Ég sá ljósið Ég var búinn að bíða dögum saman við póstkassann eftir sendli frá Reykjavíkurborg með miða handa mér á súlugillið. Því miður virðist miðinn minn hafa týnst á leiðinni. Þegar ljóst var hvert stefndi, laust eftir sjö á þriðjudaginn, skellti ég mér í skóna, setti soninn í stóru úlpuna yfir náttfötin og brunaði niðrí Sundagarða. Bakþankar 11. október 2007 13:59
Samkeppni minnkar vaxtamun Þjónusta er mikilvægasti atvinnuvegur heims. Hefjum söguna 1971. Þá stóð þjónusta á bak við tæpan helming landsframleiðslunnar hér heima á móti röskum 60 prósentum í Bandaríkjunum. Fastir pennar 11. október 2007 13:59
Komuhlið græðginnar Ég var að koma frá útlöndum um daginn og gekk niður stigann í Leifsstöð til að vitja farangurs míns. Fastir pennar 10. október 2007 11:51
Fótkuldi og friður Ég var illa skóaður í Viðey í austankuldanum í gærkvöld en klökknaði samt. Fastir pennar 10. október 2007 11:25
Mannamál hefur göngu sína Ég er að byrja með nýjan samtalsþátt á sunnudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. Ég hef valið honum nafnið Mannamál. Fastir pennar 9. október 2007 12:00
Ó sei sei rei Friðarsúlan í Viðey hefur öðlast nýja merkingu eftir atburði síðustu daga. Fastir pennar 9. október 2007 11:00
Svart á hvítu Hvergi er meiri draugagangur og á netinu. Gamlar upplýsingar og hrekkir sveima þar um árum saman í óendanlegu tómarúmi. Virðast geta sest að í sálum fólks hvenær sem er og valdið ómældum ótta. Sífellt er verið að vara fólk við hvers kyns vá í gegnum tölvupósta og netskrif. Varnaðarorð leynast við hverja fingrasetningu. Bakþankar 9. október 2007 00:01
Ó Yoko! Fírað verður upp í Friðarsúlu Yoko Ono við hátíðlega athöfn í Viðey í kvöld. Í fáein augnablik mun jákvæð athygli fjömiðla heimsins næra þjóðarstoltið og hlýja okkur dálítið um hjartaræturnar. Fastir pennar 9. október 2007 00:01
Íslenskt gullauga Í allri hinni neikvæðu umræðu um okur, græðgi og einkavinavæðingu á Íslandi hefur gleymst að halda því til haga að íslenskur almenningur býr við mikil ókeypis hlunnindi. Til dæmis stendur hverjum sem er til boða að þamba nægju sína af köldu vatni úr næsta krana frítt og gratis. Bakþankar 8. október 2007 05:30
Margt að ugga Í sumar heyrðist stundum merkilegt lag í útvarpinu með hljómsveitinni Hjaltalín. Maður tók strax eftir því út af sérkennilegum hljómi, grípandi laglínu og knýjandi takti. Það heitir Goodbye July/Margt að ugga og ég veit ekkert um hvað það er. En þegar ég heyrði það fannst mér það vera vitnisburður um stöðu íslenskunnar. Fastir pennar 8. október 2007 00:01
Nauðsynlegt að spyrna við fæti Hvað er það sem fær ungan mann til að veitast að öðrum og beita hann alvarlegu ofbeldi, af litlu eða engu tilefni? Gerir þetta unga fólk sér ekki grein fyrir afleiðingum ofbeldisins eða ber það ekki virðingu fyrir náunga sínum? Fastir pennar 8. október 2007 00:01
Billjónsdagbók 7.10.2007 OMXI15 var 8.410,57, þegar nágranninn á Smáragötu birtist út á verönd að viðra púddultíkina, og Nasdaq var 2.729,43 þegar hann sagðist vera til viðræðu um að selja mér húskofann sinn fyrir 300 millur. Púddultíkin væri innifalin í verðinu. Það fylgdi með henni ættartala. Sama væri ekki hægt að segja um konuna hans. Því miður. Bakþankar 7. október 2007 00:01
Klók viðskipti Klaufagangur, baktjaldamakk og græðgi í aðdraganda að samruna Reykjavik Energy Invest (REI) og Geysis Green Energy (GGE), hefur orðið til að skyggja á mikilvægasta grundvallarmálið að baki hinu sameinaða félagi. Að minnsta kosti þá hlið sem snýr að eigendum Orkuveitu Reykjavíkur, íbúum höfuðborgarinnar og nágrannasveitarfélögunum. Fastir pennar 7. október 2007 00:01
Olía og vatn Olía og vatn blandast illa. Sama lögmál gildir þegar reynt er að hræra saman opinberum rekstri og einkarekstri eða einokunarrekstri og samkeppnisrekstri. Fastir pennar 6. október 2007 00:01
Maðkur Því er oft haldið fram að á Íslandi sé lítil spilling. Þetta kann að vera rétt. Vísast eru fáir sem stunda myrkraverk eins og mútur og svoleiðis hér á landi, enda eru allir jú svo góðir vinir hvort sem er. Né heldur tel ég það algengt að fólk vakni upp við hlið afskorins hrosshauss í rúmi sínu, eins og í kvikmyndinni Godfather. Bakþankar 6. október 2007 00:01
Hvar skal nú mjöllin? Ja, hvar skal nú mjöllin frá liðnum vetri? orti franska skáldið François Villon: Mais où sont neiges d'antan? Snjórinn kemur og fer, hann er í senn árviss og hverfull. Hið sama er að segja um fullyrðingarnar, sem Stefán Ólafsson prófessor skellir fram fyrir hverjar kosningar. Fastir pennar 5. október 2007 00:01
Safarík dagskrá Það má gera því skóna að nokkrir hafi lagt frá sér ókláraða ábætisskál þegar Eva María Jónsdóttir spjallaði við Hrafnkel Sigurðsson í Kastljósviðtali á sunnudag. Lystarleysið má líklega tímasetja við augnablikið þar sem Hrafnkell lýsti „hugljómun" sinni á tíunda áratugnum. Bakþankar 5. október 2007 00:01
Leikskólavandamálið enn og aftur Barnafólk í Grafarvogi er brjálað. Það kaus Sjálfstæðisflokkinn í hrönnum í síðustu kosningum, bæði til þings og borgarstjórnar, er trútt sínu liði, en er ekki til í að sleppa degi og degi úr vinnu lengur þótt leikskólar séu illa mannaðir þessi dægrin. Fastir pennar 5. október 2007 00:01
Okur! Okur! Okur! Á Íslandi er okrað. Þetta vita allir enda svíður venjulegu fólki í budduna oft á dag. Verð á flestu, ef ekki öllu, er hér dýrara en annars staðar. Hér vinna menn líka lengur en annars staðar en skulda samt meira en gengur og gerist í öðrum lödnum. Þetta er fáránlega ömurlegt ástand. Bakþankar 4. október 2007 00:01
Markmiðin? Framlag talsmanna stjórnarandstöðunnar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra bar vott um ágæta snerpu. Hins vegar má ekki líta á þá sem eina heild. Staða hvers þeirra um sig er í eðli sínu ólík. Fastir pennar 4. október 2007 00:01
Munkar og skunkar Ríkisstjórnir Norður-Kóreu og Kúbu eiga sitthvað sameiginlegt, þar á meðal þetta: önnur hefur hangið við völd með ofbeldi um margra áratuga skeið og ríghaldið fólkinu í ólýsanlegri fátækt fyrir velvild Kínverja, hin fyrir óvild Bandaríkjastjórnar. Fastir pennar 4. október 2007 00:01
Boðun í skoðun Í fyrradag hlotnaðist mér sá heiður að fá að vera viðstödd setningu Alþingis. Þrátt fyrir að vera almennt frekar léleg í uppskrúfuðu prótókolli varð ég að svala forvitninni og fylgjast með þessari virðulegu athöfn að minnsta kosti einu sinni. Bakþankar 3. október 2007 00:01
Framtíð og fortíð Um þessar mundir eru kvikmyndahús í París að sýna Sicko eftir Michael Moore. Eins og þeir kannast við sem hafa séð þessa umtöluðu kvikmynd er hún breiðsíða gegn heilbrigðiskerfinu í Bandaríkjunum, ef kerfi skyldi kallast; hefst hún á atriði þar sem maður með nál og tvinna er að sauma saman sár á eigin skrokki, því hann hefur ekki efni á að leita til slysavarðstofu, og er þetta athyglisvert dæmi um það hvernig menn geta losnað úr fjárhagskröggum með því að stunda hannyrðir. Fastir pennar 3. október 2007 00:01
Skýrt strik Með sanni má segja að stefnuræða forsætisráðherra í gærkvöldi hafi fremur verið þung en þunneggjuð. Hún var laus við orðagjálfur og upphafningu. Forsætisráðherrann er stundum gagnrýndur fyrir skort á þessu tvennu. Í langhlaupi stjórnmálanna er slíkur skortur þó fremur styrkur. Fastir pennar 3. október 2007 00:01
Bleikur október Í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabbameini hér á landi. Þetta er áttunda árið í röð sem októbermánuði er varið með þessum hætti og tengist átakið alþjóðlegu árvekniátaki um brjóstakrabbamein. Fastir pennar 2. október 2007 00:01
Kynlegur grautur Ófullnægt og óhamingjusamt fólk eru bestu neytendur sem völ er á. Flestir þeirra sem nota tölvupóst kannast við kæfupóstinn sem rignir inn til manns alla daga. Fyrirsagnirnar eru venjulega loforð um stærra typpi, stinnari brjóst, minni bumbu, rass án appelsínuhúðar, stinnari maga eftir meðgöngu og innri frið. Bakþankar 2. október 2007 00:01
Evra eða króna? Íslendingar hafa notast við margs konar gjaldmiðil: Álnir vaðmáls, merkur silfurs, kúgildi, jarðarhundruð, ríkisdali, skildinga, spesíur, danskar krónur, íslenskar krónur og nú er talað um að prófa hvort evru muni fylgja meiri gæfa en krónu. Bakþankar 1. október 2007 05:30
Með styrkri stjórn Við þessar aðstæður er komið upp tilvalið tækifæri fyrir annan ríkisstjórnarflokkinn að rifja upp orð sín um mikilvægi þess að styrkja löggjafarvaldið gegn framkvæmdarvaldinu þegar flokkurinn var enn í stjórnarandstöðu. Fastir pennar 1. október 2007 00:01
Heiðra skaltu grunngildin En það er bara eins og hver önnur skoðun á aðgerðum fólks í frjálsu landi, röng eða rétt eftir atvikum. Lögreglan á hins vegar ekki að hafa skoðun á réttmæti mótmælaaðgerða. Almennt á hún ekki að skipta sér af mótmælaaðgerðum nema greiða fyrir þeim og passa að þær fari ekki úr böndunum. Fastir pennar 1. október 2007 00:01
Sjálfstæðið áréttað Sjálfsögð forsenda fyrir því að eiga erindi þangað er hins vegar að vera fær um að móta sér afstöðu til þeirra mála sem til kasta öryggisráðsins koma á eigin forsendum - það er vera ekki alfarið upp á stórþjóðirnar kominn um upplýsingar og mótun ígrundaðrar afstöðu í helztu deilumálum alþjóðastjórnmálanna. Fastir pennar 30. september 2007 00:01
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson Skoðun