Gylfi er réttnefndur SIGUR-ðsson Everton liðið er á sigurgöngu í ensku úrvalsdeildinni og íslenski landsliðsmaðurinn á mikinn þátt í því. Enski boltinn 5. mars 2021 09:01
Robertson hjá Liverpool: Of margir hengja haus þegar við lendum undir Andy Robertson og félagar hjá Liverpool töpuðu fimmta heimaleiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Chelsea sótti 1-0 sigur á Anfield. Enski boltinn 5. mars 2021 08:01
Jamaíka stefnir á HM 2022 með hjálp fimmtán nýrra leikmanna frá Englandi Það er ljóst að á Jamaíka eru menn stórhuga og ætla sér að mæta til leiks á HM 2022 í Katar. Knattspyrnusamband landsins ætlar sér þó óhefðbundnar leiðir í leið sinni á mótið sem fram fer undir lok árs 2022. Fótbolti 4. mars 2021 23:30
Klopp segir tap kvöldsins mikið áfall Það var þungt hljóðið í Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpool – eftir fimmta tap liðsins í röð á Anfield. Að þessu sinni var það Chelsea sem fór með þrjú stig heim frá Liverpool-borg, lokatölur 0-1 þökk sé sigurmarki Mason Mount. Enski boltinn 4. mars 2021 23:00
Mason Mount tryggði Chelsea sigur á Anfield | Fimmta tap Liverpool í röð á heimavelli Hörmulegt gengi Liverpool virðist engan enda ætla að taka. Liðið tapaði 0-1 gegn Chelsea er liðin mættust á Anfield í kvöld. Enski boltinn 4. mars 2021 22:00
Hress Gylfi Þór grínaðist með að sigurinn hafi aldrei verið í hættu Everton vann nauman 1-0 sigur á West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lærisveinar Sam Allardyce jöfnuðu metin í uppbótartíma en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Gylfi Þór Sigurðsson var spurður út í það í viðtali að leik loknum. Enski boltinn 4. mars 2021 20:35
Tottenham slapp með skrekkinn gegn Fulham Tottenham Hotspur vann 1-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir að Dele Alli – sem byrjaði leikinn óvænt – átti skot sem fór í Tosin Adarabioyo, varnarmann Fulham. Enski boltinn 4. mars 2021 20:00
Everton í Meistaradeildarsæti eftir að Gylfi Þór lagði upp sigurmarkið Innkoma Gylfa Þórs Sigurðssonar skipti sköpum fyrir Everton í kvöld. Íslenski miðjumaðurinn kom inn af varamannabekk liðsins og lagði upp eina mark þess í 1-0 útisigri á West Bromwich Albion í kvöld. Enski boltinn 4. mars 2021 19:55
Timo Werner viss um að mörkin fari að koma Timo Werner gekk til liðs við Chelsea frá RB Leipzig seinasta sumar fyrir 53 milljónir punda. Þessi þýski sóknarmaður sem skoraði 28 mörk í 34 leikjum fyrir Leipzig á seinasta tímabili, en hefur nú aðeins skorað fimm mörk í 25 leikjum fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. mars 2021 18:00
„Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið“ Eftir erfiða byrjun í endurkomu Gareth Bale til Tottenham er velski sóknarmaðurinn hægt og bítandi að finna skotskónna aftur. José Mourinho segir að þegar Bale sé í topp standi geti hann spilað fyrir hvaða lið sem er. Enski boltinn 4. mars 2021 16:30
Solskjær sendi De Gea í fæðingarorlof David de Gea, markvörður Manchester United, er farinn til Spánar en eiginkona hans, poppstjarnan Edurne, á von á þeirra fyrsta barni. Dean Henderson verður því í marki United í næstu leikjum. Enski boltinn 4. mars 2021 16:01
Klopp segir að þetta erfiða tímabil hafi gert hann að betri stjóra Það hefur líklega aldrei reynt meira á Jürgen Klopp en á þessu tímabili því Liverpool liðið hefur svo sannarlega lent í miklu mótlæti í titilvörninni. Enski boltinn 4. mars 2021 13:12
Bruce ýtti leikmanni Newcastle sem kallaði hann heigul Steve Bruce og Matt Ritchie lenti saman á æfingu Newcastle United þar sem Ritchie kallaði Bruce heigul. Enski boltinn 4. mars 2021 12:00
Stjórinn grínaðist með að ætla drekka alla bjóra liðsins Leikmenn Sheffield United fengu ekki að fagna sigrinum á Aston Villa í gærkvöldi því knattspyrnustjórinn Chris Wilder bannaði allt bjórþamb. Enski boltinn 4. mars 2021 11:01
Solskjær vill „finna neistann á ný“ en Neville sagði United liðið ganga í svefni Gary Neville sakaði sitt lið um að ganga í svefni í markalausu jafntefli í gærkvöldi en það hefur ekki verið mikið um mörk í leikjum United að undanförnu. Enski boltinn 4. mars 2021 10:00
Haaland sagður hafa áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af þeim Það verður sex hesta kapphlaup um undirskrift markakóngsins Erling Haaland ef marka má nýjustu fréttir frá Þýskalandi. Fótbolti 4. mars 2021 09:32
Klopp vill banna sínum leikmönnum að fara í landsleikina í mars Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur miklar áhyggjur af því að missa leikmenn í langa sóttkví eftir að þeir koma til baka úr landsliðsferðum í lok mánaðarins. Enski boltinn 4. mars 2021 08:15
„Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. Enski boltinn 3. mars 2021 22:19
Markalaust í þokunni á Selhurst Park Crystal Palace og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Selhurst Park í kvöld. Crystal Palace fékk því fjögur stig gegn Manchester United á tímabilinu eftir 3-1 sigur í fyrri leik liðanna. Enski boltinn 3. mars 2021 22:04
Leicester og Villa urðu af mikilvægum stigum Burnley og Leicester gerðu 1-1 jafntefli og botnlið Sheffield United skellti Aston Villa 1-0 í tveimur af þremur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. mars 2021 19:55
Solskjær segir að Man Utd verði að sýna ábyrgð og raunsæi í peningamálunum Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað stuðningsmenn félagsins við því að búast við einhverju eyðslufylleri í nýja leikmenn í sumar. Enski boltinn 3. mars 2021 14:00
Pep tjáði sig um Bartomeu: Saklaus þar til dómstólarnir sanna annað Pep Guardiola, fyrrverandi knattspyrnustjóri Barcelona og núverandi stjóri Manchester City, segist fylgjast með því sem er að gerast hjá Barcelona. Enski boltinn 3. mars 2021 13:30
Liverpool menn yfir þúsund daga á meiðslalistanum Englandsmeistarar Liverpool eru langefstir á listanum yfir meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 3. mars 2021 12:30
Pep segir að City-liðið hafi komist í gegnum helvíti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er áfram varkár í yfirlýsingum sínum þrátt fyrir að lið hans hafi í gær náð fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3. mars 2021 10:30
„Hann er hrifinn af Manchester United en vill komast til Klopp hjá Liverpool“ Orðrómurinn um Kylian Mbappe og Liverpool verður bara sterkari og sterkari en miklar líkur er á því að franski framherjinn yfirgefi Paris Saint Germain í sumar. Enski boltinn 3. mars 2021 08:01
Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2. mars 2021 22:46
Sigurganga Manchester City heldur áfram Manchester City hefur nú leikið 28 leiki í röð án þess að bíða ósigur en liðið vann Wolverhampton Wanderers 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hefur City-liðið unnið 21 leik í röð. Enski boltinn 2. mars 2021 21:55
Jón Daði byrjaði í dramatískum sigri og Jökull hélt hreinu Fjöldi leikja fór fram í ensku neðri deildunum í kvöld. Jón Daði Böðvarsson var í eldlínunni er Millwall vann Preston 2-1 í ensku B-deildinni. Sömu sögu er að segja af Jökli Andréssyni sem lék allan leikinn í markalausu jafntefli Exeter City gegn Walsall. Fótbolti 2. mars 2021 21:06
Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð. Enski boltinn 2. mars 2021 17:45
Leikmaður Fulham fær nýtt nýra Kevin McDonald, leikmaður Fulham og skoska landsliðsins, þarf að gangast undir nýrnaígræðslu. Enski boltinn 2. mars 2021 16:01