Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

„Lyklalausar“ bifreiðar berskjaldaðri en menn héldu

Bifreiðar sem ekki þarf lykil til að ræsa eru mun berskjaldaðri fyrir því að vera stolið en menn hafa haldið fram. Tækni til að komast inn á tíðni bílsins og „plata“ hann hefur náð fótfestu og með því hægt að opna bifreiðina, ræsa vélina og aka í burtu. Sumar af mest seldu bíltegundum heims eru meðal þeirra sem hægt er að stela með þessari tækni.

Bílar
Fréttamynd

Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra

Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu.

Bílar
Fréttamynd

Loka tveimur verksmiðjum

Það verður gott jólafríið sem starfsmenn fá í tveimur verksmiðjum sem Fiat Chrysler Automobiles starfrækir í Bandaríkjunum.

Bílar
Fréttamynd

Subaru smíðar sinn öflugasta WRX 

Líklega er frægasti einstaki bíll Subaru hinn rallhæfi Impreza WRX STI. Hefur hann notið gríðarlegra vinsælda allt frá tilkomu hans árið 1994. Bíllinn hefur orðið sífellt öflugri með árunum og nú má fá grunngerð WRX með 268 hestafla vél og WRX STI með 296 hestöfl til taks.

Bílar
Fréttamynd

Tíma­móta­r­af­magns­bíll

Reynsluakstur: Með Hyundai Kona Electric er loks kominn langdrægur rafmagnsbíll á verði fyrir almenning. Er afar öflugur bíll með frábæra aksturseiginleika og einkar vel búinn.

Bílar