Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Á hæsta tindi hamingjunnar

Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bjarta hliðin

Gyðingar segja sögu af svo hljóðandi símskeyti: „Hafðu áhyggjur. Stopp. Meira síðar.“ Þessi saga rifjast upp nú þegar meiri hluti brezkra kjósenda hefur ákveðið að Bretar segi sig úr Evrópusambandinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Barið í brestina

Ísland er neðst Norðurlandanna í vísitölu fyrir velferð samfélaga, svokallaðri SPI-vísitölu. Við föllum niður um sex sæti frá því í fyrra, vorum í fjórða sæti en erum nú í því tíunda. Vísitölu þessari er ætlað að horfa til annarra þátta en landsframleiðslu til að mæla velferð í þjóðfélögum, til dæmis er horft til gæða menntunar, heilbrigðisþjónustu, umburðarlyndis og tækifæra í samfélögum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Verulegur skellur

Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi í síðustu viku er verulegur skellur fyrir heilbrigða skynsemi. Englendingar sem sátu fyrir svörum blaðamanna þegar Íslendingar höfðu slegið þá út úr Evrópukeppninni á dögunum töluðu um að

Bakþankar
Fréttamynd

Vondar skoðanir

Tilkynntum hatursglæpum í Bretlandi hefur fjölgað um 57 prósent síðan atkvæðagreiðsla um veru landsins innan Evrópusambandsins fór fram. Þar höfnuðu Bretar sambandinu, þó að nákvæm útfærsla á útgöngu þeirra liggi ekki fyrir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þjóðsöngurinn

Ég hef lítið vit á fótbolta en ég hef fylgst vel með gengi íslenska landsliðsins á EM. Í mörgum aðstæðum hef ég stáltaugar en þegar kemur að því að horfa á landsliðið keppa næ ég að sjá þegar liðið stillir sér upp við innganginn

Bakþankar
Fréttamynd

Cool runnings II

Þau eru blá á vörunum, börnin sem hlaupa á eftir slitinni tuðru á malarvelli. Það er norðanátt með ískaldri rigningu sem rennur niður bakið.

Bakþankar
Fréttamynd

Sigur lóunnar

Það eru merkilegir hlutir að gerast á EM í Frakklandi. Á risavöxnum leikvöngum er íslenska smáþjóðin að vinna glæsta sigra, jafnt innan vallar sem utan, og heimsbyggðin hrífst með. Ekki vegna þess að við erum smáþjóð heldur vegna framkomu, samheldni og ástríðu leikmanna jafnt sem stuðningsmanna þessa skemmtilega liðs frá íshafsklettinum í Norður-Atlantshafi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kosningauppeldi

Ég er algjört kosninganörd. Kjördagur er hátíðisdagur hjá fjölskyldunni. Við klæðum okkur upp á, skundum á kjörstað og höldum veislu að kvöldi. Stórfjölskyldan kemur saman og skráir samviskusamlega nýjustu tölur frá kjörstjórnum og svo er beðið framundir morgun eftir síðustu tölum úr Reykjavík.

Bakþankar
Fréttamynd

Takk fyrir EES

Davíð Oddsson tróð EES-samningnum í gegnum þingið fyrir um 23 árum. Það var vel. Samningurinn tryggði okkur aðgang að sameiginlegum vinnumarkaði Evrópu. Hann skapaði margs konar tækifæri fyrir marga, þar á meðal knattspyrnumenn.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvað ef?

Hvað ef Aron Einar hefði komist að þeirri rökréttu niðurstöðu að hann ætti miklu meiri möguleika á að keppa á stórmóti fyrir Íslands hönd ef hann héldi áfram að æfa handbolta í staðinn fyrir fótbolta?

Fastir pennar
Fréttamynd

Fyrr en misst hefur

Aldrei hafði Evrópa neina sérstaka merkingu fyrir mér. Nema kannski einu sinni á ári þegar ég fékk paprikusnakk með Vogaídýfu og horfði á Eurovision með fjölskyldunni. Allt frá upphafsstefinu (sem er 300 ára gamalt margradda franskt barokkverk

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvert einasta smáblóm

Enska orðið Nursery þýðir bæði leikskóli og gróðrarstöð. Þetta er varla tilviljun enda starfsemin á báðum stöðum eðlislík og snýst um að hlúa að græðlingum svo að þeir vaxi og dafni.

Bakþankar
Fréttamynd

Bretar kjósa um ESB

Charles de Gaulle forseti Frakklands 1959-1969 efaðist um að Bretar ættu heima í ESB. Honum þóttu þeir sérlundaðir og hallir undir Bandaríkin og taldi ESB betur borgið án Breta. Þegar de Gaulle féll frá 1970 sagði eftirmaður hans, George Pompidou: Frakkland er ekkja.

Fastir pennar
Fréttamynd

Er Indlandi enn að mistakast?

Þegar Narendra Modi varð forsætisráðherra Indlands í maí 2014 voru miklar vonir bundnar við að hann myndi hefja aftur umbótaferlið sem byrjaði á 10. áratugnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ólíðandi óréttlæti

Ekki verður annað sagt en að niðurstaða kjarakönnunar Bandalags háskólamanna (BHM) sem kynnt var í gær komi á óvart. Í stað þess að þokist í rétta átt við að eyða launamun kynjanna kemur í ljós að kynbundinn launamunur hefur aukist á milli ára.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samfylking kvennaflagara

Eitt sinn fór ég á diskótek með kvennaflagara miklum. Var hann svo vinsæll að stundum þurfti flugumferðarstjóra til að ráða úr kvennafansi hans. Þegar komið var inn sjáum við annan slíkan sem stóð með

Bakþankar
Fréttamynd

Að fara eða vera

Efasemdir um Evrópusamvinnu hafa lengi verið uppi í bresku samfélagi og hafa magnast síðustu misseri með vandræðum sambandsins og evrusvæðisins, en ekki síst í kjölfar flóttamannastraumsins til Evrópu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bestu vinir

Dýr efla hið góða í manneskjunni. Þau sýna skilyrðislausa ást en krefja mann ekki um ást,“ sagði Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir helgi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Með verri vitund

Umheimurinn fylgist skelkaður með framgangi Donalds Trump í bandarísku forsetakosningunum. Það er ein af ráðgátum seinni tíma hversu vel honum hefur vegnað og gefur ekki ástæðu til bjartsýni um stjórnmálaþróun næstu ára.

Fastir pennar
Fréttamynd

Narsissus gengur aftur

Í grísku goðafræðinni er sagt frá hinum íðilfagra konungssyni, Narsissusi. Mikið ábyrgðarleysi í ástamálum bakaði honum óvild guðanna.

Bakþankar
Fréttamynd

Uppvakningar

Umræðan um embætti forseta Íslands, sem kosið verður um eftir rétta viku, hefur ekki náð þeim hæðum sem efni standa til. Þrátt fyrir marga öfluga og hugsandi frambjóðendur, með skýra sýn á það sem á okkur brennur, hefur karpið stundum náð yfirhöndinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Höfundar hamingjunnar

Sagan af örþjóðinni sem vegnar vonum framar er alltaf vinsæl og það er bæði sætt og skemmtilegt að þrjú prósent þjóðarinnar hafi verið í stúkunni í vikunni, að átta prósent þjóðarinnar ætli á EM og að reyndar eru 0,0007 prósent þjóðarinnar í landsliðinu ef út í það er farið.

Fastir pennar