Segir CrossFit vera karlaveldi rekið af ógn Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið fast á sínu í gegnum þann storm sem hefur geysað innan CrossFit íþróttarinnar, en hún gaf það út á dögunum að hún myndi ekki keppa aftur undir formerkjum CrossFit, ef ekki yrðu gerðar róttækar breytingar á yfirstjórninni. Sport 18. júní 2020 19:00
Heimsleikunum í CrossFit seinkað: Fara í fyrsta lagi fram 17. ágúst Íslenska CrossFit fólkið sem var búið að tryggja sér sæti á heimsleikunum er svolítið í lausu lofti um næstu skref enda eru tímasetningar leikanna komnar á fleygiferð. Sport 18. júní 2020 09:00
Íslenski fáninn á besta stað á „nýju“ merki heimsleikanna í CrossFit CrossFit samtökin ætla að sækja sér utanaðkomandi mat á vinnuferlum sínum og lofa að taka sig á hvað varðar mismunun og því að vera góðir fulltrúar fyrir alla hópa heimsins. Sport 18. júní 2020 08:00
Sara og Björgvin Karl kepptu á heimavelli en þeirra fólk mátti samt ekki hvetja þau áfram Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu frábærum árangri á sterku alþjóðlegu móti um helgina en þrátt fyrir að þau kepptu í sínum eigin æfingasal á Íslandi þá mátti enginn hvetja þau áfram. Sport 16. júní 2020 19:00
Sara mun sakna þess að fá ekki koss frá hundinum sínum í næsta móti Sara Sigmundsdóttir tók þátt í sterku alþjóðlegu móti um helgina án þess að þurfa að yfirgefa Simmagym í Keflavík. Frammistaðan var frábær því Suðurnesjamærin tók annað sætið á eftir heimsmeistaranum. Sport 16. júní 2020 08:30
„Elskum öll CrossFit samfélagið og enginn okkar vill sjá það falla“ Eigendur CrossFit Reykjavík mættu í Bítið á Bylgjunni í morgun og fóru yfir viðkvæma stöðu í CrossFit samfélaginu. Sport 15. júní 2020 12:00
Fór yfir CrossFit hvirfilbylinn, peningavél eigandans og af hverju Katrín Tanja er hætt Stofnandi fyrstu og elstu CrossFit stöðvar landsins fór yfir atburðarásina sem hefur umturnað CrossFit heiminum síðustu vikur og þar kemur ýmislegt fróðlegt fram. Sport 15. júní 2020 09:00
Tvö silfur og yfir tíu milljónir til Íslands Íslenska CrossFit fólkið Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson komust bæði á verðlaunapall á hinu sterka Rogue Invitational CrossFit móti sem fór fram um helgina. Sport 15. júní 2020 08:30
Katrín Tanja er hætt Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar. Sport 12. júní 2020 22:47
Katrín Tanja styður ekki útspil CrossFit: Mjög vonsvikin því ég sé enga breytingu Katrín Tanja Davíðsdóttir er ekki sátt við það útspil hjá CrossFit samtökunum að skipta um framkvæmdastjóra og segir að það breyti engu. Sport 12. júní 2020 08:30
Anníe Mist gerði nánast út af við Fjallið á þrekæfingu Kasólétt Anníe Mist Þórisdóttir tók Hafþór Júlíus Björnsson á alvöru þrekæfingu og Fjallið ætlaði næstum því ekki að hafa það af. Anníe Mist skoraði líka á kappann. Sport 12. júní 2020 08:00
Anníe Mist: Úthugsaðar og skynsamar ákvarðanir munu breyta heiminum Anníe Mist Þórisdóttir ræðir ónærgætni og fáfræði CrossFit einræðisherrans Greg Glassman í nýjasta pistli sínum á Instagram þar sem hún fer yfir hennar sýn á næstu skref hjá CrossFit samfélaginu. Sport 11. júní 2020 08:00
Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. Sport 10. júní 2020 09:22
Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. Sport 10. júní 2020 08:30
Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. Sport 10. júní 2020 08:00
Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. Sport 9. júní 2020 22:00
CrossFit Reykjavík segir skilið við CrossFit nema að það verði afgerandi breytingar CrossFit íþróttin stendur á krossgötum eftir kynþáttafordóma framkvæmdastjórans og íslenskar CrossFit stöðvar eru nú komnar í þann hóp sem heimta breytingar hjá höfuðstöðvunum í Bandaríkjunum. Sport 9. júní 2020 09:30
Heimsmeistari kvenna hótar því að hætta að keppa í CrossFit Ástralinn og þrefaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey hefur hótað því að hætta að keppa á CrossFit mótum í framtíðinni taki forysta CrossFit samtakanna ekki betri ákvarðanir á næstunni. Sport 9. júní 2020 08:30
Sara tjáir sig líka: CrossFit samfélagið er miklu sterkara en orð eins manns Sara Sigmundsdóttir sendi frá sér bæði hjarta og pistil á Instagram þar sem hún segir að CrossFit samfélagið eigi ekki að láta rasísk orð eins manns vera tákn um það sem CrossFit fólk heimsins stendur fyrir. Sport 9. júní 2020 08:00
Framkvæmdastjóri CrossFit segist ekki vera rasisti en viðurkennir mistök Það er óhætt að segja að yfirstjórn CrossFit samtakanna hafi fengið á sig mikla skothríð eftir rasísk ummæli framkvæmdastjórans. Hann hefur nú beðist afsökunar og segist ekki vera rasisti. Sport 8. júní 2020 11:52
Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. Sport 8. júní 2020 09:30
Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. Sport 8. júní 2020 07:30
Sara rifjaði það upp þegar hún glímdi við aukakílóin og var bannað að fara út í bakarí Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er með flott skilaboð til ungra krakka í dag sem eru ekki alveg nógu ánægð með sig í dag. Þau þurfa að fá tíma til að finna sig. Sport 5. júní 2020 08:30
Fjórum Íslendingum boðið keppa við þau bestu í heimi án þess að fara neitt Íslenskt CrossFit fólk verður áberandi þegar þau bestu í heimi keppa um margar milljónir á boðsmóti Rogue. Sport 4. júní 2020 09:00
Katrín Tanja: Ég bið ykkur innilega afsökunar ef ég er að fara yfir strikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir tjáir sig um ástandið í Bandaríkjunum í stuttum pistil á Instagram og bæði Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir studdu líka réttindabaráttu svartra. Sport 3. júní 2020 08:00
Annie Mist: Því miður það eina í stöðunni Annie Mist Þórisdóttir, atvinnukona í Crossfit og skipuleggjandi alþjóðslegs Crossfit-móts, sem átti að fara fram hér á landi í sumar segir að það eina í stöðunni hafa verið að fresta mótinu vegna kórónuveirunnar. Sport 2. júní 2020 19:37
Hætt við alþjóðlega CrossFit-mótið í Reykjavík Hætt hefur verið við alþjóðlega crossfitmótið í Reykjavík vegna áhrifa kórónufaraldursins. Sport 2. júní 2020 12:30
Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. Sport 2. júní 2020 08:00
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29. maí 2020 08:30
Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. Sport 28. maí 2020 09:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti