Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 26. júní 2019 15:00
Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. Íslenski boltinn 26. júní 2019 13:22
„Eru þær svona meiddar eða er verið að gera eitthvað vitlaust?“ Byrjunin á tímabilinu í Pepsi Max deild kvenna hefur verið vonbrigði fyrir norðanstúlkur. Íslenski boltinn 26. júní 2019 06:00
Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Pepsi Max-mörk kvenna ræddu um tíðindi dagsins. Íslenski boltinn 25. júní 2019 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - HK/Víkingur 2-1| Agla María hetjan í Kópavogi Breiðablik stal stigunum þremur í kvöld, jafnt var eftir venjulegan leiktíma en Agla María skoraði úr lokaskoti leiksins Íslenski boltinn 24. júní 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 5-0 Stjarnan | Keflvíkingar kjöldrógu Stjörnuna Stjarnan átti martraðardag þegar þeir sóttu Keflvíkinga heim en botnliðið skoraði 5 mörk. Íslenski boltinn 24. júní 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 24. júní 2019 22:00
Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2019 22:00
Alfreð um vítadóminn: „Hlægilegt“ Þjálfari Selfoss var afar ósáttur við vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki. Íslenski boltinn 24. júní 2019 21:45
Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 24. júní 2019 21:31
Miðstöðin: Allir leikir á einum stað Vísir fylgist grannt með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Pepsi Max deild kvenna. Þrír leikir hefjast klukkan 19.15. Íslenski boltinn 24. júní 2019 19:00
Harpa fór aftur undir hnífinn Ekkert verður úr því að landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir snúi aftur inn á völlinn í sumar eftir að hún þurfti að gangast undir aðra aðgerð vegna rifins liðþófa. Hún stefnir á að snúa aftur næsta sumar. Íslenski boltinn 24. júní 2019 07:30
Valur enn með fullt hús stiga Valskonur hafa unnið alla sjö leiki sína í Pepsi Max-deild kvenna á tímabilinu. Íslenski boltinn 23. júní 2019 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-2 | KR náði í stig á Akureyri KR náði sér í afar dýrmætt útivallarstig eftir 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á Akureyri. Íslenski boltinn 23. júní 2019 17:30
Cloé komin með íslenskan ríkisborgararétt: „Sannarlega biðarinnar virði“ Cloé Lacasse er komin með íslenska ríkisborgararétt og því orðin lögleg með landsliðinu. Íslenski boltinn 20. júní 2019 12:00
Hólmfríður ætlar að spila eins lengi og líkaminn leyfir Tók skóna af hillunni og hefur byrjað vel með Selfoss. Íslenski boltinn 20. júní 2019 07:00
Cloé Lacasse við það að fá íslenskan ríkisborgararétt Cloé Lacasse verður líklegast íslenskur ríkisborgari á næstu dögum en Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til tillögu um að hin kanadíska Lacasse fái íslenskan ríkisborgararétt. Íslenski boltinn 13. júní 2019 12:31
Elín Metta valtaði yfir Fylki Valur valtaði yfir Fylki og hrifsaði toppsæti Pepsi Max deildarinnar aftur af Breiðabliki í lokaleik sjöttu umferðar. Íslenski boltinn 7. júní 2019 21:10
ÍBV hafði betur í Kórnum ÍBV vann þægilegan sigur á HK/Víking í sjöttu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 7. júní 2019 20:01
Agla María skaut Blikum á toppinn Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta tímabundið, með eins marks sigri á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 6. júní 2019 21:45
Umfjöllun: KR 0-4 Keflavík | Kennslustund í Vesturbænum Botnlið Keflavíkur tók heimamenn í kennslustund þegar liðin mættust á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 6. júní 2019 21:00
Mayor tryggði Þór/KA sigur á Selfossi Þór/KA hafði betur gegn Selfossi í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2019 20:01
Cecilía byrjar Pepsi Max deildina af krafti: Langar að sýna að ég á heima þarna Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 4. júní 2019 19:15
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max Mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í maí. Íslenski boltinn 1. júní 2019 06:00
Blikar áfram með fullt hús Breiðablik heldur í við Val á toppi Pepsi Max deildar kvenna, bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Breiðablik vann KR í Kópavoginum í kvöld. Íslenski boltinn 28. maí 2019 21:11
Umfjöllun og viðtöl : Fylkir - HK/Víkingur 1-2 | Mikilvægur sigur HK/Víkings HK/Víkingur náði í mikilvægan sigur í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna Íslenski boltinn 27. maí 2019 22:15
Sjáðu dýrmætt sigurmark HK/Víkings í Árbænum HK/Víkingur náði sér í mikilvægan sigur í Pepsi Max deild kvenna í dag þegar liðið sótti þrjú stig gegn í Árbæinn. Fótbolti 27. maí 2019 21:27
Valur með fullt hús og Elín Metta gerði þrennu Valskonur eru ennþá með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir sigur á Selfyssingum á Origovellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 27. maí 2019 21:15
Lacasse með þrennu er ÍBV rúllaði yfir Stjörnuna Cloe Lacasse skoraði þrennu í öruggum fimm marka stórsigri ÍBV á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 27. maí 2019 20:00
Sandra Mayor sá um Keflavíkurkonur Þór/KA gerði góða ferð í Reykjanesbæ í dag þegar Norðankonur heimsóttu Keflavík í Pepsi-Max deildinni. Íslenski boltinn 26. maí 2019 17:55