Dómsmál

Dómsmál

Fréttir af málum sem rata fyrir dómstóla.

Fréttamynd

Tveggja ára deilu lýkur með tapi Ástþórs

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt félag Ástþórs Magnússonar, Álftaborgir, til þess að greiða tæpar 800 þúsund krónur auk vaxta fyrir ógreiddan reikning vegna viðgerðar á bíl í eigu félagsins.

Innlent
Fréttamynd

Neitar sök og hafnar bótakröfum

Khaled Cairo, maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum neitar sök. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann hafnar einnig bótakröfu fjölskyldu Sanitu.

Innlent
Fréttamynd

Pissaði óboðinn í hvítu tjaldi

Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands síðasta mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og til greiðslu skaða- og miskabóta vegna líkamsárásar sem átti sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2015.

Innlent
Fréttamynd

Telur alvarlegt að ráðherrann brjóti lög

Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir niðurstöðu Hæstaréttar í Landsdómsmálinu afdráttarlausa. Dómsmálaráðherra hafi brotið lög og það hljóti að vera alvarlegt mál.

Innlent
Fréttamynd

Ákærður fyrir gras og byssu

Einnig var í húsnæðinu nokkuð af tækjum og tólum sem nýta má til kannabisframleiðslu að mati ákæruvaldsins, svo sem blásarar, gróðurlampar, loftsíur og annar gróðurhúsabúnaður.

Innlent
Fréttamynd

Sindri ekki borgunarmaður málskostnaðar

Héraðsdómur Reykjaness hefur lækkað upphæð fjárnáms sem gert var hjá Sindra Sveinssyni, fyrrverandi starfsmanni eiginfjárfestinga Landsbankans, úr rúmum 22 milljónum króna niður í tvær milljónir króna.

Innlent
Fréttamynd

Tveir menn sakfelldir fyrir hatursorðræðu

Hæstiréttur hefur dæmt tvo menn til þess að greiða 100 þúsund króna sekt í ríkissjóð vegna ummæla sem þeir létu falla í athugasemdakerfum við frétt á Vísi annars vegar og DV hins vegar.

Innlent
Fréttamynd

Annþór laus við ökklabandið

Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær.

Innlent
Fréttamynd

Aldís fær engar bætur frá ríkinu

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Aldís ætti ekki rétt á skaðabótum vegna tilfærslu í starfi. Aldís krafðist 126 milljóna í bætur.

Innlent