Líkir árásum Trump á fjölmiðla við Stalín Öldungadeildarþingmaður repúblikana segir að frekar ætti að tortryggja Donald Trump en fjölmiðlana sem hann gagnrýnir. Erlent 15. janúar 2018 13:45
Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. Erlent 15. janúar 2018 08:55
Trump enginn rasisti að eigin sögn Bandaríkjaforsetinn Donald Trump fullyrti á blaðamannafundi í gærkvöldi að hann væri ekki kynþáttahatari. Erlent 15. janúar 2018 06:48
Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. Erlent 14. janúar 2018 20:40
Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. Erlent 14. janúar 2018 15:38
Donald Trump við hestaheilsu Læknisskoðunin fór fram í Bethesda í Maryland-ríki á föstudag og stóð yfir í þrjár klukkustundir. Erlent 13. janúar 2018 22:58
„Við erum ekki á leiðinni. Skál frá Noregi“ Norðmenn taka ekki vel í að flytja til Bandaríkjanna eftir að Donald Trump lagði til að Bandaríkin tækju frekar á móti þeim en innflytjendum frá "skítaholum“. Erlent 12. janúar 2018 23:00
Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. Erlent 12. janúar 2018 21:26
Trump virðist þræta fyrir að hafa talað um „skítaholur“ Í röð tísta fullyrði Bandaríkjaforseti að hann hafi aldrei sagt neitt niðrandi um íbúa Haítí. Erlent 12. janúar 2018 14:19
Oprah gæti haft Trump undir samkvæmt könnunum Í einni skoðanakönnun er Oprah Winfrey með afgerandi forskot á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Erlent 12. janúar 2018 11:51
Nánast orðlausir vegna ummæla Trump um „skítaholur“ Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli. Lífið 12. janúar 2018 11:15
Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. Erlent 12. janúar 2018 10:47
Reiknað með að Trump haldi í kjarnorkusamninginn Reiknað er með að Bandaríkjaforseti muni í dag tilkynna um að Bandaríkjastjórn muni halda áfram að framfylgja ákvæðum kjarnorkusamningsins við Íran. Erlent 12. janúar 2018 08:51
Trump kennir Obama um og aflýsir ferð sinni til Lundúna Vonir stóðu til þess hjá sumum að Bandaríkjaforseti kæmi til Lundúna til að vígja nýtt sendiráð Bandaríkjanna í borginni. Erlent 12. janúar 2018 08:29
Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. Erlent 11. janúar 2018 22:07
Moon segir Trump eiga miklar þakkir skildar Forseti Suður-Kóreu þakkar Trump fyrir hans þátt í að koma á viðræðum við norðrið. Trump hafði áður stært sig af hlutverki sínu og sagst lykilmaður. Rætt verður um hernaðarmál á Kóreuskaga í bráð. Erlent 11. janúar 2018 07:00
Krefja BuzzFeed um skaðabætur Michael Cohen, lögfræðingur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, höfðaði í fyrrinótt mál annars vegar gegn rannsóknafyrirtækinu Fusion GPS og hins vegar fjölmiðlinum BuzzFeed. Málin snúast um rannsóknarskjöl frá Fusion GPS sem BuzzFeed birti í janúar á síðasta ári, þó með þeim fyrirvara að það sem í þeim stæði væri óstaðfest. Erlent 11. janúar 2018 06:00
Trump segir viðtal við Mueller ólíklegt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir ólíklegt að hann muni ræða við rannsakendur Robert Mueller, sérstaks saksóknara, vegna rannsóknarinnar á afskiptum Rússa af forsetakosningunum þar í landi árið 2016. Erlent 10. janúar 2018 23:33
Vara við afskiptum Rússa í Bandaríkjunum Demókratar segja Repúblikana og Donald Trump ekki hafa gripið til nokkurra aðgerða til að verja heilyndi kosninga í Bandaríkjunum. Erlent 10. janúar 2018 21:15
Forseti Suður-Kóreu segir Trump eiga heiður skilinn Moon Jae-in segir að Bandaríkjaforseti eigi stóran þátt í að fulltrúar Norður- og Suður-Kóreustjórnar hafi nú rætt saman í fyrsta sinn í um tvö ár. Erlent 10. janúar 2018 11:29
Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Bandamenn og stuðningshjarlar Bannon stóðu með Donald Trump í deilum þeirra. Erlent 9. janúar 2018 21:42
Sagði Alríkislögregluna eiga uppljóstra í röðum Trump Æðsti þingmaður Demókrataflokksins í dómsmálanefnd öldungadeildarinnar hefur birt afrit af samtali þingmanna við stofnanda Fusion GPS. Erlent 9. janúar 2018 19:31
Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. Erlent 9. janúar 2018 19:11
Ráðgjafi Trump sem var vísað á dyr hellir úr skálum reiði sinnar yfir CNN Stephen Miller telur að hann hefði fengið betri meðferð hjá CNN ef hann væri meðlimur í erlendu glæpagengi. Erlent 9. janúar 2018 14:07
Trump vill ekki fyrirgefa Bannon „Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt.“ Erlent 8. janúar 2018 23:23
Mueller vill ræða við Trump Lögmenn forsetans hafa rætt það hvernig þeir gætu komið í veg fyrir eða takmarkað slíkt samtal. Erlent 8. janúar 2018 21:33
Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. Erlent 8. janúar 2018 17:45
Ráðgjafa Trump var fylgt út af CNN Þáttastjórnandi CNN lauk viðtali við ráðgjafa Trump skyndilega þegar honum fannst fátt um svör. Öryggisverðir þurftu að fylgja ráðgjafanum úr upptökuverinu. Erlent 8. janúar 2018 12:28
„Framkvæmdatími“ Trump fer í sjónvarp, símtöl og tíst Donald Trump er sagður mæta á skrifstofuna um ellefuleytið eftir að hafa eytt morgninum í íbúð sinni. Erlent 8. janúar 2018 10:36
Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngri Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann dregur til baka ásökun sem höfð er eftir honum í nýrri bók um ástandið í Hvíta húsinu, Fire and Fury, eftir Michael Wolff. Erlent 8. janúar 2018 07:24