Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. Sport 30. október 2021 09:36
Anníe Mist eyddi hálftíma á dag í hitaþjálfun í gufubaði Þegar þú býrð í kuldanum á Íslandi en ert á leið út til Texas til að keppa í miklum hita og miklum raka þá er um að gera að finna leið til þess að undirbúa sig. Sport 29. október 2021 08:30
Það verða allir að sjá kántrýútgáfuna af Anníe Mist og Katrínu Tönju Vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka sjálfa sig ekki alltof alvarlega og það er jafnan mjög gaman hjá þeim og gaman í kringum þær. Þegar Texasbúar færðu þeim gjafir var aðeins eitt í stöðunni. Sport 28. október 2021 08:31
Sara fór langt út fyrir þægindarammann á löngum dögum í London Sara Sigmundsdóttir var mætt til London í nýjasta þættinum af endurkomuseríu sinni „Road to Recovery“ en það var lítill tími sem fór til spillis hjá íslensku CrossFit konunni í heimsókninni til höfuðborgar Englands. Sport 27. október 2021 08:30
Æft og bömpað í hitanum hjá íslenska CrossFit fólkinu í Austin Íslensku keppendurnir hafa skilað sér til Texas fylkis í Bandaríkjunum þar sem framundan er Rogue Invitational boðsmótið sem byrjar í lok vikunnar. Sport 26. október 2021 09:00
Sara óhrædd að taka áhættu með nýja krossbandið sitt í brimbrettabruni Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir tíma sínum í Dúbaí fram í desember og hefur verið að taka sér ýmislegt fyrir hendur milli allra æfinganna. Sport 25. október 2021 09:00
Smámunasemin hjá Anníe og Katrínu seinkaði framleiðslunni um sex mánuði Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir standa í stórræðum þessa daga því ekki aðeins eru þær að undirbúa sig fyrir Rogue stórmótið í Texas heldur voru þær einnig að setja ný sérhönnuð heyrnartól á markaðinn. Heyrnartólin komu hálfu ári of seint á markaðinn því þær ætluðu ekki að láta neitt frá sér sem þær væru ekki fullkomlega sáttar með og stoltar af. Sport 22. október 2021 08:31
Sara náði markmiði sínu að ná að vera með hundrað sentimetra rass Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir segir bara hlutina eins og þeir eru. Á því er að sjálfsögðu engin breyting í nýjasta þættinum af netþáttaröð hennar „Road to Recovery“ sem var frumsýndur í gær. Sport 21. október 2021 08:31
Katrín Tanja tekur harkalega U-beygju: Ég er ekki búin Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki sínum markmiðum á heimsleikunum í CrossFit í sumar en það er mikill hugur í tvöfalda heimsmeistaranum fyrir komandi tímabil. Sport 20. október 2021 08:30
Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. Sport 19. október 2021 12:01
Anníe og Katrín keppa við hvor aðra á hverjum degi: Þetta er geðveikt Þetta eru sérstakir dagar hjá íslensku CrossFit konunum Anníe Mist Þórisdóttur og Karínu Tönju Davíðsdóttur. Í fyrsta sinn fá þær tækifæri til að undirbúa sig saman fyrir stórt mót. Sport 19. október 2021 08:30
Sóla skein á CrossFit móti á Spáni og fór heim með eina og hálfa milljón Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vann glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu um helgina. Sport 18. október 2021 08:30
Anníe og Katrín voru ósáttar með heyrnartólin sín og fundu sjálfar lausnina Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru vanar að treysta á sjálfa sig og vinna markvisst af sínum markmiðum. Sport 15. október 2021 09:01
Sara Sigmunds: Ég vil aldrei aftur horfa á heimsleikana í CrossFit CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir mætti sem áhorfandi á síðustu heimsleika í CrossFit en það ætlar hún aldrei að gera aftur. Sport 14. október 2021 09:01
Snorri Barón: Uppáhalds „Dóttir“ allra komin með grænt ljós CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fékk gleðifréttir í gær nákvæmlega sex mánuðum eftir að hún gekkst undir krossbandsaðgerð á hné. Sport 13. október 2021 08:31
Sýndu unga Anníe Mist kynna sig til leiks á fyrstu heimsleikunum Þrettán ára CrossFit ævi íslenskrar goðsagnar var gerð upp á skemmtilegan hátt sem auglýsing fyrir eitt stærsta CrossFit mót ársins. Sport 12. október 2021 08:30
Katrín Tanja gat bara ekki hætt að hlæja Vinkonurnar og CrossFit stórstjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara æfingafélagar heldur einnig viðskiptafélagar. Sport 11. október 2021 08:31
Sara kvaddi Simba sinn og verður í Dúbaí þangað til í desember CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir ætlar ekki að eyða næstu mánuðum hér heima á klakanum heldur er hún flogin suður á bóginn þar sem næstu mánuður fara að koma sér í keppnisform fyrir fyrsta mótið sitt eftir krossbandsslit. Sport 4. október 2021 08:30
Katrín Tanja „túrar“ um um öll Bandaríkin í næsta mánuði CrossFit æfingahópurinn hjá CompTrain ætlar að boða út fagnaðarerindið út um öll Bandaríkin í næsta mánuði. Sport 30. september 2021 08:31
Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. Sport 27. september 2021 08:30
Slakt ár hjá Katrínu Tönju kallar á sérstaka greiningu frá Morning Chalk Up Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur sýnt ótrúlegan stöðugleika í sinni íþrótt undanfarin ár og þó hún hafi ekki bætt við fleiri heimsmeistaratitlum frá 2016 þá hefur hún alltaf verið í toppbaráttunni á heimsleikunum eða þar til í ár. Sport 24. september 2021 08:30
Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. Sport 23. september 2021 08:31
Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. Sport 22. september 2021 08:31
Anníe Mist nú orðin fjárfestir í anda NBA stjarnanna Lebrons og Curry Þriðja hraustasta CrossFit kona heims er farinn að huga að framtíðinni eftir CrossFit og það kallar umfjöllun í einum aðal CrossFit miðlinum. Sport 21. september 2021 08:31
Snorri Barón finnur til með brasilískri CrossFit konu CrossFit konan Larissa Cunha vann sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ár en fékk þó aldrei að keppa á heimsleikunum í Madison. Ástæðan var að hún féll á lyfjaprófi. Þar með var ekki öll sagan sögð. Sport 20. september 2021 08:30
Sara: Engin stelpa á að þurfa að vera hrædd við að vera sterk eins og ég var Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir kynnti nýju vörulínu sína í London á dögunum og þar kom líka fram að hennar markmið er ekki aðeins að standa sig á gólfinu heldur líka breyta viðhorfi fólks. Sport 15. september 2021 08:31
BKG, Anníe Mist og Katrín Tanja með í Texas þar sem góð miðasala hækkaði verðlaunaféð um milljónir Íslensku CrossFit stjörnurnar Björgvin Karl Guðmundsson, Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu öll keppa á Rogue Invitational mótinu sem fer fram í Austin í Texasfylki í næsta mánuði. Sport 14. september 2021 09:00
Freyja laumaði sér inn í viðtal Morning Chalk Up við Anníe Mist og stal senunni Anníe Mist lokar ekki á það að mæta á heimsleikana í CrossFit á næsta ári. Hún gerði upp heimsleikana og ræddi framtíðina í viðtali við Justin LoFranco hjá Morning Chalk Up. Sport 20. ágúst 2021 08:30
Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. Sport 19. ágúst 2021 11:30
„Mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi“ Rökkvi Hrafn Guðnason var nálægt því að komast á verðlaunapall í flokki sextán til sautján ára á heimsleikunum í CrossFit en endaði í fjórða sætinu. Sport 19. ágúst 2021 08:30