Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Kínverska gengissigið

Hnattræna hagkerfið hefur hægt verulega á sér síðasta árið og á meðan áhyggjur af hagkerfi Bretlands og evrusvæðisins fara vaxandi er það rétt af PBoC að halda áfram að leyfa renminbi að veikjast.

Skoðun
Fréttamynd

Var amma glæpon?

Á kreppuárunum flúði ung móðir fátæktarbaslið hér heima og hélt til Kaupmannahafnar. Tveimur drengjum sem hún átti utan hjónabanda kom hún fyrir hjá fólki og hugðist sækja þá þegar hún hefði komið undir sig fótunum. Svo skall á stríð og enginn komst eitt né neitt.

Bakþankar
Fréttamynd

Íslensk rúlletta

Það er eitthvað alveg sérstakt við íslenska viðskiptahætti. Kannski er það þetta eitthvað sem heimurinn átti enn óséð að mati Ólafs Ragnars Grímssonar á sínum tíma?

Fastir pennar
Fréttamynd

Sektin

Það sem eðlilegast væri að gera er að sniðganga þá stjórnmálamenn sem bjóða okkur upp á kerfið sem gerir stjórnendum Mjólkursamsölunnar það kleift að starfa með þeim hætti sem þeir gera.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nautnastunur

Það eru allir að njóta. Sumarsalat. Mmmm, ég ætla að njóta. Skrilljón kílómetrar að baki. Þrútin af áreynslu með ískaldan drykk í hendi. Nú verður sko notið. Í sumarbústað og mynd af börnum í heitum potti á samfélagsmiðlunum, í bakgrunni malar grillið.

Bakþankar
Fréttamynd

Einn góðan veðurdag

Ég heyrði á sunnudagsmorgni um daginn á Rás eitt Ríkisútvarpsins skemmtilegt samtal þeirra Jóns Ólafssonar og Ævars Kjartanssonar við Kristínu Jónsdóttur sagnfræðing sem kom mikið við sögu í Kvennaframboðinu og Kvennalistanum á sinni tíð og hefur skrifað um þessi framboð bókina „Hlustaðu á þína innri rödd“.

Skoðun
Fréttamynd

Stórglæpamaður handtekinn

Fyrr í sumar var ungur stórglæpamaður staðinn að verki við iðju sína um miðja nótt í miðborg Reykjavíkur. Sem betur fer náði vökull öryggisvörður að átta sig á hvaða óafturkræfi glæpur var að fara að eiga sér stað þarna og hringdi í lögregluna sem brást hratt við.

Bakþankar
Fréttamynd

Þetta fólk

Það dylst engri heilvita manneskju hversu skelfilegar afleiðingar kynþáttahyggja hefur á daglegt líf fjölda fólks á hverjum degi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þjóðfylkingin

Á dögunum hlotnaðist mér sá heiður að vera samþykktur í hóp Íslensku þjóðfylkingarinnar á Facebook. Aðeins fáir útvaldir fá inngöngu í hópinn. Til að mynda hafði mér verið hafnað þrisvar áður en ég var að endingu samþykktur.

Bakþankar
Fréttamynd

Stoltið

Þegar ég gekk út af Stade de France á sunnudagskvöldið vissi ég að það hafði eitthvað stórkostlegt gerst. Við höfðum tapað fyrir Frökkum og vorum úr leik. Draumur, sem hafði átt sér tæplega tveggja ára aðdraganda, var á enda. En það var ekki eins og það skipti í raun neinu máli.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gallsúr mjólk

Mjólkursamsalan hefur verið sektuð um 480 milljónir króna vegna alvarlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. MS seldi hrámjólk til keppinautanna Mjólku og síðar Kú á mun hærra verði en til MS, sem sagt sjálfs sín, og Kaupfélags Skagfirðinga, samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

X María í Hæstarétt!

Bandaríkjamenn byggja réttarkerfi á reglunni um réttarríkið eins og Íslendingar, en umgjörð kerfisins er í ýmsu önnur. Til dæmis hefur almenningur oft beina aðkomu að úrlausnum dómstóla á meðan íslenskir dómarar njóta fulltingis sérfræðinga.

Bakþankar
Fréttamynd

Tröllin, trúin og tómleikinn

Fólk sem siglir undir fölsku flaggi á netinu og setur inn komment gagngert til að espa upp aðra er kallað tröll. Hugsunin að baki orðinu er væntanlega sú að rétt eins og tröllin í þjóðsögunum urðu að steini þegar sól skein á þau þá hverfa net-tröllin um leið og leyndar nýtur ekki við.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jákvætt skref

Útlendingastofnun og IOM, Alþjóða fólksflutningastofnunin, undirrituðu á miðvikudag samning um að hælisleitendur, sem eiga ekki rétt á vernd hér á landi, geti snúið aftur heim í öruggar aðstæður án aðkomu lögreglu og án aðkomu stjórnvalda og fái jafnvel til þess fjárstuðning.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ullaræði

Með fjölgun ferðamanna hefur orðið mikill vöxtur í sölu á íslenskum varningi, sérstaklega ullarfatnaði. Í því sem mætti kalla ullaræði hefur orðið vart við fölsun og vörusvik; vörur sem ekki eru úr íslensku hráefni eða framleiddar hér á landi eru seldar sem slíkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vogskornar strendur

Í Múrmansk, stærstu borg heimsins norðan við heimskautsbaug, sagði gamall Rússi við mig: Við njótum þess hér að eiga góða granna. Hún átti við Norðmenn, Svía og Finna. Orð hennar ylja Íslendingi um hjartarætur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heiti potturinn

Mér finnst best að fara í heita pottinn þegar veðrið er svo slæmt að potturinn er galtómur og maður getur setið þarna einn með snævi þakinn hausinn upp úr eins og japanskur bavíani.

Bakþankar
Fréttamynd

Ítalía gæti vel orðið næsti höfuðverkur ESB

Fjármálamarkaðir heimsins virðast vera að ná sér eftir fyrsta áfallið vegna niðurstöðunnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um Evrópusambandið og þótt ESB-kerfið sé greinilega enn í sjokki eftir Brexit-ákvörðunina er greinilegt að fjármálamarkaðir heimsins virðast hafa náð jafnvægi eftir skammvinnt krampaflog.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sálþjónusta

Sálfræðingar veita þýðingarmikla og áhrifaríka heilbrigðisþjónustu, í formi forvarna, fræðslu, meðferðar og eftirfylgdar.

Fastir pennar
Fréttamynd

6. júlí

6. júlí ertu níu ára og fleygir þér ofan í lúpínubreiðu. Liggur með þurrt mólendið í bakinu og kastar mæðinni. Horfir með andakt á himininn milli fjólublárra blómaklasa. Vilt liggja þarna í felum um aldur og ævi og kannski gerirðu það í einhverjum skilningi.

Bakþankar
Fréttamynd

Fyrir mig og mína

Eigingirni og sjálfselska eru dapurlegar kenndir sem búa í okkur flestum og birtast í ýmsum myndum. Öll höfum við staðið okkur að því að láta eigin hag og hentugleika ganga fyrir hagsmunum annarra

Fastir pennar
Fréttamynd

Lífið er eins og að horfa á leik

Ég sit í mannþröng mikilli, syng þjóðsönginn í bringuna á mér - sönghæfileikar leyfa ekki meira - og horfi á sjónvarpsskjá sem hangir yfir mér líkt og stjarna yfir vitringunum forðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Húh!

Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram

Fastir pennar
Fréttamynd

Ostasorg

Hafiðið verið í ástarsorg? Ég hef. Ég er í svoleiðis núna meira að segja og finnst það fínt. Ástarsorg er ein uppáhalds sorgin mín.

Bakþankar
Fréttamynd

Kynferðisbrotin í kastljósinu

Sakamálin eru í aðalhlutverki fjölmiðlanna nánast á degi hverjum. Flestar fréttirnar tengjast sakfellingum, sýknudómum og rannsókn lögreglu á einstökum málum. Af sakamálum eru kynferðisbrotamálin oftast í kastljósinu þó að dómsmál

Fastir pennar
Fréttamynd

Sagan endurtekur sig

Nýlega létu prestar í Laugarnessókn reyna á gömul ákvæði um kirkjugrið. Tveir hælisleitendur, sem búið var að vísa úr landi, leituðu skjóls í kirkjunni ásamt stuðningsmönnum sínum og treystu því að armur laganna næði ekki lengra en að

Bakþankar
Fréttamynd

Út í óvissuna

Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns.

Fastir pennar
Fréttamynd

Virðing með varalit

Fyrir fáeinum árum sótti ég námskeið til öflunar lögmannsréttinda. Hluti námskeiðsins var leiðsögn í framsögu. Þátttakendum var gert að flytja stutta tölu og sæta gagnrýni fyrir frammistöðuna.

Bakþankar
Fréttamynd

Á hæsta tindi hamingjunnar

Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri.

Fastir pennar