CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Segir CrossFit vera karlaveldi rekið af ógn

Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið fast á sínu í gegnum þann storm sem hefur geysað innan CrossFit íþróttarinnar, en hún gaf það út á dögunum að hún myndi ekki keppa aftur undir formerkjum CrossFit, ef ekki yrðu gerðar róttækar breytingar á yfirstjórninni.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja er hætt

Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið

Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð.

Sport
Fréttamynd

Annie Mist: Því miður það eina í stöðunni

Annie Mist Þórisdóttir, atvinnukona í Crossfit og skipuleggjandi alþjóðslegs Crossfit-móts, sem átti að fara fram hér á landi í sumar segir að það eina í stöðunni hafa verið að fresta mótinu vegna kórónuveirunnar.

Sport