Ana Victoria lætur gott af sér leiða Ana Victoria Cate, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna, hefur gengið til liðs við Juan Mata og Common Goal samtökin. Íslenski boltinn 26. desember 2017 10:30
Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera. Íslenski boltinn 21. desember 2017 06:30
Níu stoðsendingar besti árangur Íslandsmótsins Hallgrímur Mar Steingrímsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Svava Rós Guðmundsdóttir og Stephany Mayor voru heiðruð fyrir það að hafa átt flestar stoðsendingar í Pepsi deildunum í sumar í útgáfuhófi bókarinnar Íslensk knattspyrna 2017. Íslenski boltinn 19. desember 2017 14:30
Ingibjörg samdi við Djurgården Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. Fótbolti 11. desember 2017 11:56
Valur plokkar skrautfjaðrirnar af KR Valur heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. Íslenski boltinn 30. nóvember 2017 17:46
Fagna komu íslenska málarans sem ætlar að skora mörkin fyrir sænska liðið næsta sumar Rakel Hönnudóttir flytur út með kærastanum og spilar með góðri vinkonu sinni í sænsku deildinni næsta sumar. Fótbolti 29. nóvember 2017 18:00
Eva Banton í Selfoss | „Heillaðist af henni á vellinum í sumar“ Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar. Fótbolti 28. nóvember 2017 14:30
Viðarsdætur barnshafandi Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru báðar barnshafandi og óvissa ríkir með þeirra þátttöku með Val í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24. nóvember 2017 17:26
Hallbera komin í Val | Metta og Mist framlengdu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir skrifaði nú síðdegis undir samning við Val. Íslenski boltinn 24. nóvember 2017 16:45
Guðni Bergs ætlar að tala í 15 mínútur um stöðu yfirmanns knattspyrnumála á formannafundinum Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga Knattspyrnusambands Íslands fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, laugardaginn 25. nóvember. Fótbolti 24. nóvember 2017 10:00
Elín Metta gæti spilað með öðru liði en Val í Pepsi-deildinni næsta sumar Landsliðsframherjinn rifti samningi sínum við Hlíðarendafélagið. Íslenski boltinn 23. nóvember 2017 17:02
Fjolla komin í landslið Kósovó Fjolla Shala, leikmaður Breiðabliks, er í landsliðshópi Kósovó sem mætir Svartfjallalandi í vináttulandsleik á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23. nóvember 2017 13:00
Ray Anthony tekur við Grindavík Ray Anthony Jónsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Grindavík í gær. Íslenski boltinn 10. nóvember 2017 11:45
Þrjár mikilvægar framlengja við Val Þrír lykilleikmenn hafa framlengt samninga sína við Val. Íslenski boltinn 1. nóvember 2017 19:07
Blikar halda áfram að næla í unga og efnilega Hafnfirðinga Alexandra Jóhannsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 31. október 2017 16:21
Katrín setti áfram X við Stjörnuna Landsliðskonan Katrín Ásbjörnsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Stjörnuna. Íslenski boltinn 29. október 2017 19:15
Ein sú efnilegasta til Breiðabliks Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá FH. Íslenski boltinn 27. október 2017 11:30
Pétur Pétursson ráðinn þjálfari Vals Skagamaðurinn tekur við af Úlfi Blandon á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 26. október 2017 17:00
Úlfur hættur með Val Úlfur Blandon er hættur sem þjálfari Vals í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 16. október 2017 09:58
Langflestir áhorfendur á heimaleikjum Þór/KA í sumar Íslandsmeistara Þór/KA eru með yfirburðarstöðu á toppnum þegar þegar áhorfendatölur í Pepsí deild kvenna í sumar eru skoðaðar. Íslenski boltinn 3. október 2017 18:30
Undirbjuggu veglegt lokahóf en félögum þótti kostnaðurinn of mikill 19 af hverjum tuttugu í efstu deild vilja veglegt lokahóf. Félögin virðast ekki tilbúin í kostnaðinn sem því fylgir. Leikmannasamtök Íslands ætla að reyna aftur á næsta ári. Fótbolti 3. október 2017 13:00
Íslandsmeistarar Þór/KA uppteknar við vörutalningu í vikunni Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Íslenski boltinn 2. október 2017 20:30
Eyjaliðið ætlar sér stóra hluti næsta sumar Bikarmeistaralið ÍBV ætlar sér enn stærri hluti næsta sumar en nú þegar hafa lykilmenn liðsins framlengt við ÍBV og þjálfarinn, Ian Jeffs, hefur gert slíkt hið sama. Íslenski boltinn 2. október 2017 17:30
Aðgerða er þörf KSÍ er hætt að halda hóf fyrir liðin og þetta hefur farið úr risastóru partýi á Hótel Íslandi niður í verðlaunaafhendingu í Háskólabíói og í það að KSÍ dreifi verðlaunum eins og áður er upptalið. Bakþankar 2. október 2017 06:00
Borgarstjórinn og Bianca verða áfram á Akureyri Leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna, Sandra Stephany Mayor, og Bianca Serra hafa framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Þórs/KA. Íslenski boltinn 1. október 2017 21:54
Kjartan færir sig úr Hafnarfirði í Árbæinn Fylkir hefur ráðið þá Kjartan Stefánsson og Sigurð Þór Reynisson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 1. október 2017 13:49
Uppgjör tímabilsins í Pepsi deild kvenna │ Myndband Þór/KA hampaði Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu kvenna á fimmtudaginn. Lokaumferð Íslandsmótsins lauk svo í gær. Tímabilið var gert upp í lokaþætti Pepsi marka kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30. september 2017 10:15
Stjarnan í fjórða sæti eftir sigur á Fylki Stjarnan vann 0-1 útisigur á Fylki í lokaumferð Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29. september 2017 18:12
Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 29. september 2017 14:30
Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 29. september 2017 06:00