Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Með illu skal illt út reka

Pitch Black var frekar ódýr hryllingsmynd sem sló óvænt í gegn og gerði aðalleikarann Vin Diesel að eftirsóttustu hasarmyndahetju kvikmyndanna. Hann er mættur aftur til leiks í hlutverki morðingjans Riddick sem þarf nú að bjarga alheiminum undan oki hins illa.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Sálarflækjur Metallica

Að horfa á þessa mynd er í rauninni eins og að horfa á raunveruleikasjónvarpsþátt um gerð plötunnar St. Anger.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tom Hanks í stuði

The Ladykillers heldur þó ekki dampi og mun seint flokkast með betri verkum þessara snjöllu bræðra.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hefndin er sæt en refingin blóðug

Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, er stórskemmtileg teiknimyndasögupersóna ekki síst vegna þess að hann er gerólíkur hefðbundnu ofurhetjunum. Hann hefur enga yfirnáttúrulega hæfileika, notar skotvopna, líkamsstyrk sinn og herþjálfun í baráttuni við illþýðið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Skemmtilegt júrótrass

Unglingamyndir þykja ekkert sérstaklega merkilegur pappír, líklega vegna þess að þær eru algerlega staðlaðar og innihaldslausar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Lækning við ástarsorg?

Eternal Sunshine er hreinn gullmoli í bíóflórunni þessa dagana. Mynd sem gleymist seint og býður upp á endalausar vangaveltur fyrir þá sem á annað borð nenna að pæla í nokkrum sköpuðum hlut. Brilljant mynd.

Gagnrýni