Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Lykilmaður hjá Þór fallinn frá

    Rúnar Haukur Ingimarsson, lykilmaður í starfi Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri, er látinn. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt eftir harða og erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm.

    Sport
    Fréttamynd

    Reynir tekur við HK

    HK staðfesti í dag að Reynir Leósson hefði verið ráðinn sem þjálfari liðsins en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem tók við liði Keflavíkur í gær.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda

    Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi.

    Íslenski boltinn