2015 09:16
Lægra gjald öllum til góðs Nokkur óvissa hefur verið á undanförnum mánuðum í rekstrarumhverfi fyrirtækja vegna kjarasamningagerðar sem stóð yfir stærstan hluta fyrri parts þessa árs og stendur sums staðar enn yfir. Töluverð hækkun hefur orðið á launakostnaði fyrirtækjanna vegna þessara samninga, eðli málsins samkvæmt. Fastir pennar 8. september 2015 07:00
Takk, Lagerfeld! Ég held að íþróttaunnendur geri sér ekki grein fyrir álaginu sem fylgir landsliðsleikjum. Á okkur hinum. Þið eruð glöð og full af orku en við erum ráðvillt, tætt og ósköp óörugg. Og samviskubitið. Maður minn. Bakþankar 8. september 2015 07:00
Talandi um mömmu Öll eigum við í huganum lista yfir hluti sem vekja hjá okkur viðbjóð eða valda okkur einhvers konar hugarangri. Algengt er að rottur kalli fram gæsahúð hjá einhverjum á meðan geitungar og köngulær fá aðra til að missa stjórn á sér. Bakþankar 8. september 2015 00:00
Það tekur því alltaf… Með hverju viðtalinu sem birtist við forsætisráðherrann virðist hann færast fjær því að ætla að taka á móti fleiri flóttamönnum frá Sýrlandi en þessum fimmtíu sem talað var um Skoðun 7. september 2015 09:00
Til hamingju og takk fyrir skutlið Það er gaman að vera Íslendingur með áhuga á íþróttum þessa dagana, eins og reyndar flesta aðra daga. Árangur íslenskra íþróttamanna á alþjóðavettvangi er með hreinum ólíkindum Skoðun 7. september 2015 09:00
Margt sem þú lest er lygi Ég er alveg örugglega minnst uppáhalds bakþankahöfundur prófarkalesarateymis Fréttablaðsins. Ég skila alltaf á síðustu stundu vegna þess að það er of mikið af fróðleik á internetinu. Bakþankar 7. september 2015 08:00
Sýrland Mörgum sinnum á ári dúkkar upp málefni sem yfirgnæfir alla umræðu á Íslandi. Það getur verið umræða um kaup á nýrnatæki eða hneykslunaralda vegna þess að einhver leggur ítrekað í tvö bílastæði. Skoðun 5. september 2015 11:09
Lundabúðir Reglulega skýtur upp kollinum umræða um svokallaðar lundabúðir. Mörgum þykir ansi mikið af þeim. Verslun í miðborginni er að breytast. Ferðamönnum fjölgar og fleiri verslanir miða framboð sitt við óskir þeirra. Fastir pennar 5. september 2015 10:54
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Um eflingu rannsóknainnviða ferðaþjónustunnar Gunnar Þór Jóhannesson,Guðrún Þóra Gunnarsdóttir,Magnús Haukur Ásgeirsson,Edward H. Huijbens Skoðun