Dómsmál

Dómsmál

Fréttir af málum sem rata fyrir dómstóla.

Fréttamynd

Dró sér fé til að greiða eigin skuldir

Kona hefur verið dæmd í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. Dómur yfir konunni féll í Héraðsdómi Suðurlands þann 16. október síðastliðinn, en dómurinn var birtur í dag.

Innlent
Fréttamynd

Vildu stöðva „stjórnlausa afbrotahrinu“ í Hrísey

Lögreglan á Norðurlandi eystra fór meðal annars fram á gæsluvarðhald yfir manni búsettum í Hrísey sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot til þess að stöðva afbrotahrinu hans, sem lögreglan segir að virðist hafa verið orðin stjórnlaus.

Innlent
Fréttamynd

Dómur mildaður í ljótu líkamsárásarmáli

Landsréttur hefur dæmt Hafstein Oddsson í fjögurra ára fangelsi fyrir líkamsárás í Vestmannaeyjum haustið 2016. Hafsteinn hlaut sex ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Suðurlands í júlí í fyrra en dómurinn var mildaður um tvö ár.

Innlent
Fréttamynd

Höfðu áhyggjur af frammistöðu Áslaugar Thelmu

Starfsmannastjóri Orkuveitu Reykjavíkur og starfsmaður Capacent höfðu báðar áhyggjur af frammistöðu Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns einstaklingssviðs Orku náttúrunnar, áður en henni var sagt upp í september 2018.

Innlent
Fréttamynd

Helgi og RÚV sýknuð í meið­yrða­máli

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlamanninn Helga Seljan og Ríkisútvarpið í meiðyrðamáli sem karlmaður höfðaði gegn þeim vegna ummæla fyrrverandi eiginkonu sinnar í Kastljósþætti í ágúst 2015.

Innlent
Fréttamynd

Tugmilljóna kröfu Sjóvár vegna vanhertra bolta vísað frá

Tugmilljóna fjárkröfu tryggingafélagsins Sjóvár á hendur vélsmiðjunni Hamar og tryggingafélaginu VÍS hefur verið vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur, þrátt fyrir að dómurinn telji að vélsmiðjan hafi borið fulla ábyrgð á bilun í skipinu Birtingi

Innlent
Fréttamynd

Af sviði fast­eigna­kaupa­réttar

Tveir nýlegir dómar Héraðsdóms Reykjavíkur sýna hversu ríkar kröfur eru gerðar til aðila í fasteignaviðskiptum og hversu erfitt og kostnaðarsamt það getur reynst að sækja rétt sinn þegar út af bregður.

Skoðun
Fréttamynd

Tók upp samfarir í heimildarleysi

Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotið gegn blygðunarsemi konu aðfaranótt laugardagsins 29. desember 2018 á heimili hans.

Innlent
Fréttamynd

Dóms að vænta í grófu nauðgunarmáli

Aðalmeðferð lauk í síðustu viku í grófu kynferðisbrotamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meint brot átti sér stað í ágúst 2008 í hótelherbergi utan landsteinanna. 

Innlent