Liverpool mætir krakkaliði ef leikurinn við Villa fer fram Aston Villa teflir fram unglingaliði ef leikurinn gegn Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fer fram í kvöld. Enski boltinn 8. janúar 2021 07:30
Dagskráin í dag: Liverpool, Guli kafbáturinn og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Tvær úr heimi fótboltans og ein úr golfinu. Sport 8. janúar 2021 06:00
Ancelotti og Hoddle gefa Chelsea föðurleg ráð Pressan er mikil á Frank Lampard, stjóra Chelsea. Liðið hefur gengið afleitlega að undanförnu og ekki minnkaði pressan eftir 3-1 tapið gegn Manchester City um helgina. Tveir þaulreyndir stjórar segja þó Chelsea að gefa Lampard tíð og tíma. Enski boltinn 7. janúar 2021 20:45
Klopp ekki sammála Carragher Mikið hefur verið fjallað um miðvarðarvandræði Liverpool og síðast í gær var greint frá því að David Alaba, miðvörður Bayern Munchen, væri kominn í umræðuna á Anfield. Enski boltinn 7. janúar 2021 19:31
Solskjær sagði Man. City besta lið Englands í augnablikinu Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði grönnunum í Manchester City eftir að City hafði betur gegn United í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins á Old Trafford í gær. Enski boltinn 7. janúar 2021 18:31
Wenger segist nánast sjá eftir því að hafa keypt Sol Campbell Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, er ekki viss um að hann myndi kaupa Sol Campbell, aftur, ef hann fengi að spóla aftur til baka til ársins 2001. Enski boltinn 7. janúar 2021 17:46
Diallo orðinn leikmaður Man Utd Kantmaðurinn Amad Diallo er formlega orðinn leikmaður Manchester United en enska knattspyrnufélagið greindi frá þessu síðdegis. Enski boltinn 7. janúar 2021 16:26
Bikarleikur Liverpool í hættu eftir hópsmit hjá Aston Villa Aston Villa hefur lokað æfingasvæði sínu eftir að upp komu fjöldi kórónuveirusmita hjá félaginu. Enski boltinn 7. janúar 2021 15:00
„Þetta er bara væll af bestu sort“ Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. Enski boltinn 7. janúar 2021 09:02
Keane segir að Fernandes sé enginn Cantona Roy Keane gagnrýndi Bruno Fernandes eftir tap Manchester United fyrir Manchester City, 0-2, í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 7. janúar 2021 07:30
Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. Fótbolti 6. janúar 2021 23:01
City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6. janúar 2021 21:37
Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. Enski boltinn 6. janúar 2021 20:31
Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. Enski boltinn 6. janúar 2021 20:01
Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. Enski boltinn 6. janúar 2021 15:30
„Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. Enski boltinn 6. janúar 2021 14:31
Segir að Klopp hafi breyst úr „Herra hvatamanni“ í „Herra vælukjóa“ Það hefur verið mikið basl á Englandsmeisturum Liverpool að undanförnu og þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp þykir orðið kvarta heldur mikið að mati margra sem fylgjast með enska boltanum. Enski boltinn 6. janúar 2021 12:31
Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? Enski boltinn 6. janúar 2021 12:00
Solskjær líkti kvarti Klopps við fræga staðreyndaræðu Benítez Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sakað Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, um að reyna að hafa áhrif á dómara ensku úrvalsdeildarinnar með því að kvarta yfir því hversu margar vítaspyrnur United fær. Enski boltinn 6. janúar 2021 07:30
Sjáðu WhatsApp skilaboðin sem urðu til þess að Trippier fékk tíu vikna bann Kieran Trippier var í desember dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á reglum um veðmálastarfsemi. Þeim dómi hefur nú verið áfrýjað svo Trippier hefur ekki hafið afplánun dómsins. Handbolti 6. janúar 2021 07:02
Dagskráin í dag: Ítölsk veisla, baráttan um Manchester og Barcelona Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í allan dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 6. janúar 2021 06:00
Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. Fótbolti 5. janúar 2021 23:01
Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. Enski boltinn 5. janúar 2021 21:39
Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag. Enski boltinn 5. janúar 2021 20:31
Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi. Enski boltinn 5. janúar 2021 19:46
Trent tókst að tapa boltanum 38 sinnum á aðeins 77 mínútum Trent Alexander-Arnold hefur átt mjög erfitt uppdráttar á þessu tímabili og bakvörðurinn er að koma illa út í tölfræðinni. Enski boltinn 5. janúar 2021 19:30
Cecilía orðuð við Everton en Brexit hefur áhrif Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, ku vera í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 5. janúar 2021 19:01
Solskjær í Manchester-slaginn án afsakana Ole Gunnar Solskjær segir að það yrði stórt skref fyrir lið sitt að landa titli en Manchester United mætir Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta annað kvöld. Enski boltinn 5. janúar 2021 15:45
Nýtt met í fjölda smita í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin ætlar að halda leik áfram þrátt fyrir mikla aukningu á smitum meðal leikmanna og starfsmanna. Enski boltinn 5. janúar 2021 15:37
Mourinho sammála því að leikurinn í kvöld sé sá mikilvægasti Tottenham getur tryggt sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins með sigri á b-deildarliði Brentford í kvöld. Enski boltinn 5. janúar 2021 14:00