Dómsmál

Dómsmál

Fréttir af málum sem rata fyrir dómstóla.

Fréttamynd

Ákærður fyrir brot gegn barnungri stjúpdóttur

Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn dóttur þáverandi sambýliskonu yfir tveggja ára tímabil. Stúlkan var á grunnskólaaldri þegar meint brot áttu sér stað fyrir þremur til fimm árum.

Innlent
Fréttamynd

Vara við of löngum dögum fyrir dómi

Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen fór langt fram úr áætluðum tíma í Landsrétti. Skýrslutökur sem áttu að taka þrjá tíma tóku þrefalt lengri tíma.

Innlent
Fréttamynd

Dómaramálið fær flýtimeðferð

Um er að ræða kæru fjögurra umsækjenda sem dómsmálaráðherra skipaði ekki í Landsrétt þótt þeir hefðu verið á fimmtán manna lista hæfisnefndar yfir umsækjendur.

Innlent
Fréttamynd

Óvíst hvert málum yrði áfrýjað

Lögmenn eru ósammála um hvort Landsréttur geti fjallað um bótamál vegna skipunar dómara við réttinn. Tæpar tíu milljónir dæmdar hingað til í bætur og málskostnað vegna málsins. Einn á enn eftir að fá bætur.

Innlent
Fréttamynd

Hyggst leggja fram frumvarp vegna lögbanns á deilisíður

Þingmaður Pírata segir dómstóla ekki skilja internetið en Hæstiréttur staðfesti í vikunni lögbann á deilisíður. Hann segir dóminn vonda framfylgni á slæmri útfærslu á höfundaréttarlögum og hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi um málið.

Innlent