Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Gleraugun sem fuku, löggan, Árni og Kristinn

Hér er fjallað um þetta hræðilega veður sem geisar á landinu, gleraugu sem fuku út í buskann, tilraunir framsóknarmanna til að fella Kristinn H. Gunnarsson, glappaskot Árna Johnsen og undarlega grein eftir yfirmann í lögreglunni...

Fastir pennar
Fréttamynd

Þrjár fallnar forsendur

Veldi Sjálfstæðisflokksins (1929-) hefur frá fyrstu tíð hvílt á þrem meginforsendum. Sjálfstæðisflokkurinn tók í fyrsta lagi eindregna afstöðu gegn Sovétríkjunum (1917-1991) og alræðisskipulagi þeirra og stillti sér upp sem höfuðandstæðingi Kommúnistaflokksins (1930-38), Sósíalistaflokksins (1938-68) og Alþýðubandalagsins (1956-).

Fastir pennar
Fréttamynd

Goðsögn deyr

Ungir Íslendingar, og þeir sem eldri eru, hafa tekið í sína þjónustu af gríðarlegum krafti tölvupóst, sms, msn og blogg þar sem kílómetrar af orðum verða til á hverjum degi. Og alls staðar er fólk að lesa. Ekki bækur, enda eru þær ekki hið eina sanna heimili orða eins og stundum mætti halda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fagurgali og framkvæmdir

Grundvallarhugmynd almannatrygginga var því sú, að menn sköpuðu sér á lífsleiðinni einstaklingsbundinn rétt til lífeyris eftir að þeir væru horfnir út af vinnumarkaði; í almannatryggingunum jafnan rétt án tillits til mismunandi tekna, en í lífeyrissjóðunum rétt í samsvörun við það sem greitt hafði verið inn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þörf á hógværð

Séreignarétturinn væri forsenda verulegs hagvaxtar, sem byggðist meðal annars á uppsöfnun fjármagns og sérhæfingu. Reynslan sýndi að land í ríkiseign væri mjög illa nýtt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Við létum ljúga að okkur

Nú þegar Bandaríkjamenn og Bretar fara að leita leiða til að komast út úr hryllingnum í Írak er allt í lagi að velta fyrir sér leiðinni ofan í þetta fen. Það er ekki hægt að segja eins og ýmsir frambjóðendur í prófkjörum undanfarið að stuðningur við innrásina hafi verð réttur miðað við aðstæður á þeim tíma...

Fastir pennar
Fréttamynd

Vannýtt tækifæri

Prófkjör undangenginna vikna sýna fram á fremur lítinn áhuga þátttakenda á að stilla upp fjölbreyttum listum fyrir alþingiskosningarnar í vor.

Fastir pennar
Fréttamynd

Umhverfisvernd í verki

Dómsdagsspár eru ekki nýjar af nálinni og í sögu mannkyns hefur útrýmingu þess verið spáð ítrekað. Sem betur fer hefur þó engin þessara spáa ræst enn sem komið er. Ein nýleg gerir ráð fyrir hruni fiskstofnanna, ekki síst vegna breytinga á sjávarhita í kjölfar gróðurhúsaáhrifa, sem eru tilkomin vegna skammtímahugsunar og gróðasjónarmiða mannkyns.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ónefni, stjórnmálaskýringar, leirburður

Hér er fjallað um íslenska mannanafnahefð, tillögur um að leggja niður mannanafnanefnd, bann við því að taka upp ættarnöfn, útlistanir Össurar og Þorsteins Pálssonar á prófkjörum helgarinnar og loks er vikið að kvæði eftir Matthías...

Fastir pennar
Fréttamynd

Draumastaða í stjórnmálum

Fólk sem ekki fer eftir stjórnarskrá á ekki skilið að fá að stjórna landinu. Sjaldan hefur ríkisstjórn gengið til kosninga með svo marga bletti á bakinu. Sjaldan hefur meirihlutinn legið svo vel við höggi. Og nú er jafnvel sundrungin gengin í raðir hans.

Fastir pennar
Fréttamynd

Litlar pólitískar vendingar

Varla verður sagt að prófkjör helgarinnar gefi vísbendingar um miklar skyndilegar pólitískar vendingar. Sakir stærðar Samfylkingarinnar í Reykjavík hlýtur prófkjör flokksins þar að vera ágætis loftvog til að sjá fyrir hæðir og lægðir í pólitísku veðurfari.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þreytt og spillt prófkjör

Við höfum þetta kerfi. Prófkjörin að hausti, kosningar um vor, allir ganga óbundnir til kosninga. Það er í raun voða lítið sem fólkið fær að ráða. Flest þingsætin eru nokkurn veginn örugg...

Fastir pennar
Fréttamynd

Í guðanna bænum, vaknið

Hvar sem við stöndum í flokki, hvar sem við erum í mannvirðingarstiganum, þá megum við ekki bregðast þeirri skyldu að hugsa upp á nýtt. Endursemja ræðurnar, svara kalla samtímans. Um það snýst frelsið, sem við köllum eftir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fleiri heimili fyrr

Á tímum prófkjara og í kosningabaráttu eru allir sammála um góð málefni, en svo þegar kemur að efndum verður þyngra fyrir fæti. Það er því ærin ástæða fyrir hagsmunasamtök aldraðra að slaka hvergi á í baráttu sinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fótbolti, auglýsingaflóð, PCB og fallinn njósnari

Hér er fjallað um kaup íslenskra auðkýfinga á austurbæjarliðinu West Ham, dálítið leiðigjarnar prófkjörsauglýsingar, eiturefni í dýrum á norðurslóðum, en loks er farið fáeinum minningarorðum um ofurnjósnarann Marcus Wolf sem andaðist í Berlín í gær...

Fastir pennar
Fréttamynd

Að eiga kökuna og éta hana

Skoðanakönnun Fréttablaðsins í gær felur í sér tvær afgerandi pólitískar vísbendingar: Í fyrsta lagi sveifla frjálslyndir til sín fylgi frá Framsóknarflokki og vinstri grænum. Í öðru lagi er meirihluti ríkisstjórnarflokkanna fallinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rousseau í stað Marx?

Vofa Rousseaus gengur ljósum logum á Íslandi. Það liggur í hlutarins eðli, að erfitt er að rökræða við hana. Þó má benda á, að sögurnar fögru af frumbyggjum Vesturheims, sem bjuggu í sátt við náttúruna, eru goðsagnir. Þeir útrýmdu dýrum og brenndu skóga. Það var ekki heldur vegna hótana Sigríðar í Brattholti, sem horfið var frá virkjun Gullfoss, heldur sökum áhugaleysis erlendra fjárfesta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Merkilegt fólk úr Eyjum

Í dag var Sigfús Johnsen borinn til grafar. Hann var bróðir Önnu Svölu og Ingibjargar Johnsen, af þeirri fjölskyldu sem mér hefur þótt hvað stórbrotnust í lífinu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Breytingar

Eins og menn sjá hafa orðið miklar breytingar hér á Vísi. Ég tel að þetta muni vera til bóta, gamla útlitið var þunglamalegt og með því fylgdi talsvert af efni sem var orðið úrelt...

Fastir pennar
Fréttamynd

Vatnaskil fyrir vestan

Repúblikanar hafa ráðið lögum og lofum í Bandaríkjunum síðan 1994, þegar þeir náðu meiri hluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. Demókratinn Bill Clinton hafði þá verið forseti í tvö ár, og repúblikanar snerust gegn honum og málstað hans af mikilli hörku og reyndu án árangurs að bola honum frá völdum fyrir það eitt að segja ósatt um einkamál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sigur fyrir heiminn

Það tók Bush og félaga innan við sex ár að rústa ímynd Bandaríkjanna. Skal engan undra þegar afrekaskráin er skoðuð: fullkomið klúður við stríðsrekstur og uppbyggingu Íraks, pyntingar í Abu Graib og Guantanamo, brot á Genfarsáttmálanum, persónunjósnir innanlands og fangaflutningar CIA milli leynifangelsa í austanverðri Evrópu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Atvinnustjórnmál og hugsjónafólk

Grasrótarhreyfing - eða eigum við ekki að kalla hana það - sem nefnist Framtíðarlandið er að íhuga að bjóða fram til Alþingis. Þetta er náttúrlega ein leið til að hræða pólitíkusana...

Fastir pennar
Fréttamynd

Ennþá dýrari sérdrægni

Þetta er líka ein af ástæðum þess að umhverfismál hafa þokast enn ofar á dagskrá evrópskra stjórnmála. Hlýnun jarðar er þegar farin að valda pólitískum vandamálum sem virða ekki landamæri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Margbreytileg samfélag

Einstakir þingmenn Frjálslynda flokksins virðast ætla að freista þess að höfða til kjósenda með því að taka upp innflytjendamál á tilfinningalegum nótum meðal annars með því að höfða til fordóma og ótta við hið óþekkta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hugarórar Samfylkingarinnar

Hér er fjallað um vonlitla drauma samfylkingarfólks um að komast í ríkisstjórn, gamla Lækinn sem Björn Ingi vill opna á nýjan leik, pólitískt manífestó Kristrúnar og úrið sem er týnt...

Fastir pennar
Fréttamynd

Að þekkja takmörk sín

Það er ljóst að þetta fólk er búið að vera svo lengi við völd að það hefur misst sjónar á þjónustuhlutverki sínu og tilgangi laga og stjórnsýslu, hafi þess háttar einhvern tímann verið því ljóst!

Fastir pennar
Fréttamynd

Meiri þjónusta fyrir sömu krónur

Heilbrigðismál eru hvarvetna meðal höfuðviðfangsefna í stjórnmálum. Á fáum sviðum öðrum er meira reiptog um skattpeningana. Af sjálfu leiðir að um þessi efni takast menn á í pólitík.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hárið á Saddam

Hér er fjallað um dauðadóminn yfir Saddam, áhrif sem innflytjendapólitík Frjálslyndra getur haft á íslensk stjórnmál, Samfylkinguna og náttúruvernd, sjónvarpsþætti um sögu Íslands, en loks er vikið að einkennilegu suði í húsinu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Sundrung Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kemur lemstraður og blóðrisa út úr prófkjöri sínu. Þar sáðu sigurvegarar til sundrungar sem líkleg er til að kalla fram langvinn átök einsog þau sem áratugum saman skóku flokkinn milli Gunnars Thoroddsen og Geirs Hallgrímssonar. Í eftirleik prófkjörsins ganga harðar ásakanir um óheiðarleg vinnubrögð sem kunni að hafa ráðið úrslitum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stofnanasam-starf í vörn

Árlegt þing Norðurlandaráðs er nú nýafstaðið, en það fór fram að þessu sinni í Kaupmannahöfn. Norðurlandaráð og Norræna ráðherranefndin eru meginstoðir hins pólitíska, formlega hluta norræns samstarfs.

Fastir pennar