Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. Íslenski boltinn 4. janúar 2017 06:00
Óttar Magnús og Oliver á lista yfir bestu leikmenn í Norður-Evrópu Tveir af efnilegustu leikmönnum Íslands eru á lista sem sendur er út um alla Skandinavíu. Íslenski boltinn 3. janúar 2017 13:00
Martin Lund úr Fjölni í Breiðablik Danski framherjinn söðlar um og spilar með Kópavogsliðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 2. janúar 2017 09:10
Guðmundur Steinn aftur til Ólafsvíkur Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við Víking Ó. og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 30. desember 2016 17:47
Eyjólfur búinn að framlengja við Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í dag að Eyjólfur Héðinsson hefði skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 30. desember 2016 11:51
Kristján endurnýjar kynnin við Jónas Tór Færeyski landsliðsmaðurinn Jónas Tór Næs hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Íslenski boltinn 28. desember 2016 16:45
Leiðir Glenns og Blika skilja Jonathan Glenn hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Þetta kemur fram á Blikar.is, stuðningsmannavef Breiðabliks. Íslenski boltinn 28. desember 2016 16:06
Elfar Freyr gæti verið á leið aftur í atvinnumennsku Elfar Freyr Helgason gæti verið á förum til danska úrvalsdeildarliðsins Horsens á láni frá Breiðabliki. Kjartan Henry Finnbogason leikur með Horsens og hefur gert frá miðju sumri 2014. Íslenski boltinn 27. desember 2016 16:45
Böðvar framlengir við Íslandsmeistarana Böðvar Böðvarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara FH. Samningurinn gildir til loka tímabilsins 2018. Íslenski boltinn 22. desember 2016 22:25
Afmælisbarnið Andrés Már framlengdi við Fylki Þrátt fyrir að hafa fallið úr Pepsi-deildinni í haust virðist Fylkir ætla að halda flestum af sínum lykilmönnum. Íslenski boltinn 21. desember 2016 22:09
Halldór Orri: Bað umboðsmanninn minn um að hafa samband við FH FH gekk frá samningum við Halldór Orra Björnsson á aðeins einum sólarhring. Íslenski boltinn 21. desember 2016 14:01
Halldór Orri genginn í raðir FH Markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild er búinn að semja við Íslandsmeistara FH. Íslenski boltinn 21. desember 2016 13:45
Heimir: Hef aldrei náð að þakka Óla nægilega mikið fyrir Heimir Guðjónsson gerði FH að Íslandsmeisturum í fimmta sinn í sumar en hann ákvað að hrista aðeins upp í hlutunum eftir tímabilið þrátt fyrir tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Íslenski boltinn 21. desember 2016 08:30
Lokeren og Víkingur í viðræðum um Gary Martin Enski framherjinn er líklega á leiðinni til Lokeren í Belgíu þar sem Rúnar Kristinsson er þjálfari. Íslenski boltinn 20. desember 2016 17:00
Gunnlaugur Fannar í Víking Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Víking, en hann kemur til liðsins frá Haukum þar sem hann hefur spilað í Inkasso-deildinni undanfarin ár. Íslenski boltinn 17. desember 2016 13:15
Rúm sex prósent leikmanna í Pepsi-deild karla þéna yfir 900 þúsund á mánuði Meðallaunin í Pepsi-deild karla eru frá 68 þúsundum til rúmlega 114 þúsund króna, en þetta kemur fram í könnun á vegum FIFPro sem birt hefur verið á heimasíðu samtakana. Íslenski boltinn 17. desember 2016 12:30
Hewson farinn til Grindavíkur Pepsi-deildarlið Grindavíkur tilkynnti nú undir kvöld að félagið hefði verið að semja við nýjan leikmann. Íslenski boltinn 15. desember 2016 17:52
Fyrrum leikmaður Liverpool til Vals Valur hefur samið við danska miðjumanninn Nicolaj Køhlert. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 14. desember 2016 14:27
ÍA tryggir sér þjónustu þriggja leikmanna ÍA hefur gengið frá samningum við þrjá leikmenn. Þetta eru þeir Iain Williamson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson og Stefán Ómar Magnússon. Íslenski boltinn 12. desember 2016 13:57
Sonni Ragnar seldur til Molde eftir stutt stopp í Pepsi-deildinni FH hefur selt færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattestad til norska úrvalsdeildarliðsins Molde. Íslenski boltinn 12. desember 2016 12:07
Víkingar gera þriggja ára samning við Ragnar Braga Ragnar Bragi Sveinsson, fyrrum leikmaður með Kaiserslautern í Þýskalandi, mun spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar því hann mun yfirgefa Árbæinn og færa sig aðeins neðar í Elliðarádalnum. Íslenski boltinn 9. desember 2016 18:30
Heimir og Ólafur þjálfarar ársins Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands. Íslenski boltinn 9. desember 2016 15:00
Acoff á leiðinni til Vals Hinn eldfljóti Dion Acoff er á förum frá Þrótti og mun spila með Valsmönnum næsta sumar. Íslenski boltinn 8. desember 2016 15:04
Fjölnir framlengir við sína efnilegustu leikmenn Fjölnir hefur framlengt samninga tveggja af efnilegustu leikmönnum liðsins, Birnis Snæs Ingasonar og Hans Viktors Guðmundssonar. Íslenski boltinn 5. desember 2016 09:00
Tryggir ekki eftir á Guðmundur Atli Steinþórsson, leikmaður Breiðabliks, neyddist til að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall, eftir að hann greindist með hjartagalla. Í skoðun í tengslum við Evrópuleik Breiðabliks og Jelgava í sumar kom stækkun á hjartavöðva í ljós við ómskoðun. Íslenski boltinn 5. desember 2016 07:30
Morten Beck framlengir hjá KR Danski bakvörðurinn samdi á ný við KR til tveggja ára eftir að hafa verið í viðræðum við Reykjavíkurstórveldin tvö KR og Val. Íslenski boltinn 3. desember 2016 12:45
Sigurbergur framlengdi við Keflavík Knattspyrnukappinn Sigurbergur Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík sem gildir út leiktíðina 2018. Íslenski boltinn 2. desember 2016 10:00
KFG fær kanónu Garðar Jóhannsson er snúinn aftur í Garðabæinn eftir eins árs dvöl í Fylki. Íslenski boltinn 30. nóvember 2016 18:00
Stjörnumenn fara aðrar leiðir í þjálfun | Allt um það á næsta Súpufundi KSÍ Stjarnan er eina félagið sem átti tvö verðlaunalið í Pepsi-deildunum tveimur á síðustu leiktíð. Garðbæingar fara aðrar leiðir í þjálfun leikmanna sinna og nú geta áhugasamir fengið að vita allt um það. Íslenski boltinn 30. nóvember 2016 16:45
Garðar framlengdi við ÍA Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Garðar Bergmann Gunnlaugsson, verður áfram á Akranesi. Íslenski boltinn 30. nóvember 2016 13:42