0-7 sigurinn lyfti Klopp upp fyrir Benitez Jurgen Klopp hefur stimplað sig inn sem sigursælasti knattspyrnustjóri Liverpool frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20. desember 2020 07:01
Tíu leikmenn Fulham héldu stiginu gegn Newcastle Newcastle United og Fulham skildu jöfn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin mættust á St.James´ Park í Newcastle í kvöld. Enski boltinn 19. desember 2020 21:56
Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. Enski boltinn 19. desember 2020 20:07
Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. Enski boltinn 19. desember 2020 19:27
Sterling: Myndi glaður spila annan leik á morgun Raheem Sterling segir leikmenn ekki finna fyrir auknu leikjaálagi, þvert á móti vilji fótboltamenn alltaf spila sem flesta leiki. Enski boltinn 19. desember 2020 17:45
Jón Daði lagði upp mark Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét að sér kveða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19. desember 2020 17:04
Mikilvægur en naumur sigur City Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í átta stig með 1-0 sigri á Southampton á útivelli. Enski boltinn 19. desember 2020 16:54
Utanríkisráðherra þakkaði Liverpool fyrir alvöru afmælisgjöf og Sóli sagði þetta nánast dónalegt Liverpool bauð upp á flugeldasýningu gegn Crystal Palace og það vakti mikla lukku, eðlilega, á meðal stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn 19. desember 2020 15:31
Liverpool niðurlægði Palace Liverpool er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið að minnsta kosti, eftir 7-0 stórsigur á Crystal Palace á útivelli í dag. Enski boltinn 19. desember 2020 14:21
Kaldhæðinn Mourinho um sigur Klopp: „Eini möguleiki Flick er að þeir búi til fleiri keppnir fyrir hann“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi á blaðamannafundi er hann var spurður út í verðlaunin sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, vann í vikunni. Enski boltinn 19. desember 2020 13:31
Arteta hefur beðið Arsenal að hafa samband við Real Madrid og Lyon Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er sagður hafa beðið forráðamenn félagsins að kanna möguleikann á því að fá annað hvort Isco eða Houssem Aouar til félagsins. Enski boltinn 19. desember 2020 13:00
Miðjumaður Lille vekur áhuga Liverpool og gæti mögulega verið arftaki Wijnaldum Liverpool er sagt fylgjast með stöðunni hjá portúgalska miðjumanninum, Renato Sanches, sem er á mála hjá Lille í Frakklandi. Enski boltinn 19. desember 2020 10:31
Man. United vill fjóra leikmenn en fær væntanlega engan í janúar Manchester United er sagt vilja fá fjóra leikmenn inn í núverandi hóp liðsins. Vængmann, miðvörð, hægri bakvörð og varnarsinnaðan miðjumann. Enski boltinn 19. desember 2020 08:00
Leno gagnrýndi viðhorf Arsenal og segir að ekki sé hægt að kenna Arteta um Það gengur ekki né rekur hjá Arsenal þessa daganna en liðið gerði 1-1 jafntefli við Southampton í fyrrakvöld. Bernd Leno, markvörður liðsins, segir að það sé ekki hægt að kenna stjóranum, Mikel Arteta, um stöðu liðsins. Enski boltinn 19. desember 2020 07:02
Grínaðist með að Liverpool ætti að kaupa Thiago í janúar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool um helgina að liðið ætti að reyna klófesta miðjumanninn Thiago Alcantara í janúarglugganum. Enski boltinn 18. desember 2020 20:15
Bronze fyrst Breta til að vera kosin best Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki. Enski boltinn 18. desember 2020 17:00
Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur. Enski boltinn 18. desember 2020 15:30
Mikill meirihluti leikmanna vill halda áfram að krjúpa Leikmannasamtök knattspyrnumanna á Englandi hafa staðfest að stór meirihluti leikmanna deildarinnar vilji halda áfram að krjúpa fyrir leiki. Er þetta gert til að sýna stuðning í verki og sporna gegn kynþáttaníði. Enski boltinn 18. desember 2020 13:45
Valgeir þvær fötin í baðkarinu og stefnir á aðalliðið Hinn 18 ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur æft með aðalliði Brentford nýverið en hann er á láni hjá félaginu frá HK. Valgeir býr á hóteli og hefur þurft að þvo föt sín í baðkarinu þar sem hann hefur ekki aðgang að þvottavél. Enski boltinn 18. desember 2020 12:46
Solskjær og Wilder rifust á hliðarlínunni Ole Gunnar Solskjær og Chris Wilder rifust undir lok leiks Sheffield United og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18. desember 2020 11:30
Solskjær segir Henderson hafa staðist prófið með glæsibrag þrátt fyrir mistökin Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði markverðinum Dean Henderson eftir sigurinn á Sheffield United, 2-3, þrátt fyrir að mistök hans í fyrra marki heimamanna. Enski boltinn 18. desember 2020 08:31
Solskjær um brottrekstur Bilic: „Vonandi fara fleiri að hugsa til langs tíma“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er vonsvikinn yfir því að sjá Slaven Bilic missa starfið hjá WBA en Bilic fékk reisupassann í gær. Enski boltinn 17. desember 2020 23:00
Martraðarbyrjun varð United ekki að falli Manchester United vann mikilvægan sigur á botnliði Sheffield United, 3-2, á útivelli í kvöld er liðin mættust á Bramall Lane í Sheffield. Enski boltinn 17. desember 2020 21:56
Ellefu ára sonur Rooney búinn að skrifa undir hjá Man. United Ellefu ára sonur Wayne Rooney er búinn að kvitta undir sinn fyrsta samning og það við ensku risana, Manchester United. Fótbolti 17. desember 2020 20:38
Stórskotahríð Villa dugði ekki til Aston Villa og Burnley gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 17. desember 2020 20:00
„Síðustu tveir leikir hafa verið meðal þeirra bestu hjá Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða umsögn fyrir spilamennsku sína í 0-2 sigri Everton á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17. desember 2020 15:00
Fjölga skiptingum ef leikmenn fá heilahristing og fjölga varamönnum Á fundi forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag var ákveðið að leyfa liðum að gera „fría“ skiptingu ef leikmaður hefur fengið heilahristing. Þá verður varamönnum fjölgað úr sjö í níu en skiptingum almennt ekki fjölgað. Enski boltinn 17. desember 2020 14:20
Ræddu hörundsára stuðningsmenn Liverpool og „glímu“ þeirra við Mourinho Það er nánast hægt að ganga að því vísu að stuðningsmenn Liverpool ganga næstum því af göflunum í aðdraganda leikja liðsins á móti liðum knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 17. desember 2020 12:01
Cavani kærður fyrir Instagram færsluna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Edinson Cavani, framherja Manchester United, fyrir færslu sem hann setti á Instagram í síðasta mánuði. Enski boltinn 17. desember 2020 10:43
Gjöfum stolið úr bíl leikmanns Chelsea Gjöfum sem gefa átti til góðgerðarmála var stolið úr bíl Reece James, leikmanns Chelsea, í gær. Enski boltinn 17. desember 2020 10:31